Vísir - 18.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 18.06.1968, Blaðsíða 11
VISIR . Príöjudagur 18. júnl 1968. n ■* \s£ | BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaöra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 1 Reykjavík. 1 Hafn- arfirði I síma 51336. ÍVEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sfma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 f Reykjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkur apótek — Borgar apótek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga Id. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sími 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga ki. 9—19. laugardaga kl. 9-14. helga daga kl 13—15. NaeturvarzTa ' Hafnarfirði* Aðfaranótt 19. júní: Kristján T. Ragnarsson, Austurgötu 41. Sími 50235 og 17292. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230. Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. ÚTVARP Þriðjudagur 18. júnf. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tóniist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 20.25 20.40 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gfsla son magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál. — Eggert Jónsson hagfræðing- ur flytur. 19.55 Sönglög eftir Skúla Hall- dórsson tónskáld mánaöar- ins. íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Vomótt" eftir Tarjei Vesas. Heimir Páisson stud. mag. byrjar lestur sögunnar í þýðingu Páls H. Jónssonar (1). Fréttir og veðurfregnir. Britten og Enesco. Konung lega fíl'harmoníusveitin f Lundúnum leikur. — Fíi- harmonfusveit Vínarborgar leikur. Á hljóðbergi. Fréttir f stuttu máii. — Dagskrárlok. 22.00 22.15 22.45 23.25 SJÓNVARP Þriðjudagur 18. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Öm Antonsson. 20.50 Denni dæmalausi. lsl. texti Ellert Sigurbjömsson. 21.15 Regn. Listræn mynd og Ijóð ræn um rigninguna og mannlífið á virkum degi. 21.30 Glfmukeppni sjónvarpsins (5. hluti). Víkverjar og Norðlendingar keppa. Um- sjón: Sigurður Sigurðsson. 22.00 íþróttir. 22.45 Dagskrárlok. — Afsakið! Ég ruglast annað slagið í hægri umferðinni!! TILKYNNINGAR Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Islands . afgreiðsla tfma- ritsins „MORGUNN" Garðastræti 8 (sími 18130) e opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 17.30 til 19. Skrifstofa S.R. F.í. er á sama stað. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópa- vogi, efnir til skemmtiferðar að Búðum, Snæfellsnesi 22. til 23. þ.m. Upplýsingar i sfmum 40511 og 40168 milli kl. 11 og 12. Skemmtiferð Kvennad. Slysa- vamafél. f Reykjavík verður far- in fimmtudaginn 20. júní kl. 8 f.h. Farið verður austur í Þjórsár dal. Uppl. f síma 14374. Langholtsprestakall: — Munið fundinn f Safnaðarheimilinu, fimmtudaginn 20. júní kl. 20.30. Safnaðarstjóm. Frá Ráöleggingastöö þjóö- kirkjunnar. Læknir Ráðlegginga- stöðvarinnar er kominn heim. — Viðtalstfmi miðvikudaga kl. 4. Húsmæörafélag Reykjavíkur. — Farið verður í skemmtiferðina 19. SOFN": Landsbókasafn Islands, safna búsinu við Hverfisgötu Lestrar saluT er opinn alla virka dagr kl 9—19 nema iaugardaga tol 9—12 Ótlánssalur kl. 13—15, nema laug ardaga kl 10—1 % Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 19. júní. Hrúturinn, 21. ^iarz til 20. apríl. Þetta verður ef til vill heldur óheppilegur dagur til fram- kvæmda, það er hætt við að þeir, sem þú þarft að leita til, verði þér að litlu liði. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Góður dagur í sjálfu sér, en seinagangur á ýmsu og ekki auð velt að átta sig á hlutunum. Haltu þig aö skyldustörfum, en fitjaðu ekki upp á neinu nýju. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní. Það er ekki ólíklegt að peningamálin þurfi nokkurrar athugunar við. Notaðu daginn fyrst og fremst til að athuga hvernig þú getur skipulagt starf þitt betur. Krabbinn, 22. júnf til 23. júll. Þetta vefður varla dagur að þínu skapi, er, þó góöur dagur í rauninni. En þaö veröur ekki auðvelt að koma miklu f verk, sízt ef aðstoðar annarra þarf við. Ljóniö, 24. júli til 23 ágúst. Reyndu að taka lffinu með ró í dag, og Iáta þér Iynda þótt margt gangi heldur seinna en þér þykir gott. Taktu ekki um of mark á lausafregnum eða sögusögnum. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept Rólegur dagur, sem þú ættir að nota til að athuga hvar þú stend ur f sambandi við störf og af- komu, og hvernig þú getur not- að tímann þannig, að þér verði meira úr honum. Vogin, 24 sept til 23 okt Góður dagur til ýmissa athug- ana og hugleiðinga en heldur erfiður til alira framkvæmda. Taktu lffinu með ró og hvfldu þig eftir þvf sem tækifæri gefst til. Drekinn, 24. okt til 22. nóv Þú stýrir í ströngu í dag f sam bandi við eitthvert mál, sem snertir þó einhverja nákomna fremur en sjálfan þig. Ekki er vfst samt, að þú hafi árangur sem erfiði. Bogmaöurinn, 23 nóv til 21 des. Þetta «'erður þér heldur erf iður dagur, ekki endilega að eitt hvað neikvætt komi fyrir, held- ur líklegra að þú verðir þreytt- ur og illa fyrirkallaður. Steingeitin, 22 des til 20 jan Það er ekki ólfklegt að þér gangi illa að átta þig á hlutun- um f dag, jafnvel á sjálfum þér, en það hugarástand færist þó í betra horf eftir þvf sem á Ifður. Vatnsberinn, 21 jan ti) 19 febr. Taktu ekki um of mark á yfirborðinu i dag, það er eins víst að fátt sé f rauninni eins og það sýnist. Láttu þér fjas og gagnrýni f léttu rúmi liggja. Fiskamlr, 20. febr. til 20. marz. Sinntu skyldustörfum af kostgæfni, en notaðu daginn til hvfldar að öðru leyti. Hafðu hægt um þig, og láttu aðra um frumkvæðið og forustuna. KALLI FR/ENDI f~l==>B/UUf/EAH RAUPARARSTIG 31 SlMI 22022 júnf, ’ .. 1.30 frá Hallveigarstöð- um. Nánari upplýsingar f símum 12683, 17399 og 19248. Bólusetning gegn mænusótt fer fram f Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstfg júnímánuði alla virka daga nema laugardaga kl 1—4.30 e.h. Reykvíkingar é aldr inum 16—50 ára erti eindregiö hvattir til að láta bólusetja sig, sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. ÖTIHURÐIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUDBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar Modelmyndir — Ekla Ijósmyndir Fallegrar dfc smekklegar úrvals modelmyndir, teJínar sérstak- lega íyrir MODELMYNDIR. Mánaðarraodel Úrvals modelmyndir Modelmyndir 111 Modelmyndir 12 Original Allar handunnar af sérfrœðingum Svnishorn o. XI. Kr. 25,oo. M0Út:i,MVNI)Ut. :£ I'.O.Dox 112, llafnarfjörður. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.