Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 4
 ■ 'V' '. '. /tt 't '"ús-í', ''''?'4, . .. mm 'X ^ ÍllS Siglt með aðgát. í vaxandi mæli hafa ungir menn tekið upp skemmtislgllng- ar hérlendis, og eru það aðal- lega ails konar plastfleytur og slíkir smðbðtar, sem menn sigla ð sér til skemmtunar. Þeg ar i vor hafa menn lent f hrakn ingum ð sifkum bðtum, bó ekki hafi komlð til alvarlegra ó- happa, sem betur fer. Mikill flöldi beirra sem stundar slikar skemmtisiglingar viðhafa alla aðgát ,og hafa meðal annars björgunarbelti stöðugt í bátum sfnum og setja þau á sig í hvert sinn sem ýtt er frá landi. En það eru alltaf einhverjir gikkir, ,sem ekki gæta- sín sem skyldi, og bjóða þvf hættunnl heim, annaðhvort af vankunn- slys af. Til dæmis á ekki aö varlegir atburðir hafa skeð. áttu eða glannaskap. Slysavama koma fyrir, að siglt sé með Siglingar á smábátum geta félaglö þyrfti, eftir því sem ofsahraða á bátum meö kraft- verið holi og góð iþrótt og af- við verður komið að kenna miklar vélar innan um aðrar þreying, ef gætilega er farið. IlmdmíGötv mönnum betri siði í þessum efn um og brýna fyrir mönnum fyllsta öryggi á sjónum. Litlir hraðbátar eru stórhættu legir ef ekki er varlega farið, og barf að setja reglur um með ferö þeirra, svo að ekki verði fleytur eða þar sem skipaum- ferð er. Það er nauðsyn að hasta á glannana og færa þeim heim sanninn um óhæfilegt framferði þeirra, áður en slys verður af. En oft er ekki tek!n upp nægileg varúð, fyrr en al- Er nauösynlegt að kynna mönn um öryggi á sjó, og almennar umferöarreglur á skipaleiðum. Það er fyllsta ástæða fyrir okkur að taka nú þegar þessi mál alvarlegum tökum, því þeg ar hafa orðið óhöpp af þess- um völdum, og áhugi manna fer vaxandi á þvi aö eignast bát og fara á sjóinn. Erlendis ferst fjöldi manns einmitt við skemmtisigiingar vegna þess að menn kunna ekki nægilega með þessi tæki að fara og viðhafa ekki þær öryggisreglur, sem sjálfsagðar eru. Til dæmis ættu bjargbelti að vera í hverri eln- ustu fleytu, rg ennfremur árar, þó að um vélbát sé að ræða, þvi að stundum bila vélar en oft virðist, sem mönnum komi slíkt á óvart, ef tekið er tillit til, hvernig menn búast af stað til sjóferðar. Þrándur í Götu. Gary Grant lénti fyrir nokkru í Bifreiðaslysi og þurfti að flytja hann á sjúkrahús talsvért slas- aðan. Varð hann að liggja í sjúkra húsi nokkurn tima, en hjúkrun- arkonur kvörtuðu ekki yfir neinni frékju af hans hálfu, né hann notaði magabelti eða væri erfiður á annan hátt eins og eiginkona hans fyrrverandi kvartaði svo mjög yfir. Kraftajötunninn Mickey Hargi- tay, sem var giftur leikkonunni frægu Jane Mansfield, gekk fyrir skömmu i hjónaband á nýjan léik. Eiginkona hans heitir Ellen Siano og er 25 ára gömul og starfaði sem flugfreyja, en ætlar nú að helga sig heimilinu og sjá um jötuninn. Leikararnir Peter Sellérs og firitt Eklund, sséhska þokkagyðj- an, háfa nú slitið samvistum. Þetta hafði stáðið til nokkuð lengi én þau tóku sér far til Rórhar méö það fvrir augum, að gera til- ráun til að bjarga hjónabandinu, en það mistókst. Sú var tiðin, er Peter lá fyrir dauðanum, áð hann lét svo ummælt að þarna hefði hánn hitt konuna sém hann élsk- áði og taldi hana hafa haft mikii áhrif á skjótan bata sinn. Hún er bezti flugumferðarstjór ........ inn, segja þyriuflugmennirnir. Astrid stjómar flugumferðinni og segir það ekki véra neitt vandamál. Stjórnar flugumferð með hálsklút sínum Þeir flugmenn sem ætla aö lenda í Varberg i Svíþjóð biðja ekki um lendingarleyfi hjá flug- turni eins og vant er viðast hvar í heiminum. Þeir þurfa aðeins að líta eftir hinni 63ja ára gömlu Astrid Bengtson og ef hún sér þá gefur hún þeiin leyfi til lend- ingar með hálsklút sinum og stjórnar að miklu leyti aðflug- inu með klútnum einum. Þetta hefur hún gert í 27 ár og þyrlu- flugmenn í Svíþjóð segja að eng- inn sé betri en Astrid,- ef um flugumferðarstjóm er að ræða Einkennisbúningur hennar er síð . ( ur frakki með nokkrum gylltum J hnöppum. ,,Ég hef aldrei flogið • sjálf“, segir Astrid, „en þeir skiljaj mig allir flugmennimir. Þegar* þetta svæði var tekið fyrir þyrlu J flugvöll átti að ráða flugumferðarj stjóra og ég sótti um starfið. Ég fengu við það mikinn höfuðverk. sagðist vel geta gert þetta og að Þetta hefur allt gengið ems og í lokum fékk ég starfið, en ýmsir sögu hingað til“, sagði Astrid. Gegnir pí estsembætti í „minií4-pilsi Það vekur nokkra furðu í Dan mörku, að einn starfandi prestur i Kaupmannahöfn, Birgitte Berg, gegnir embætti sínu klædd pilsi af stvttri gerðinni. En, þó eru þeir ekki margir sem mótmæla, þar sem Birgitte er mjög falleg og skemmtilegur prestur. Hún er gift og á tvö böm og fylgja þau henni alitaf til kirkju. Hún vii'l sjálf gerast fangelsisprestur eða prestur fyrir sjómenn, en hún segir að fangar og sjómenn verði að svo miklu leyti viðskila við kirkjuna. Þetta er fólkið sem þarf á mér að halda, segir Birg- itte. Hún hefur starfað f tvö ár sem prestur og kann vel við sig í skrúðanum sínum nýja, en hann vekur mikla athygli. Presturinn Birgitte ásamt dætrum sínuni aö heiiniii hennar. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.