Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 15
VIS IR . Þriðjudagur 2. júlí 1968. 15 ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum 1. tökum mál af þak- rennum og setjum upp. Skiptum um járn á þökum og bætum, þéft.um sprungur í veggjum, málum og bikum pök, sköffum stiliansa ef meö þarf. Vanir menn. Sími 42449 milli kl. 12—1 og eftir kl 7. JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar J * . , jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- arovmnslan sf krana og nutningatæki ti) anra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai, s.f. Slðumúla 15. Símar 32481 og 31080. GANGSTÉTTALAGNIR Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur. Zinnig girðum víö lóðir og sumarbústaðalönd. Sími 36367. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða. Setjum í einfalt og *vöfalt gler. Skiptum um jám á þökum, endun- nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—8 í síma 12862. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr festingu. tii sölu múrfestingar (% % l/2 %), víbratora fyrlr steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásdra slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tii pi- anóflutninga o. fl. Sení og sótt ef óskað er. — Ahalda æigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Slmi 13728. LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er við kemur lóðafrágangi I tfma- eða ákvæðisvinnu. Girðum einnig lóðir. Otvegum efni. Uppl. f síma 32098. . INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og gluggasmfði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, slmi 36710. HÚSEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og pak rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsun. úti sem inni. — Uppl. i slma 10080 Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr jámi eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tökum einnig að okkur aðra járnsmfða- vinnu. — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, símar 83140 og 37965. _____ INNANHÚSSMÍÐI SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR Skápa, bæði i gömul og ný hús. Verkiö er tekið hvort heldur er eftir tilboöum eöa tfmavinnu. Fljót afgreiðsia. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 24613jDg 38734. BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Vönduö vinna úrva) áklæöa. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæðis- verði (norsk teg.) Sótt heim og sent yður aö kostnaðar- iausu. Vinsaml. pantið i tíma. Barmáhlíö 14. Sími 10255. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum 'Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vibratorar stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATÖNI -4 - SÍMI 23480 JARÐVINNUVÉLAR S/F Ti) leigu: jarðýtur, kranar, traktorsgröfur, loftpressur og vatnsdælur. Fjarlægjum hauga, jöfnum húslóöir, gröfum skuröi o. fl. Sí nar 34305 og 81789. FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu~ni Svavarsson, múrari. Sími 81835. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Simi 17041 HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á húsum, r.vo sem: glerísetningu, þakskiptingu og viðgerð, þakrennuviðgerð o. m. fl. — Sfmi 21172. EINANGRUNARGLER GLUGGAVÖRUR GLERÍSETNING Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Gluggar og gler, Rauða- læk 2, sfmi 30612. HUSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð jg máluö. Vönduð vinna. Húsgagnaviögerðit Knud Salling Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4) HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi. Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látiö fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. _ ____________ VIÐGERÐIR Tökun. að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan. Jámklæðning og bæt'ng, setjuro einfalt og tvöfalt glei o.m.fl. Tilboð og ákvæðisvinna Vanir menn — Viðgerðir s.f. Sími 35605. HÚSAVíÐGERÐIR Önhuinst al'ar viðgerðit utan húss jg ínnan. Otvegum allt efni. Tlma- og ákvæðisvinna — Uppl simum 23479 og 16234. NOTIÐ FAGMENN Málarafélag Reykjavíkur. Sími 22856 milli kl. 11 og 12 alla virka daga nema laugardaga. Kitchenaid- og Westinghouse-viðgerðir öll almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringið f sfma 13881. Kvöldslmi 83851. — Rafnaust s.f., Barónsstlg 3. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM Tveir smiðir geta tekið aö sér viðgerðir á steyptum þak- rennum og sprungum i veggjum, setjum vatnsþéttilög á steinsteypt þök .berum ennfremur ofan l steyptar renn ur, eram með heimsþekkt efni. Margra ára reynsla tryggii góöa vinnu. Pantiö. tfmanlega i sima 14807 og 84293. — Geymið auglýsinguna. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Si'n.f 30470. ' _____ SKRÚÐGARÐAÚÐUN Árni Eiríksson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 51004. HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt og tvöfalt gler, skiptum um og lögum þök, þéttum og löguro sprungur. Sími 21696. SKRÚÐGARÐAVINNA Reynir Helgason, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 41196 frá kl. 8—10 e. h. GARÐEIGENDUR — GARÐEIGENDUR Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garða. Pantið tfman- lega f síma 81698. Fljót og góð afgreiðsla. HÚSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon- ar viðgerðir húsa, járnklæðningar, glerísetningu, sprungu- viögerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálnipgu o. m. fl. Síma 11896, 81271 og 21753. Sparið tímann — notið símann — 82347 Sendum. Nýir bílar. — Bflaleigan Akbraut. BÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstruö húsgögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og sendi. — Bólstrun Jóns Ámason- ar. Vesturgötu 53 B. Sími 20613. SMIÐUR — HÚSAVIÐGERÐIR Tek að mér alls konar viðgerðir og nýsmíði utan og ínnan húss — 31er — Sprungur í veggjum —og geri gamlar úti- hurðir sem nýjar. — Hringið í síma 21649. HÚ S A VIÐGERÐIR Tckum að okkur allar viðgerðir á húsum. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Málum þök, þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uppl. í sfma 21498. HÚSRÁÐENDUR ATHUGIÐ Gen gamlar hurðii sem nýjar. skef upp og olfuber, hef olíu og lökk á flestar harðviðartegundir Sími 36857. KAUP-SALA INNANHÚSSMÍÐI 1 ii H 1 U 1 A n . -. . — * kVISIJR Vanti yður vandað ar innréttingar í hi- býli yðar þá leitiö fyrst tilboða t Tré- smiðjunni Kvisti, Súðarvogi 42. Simt 33177—36699. TRÉSMÍÐAVÉL Ný sambyggð trésmíðavél til sölu. Sfmi 82295. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til söh fallegt hellugrjót, margir skemmtilegri litir. Kam- ið og veljiö sjálf. Uppi. f sfma 41664 — 40361.________ JASMIN — Snorrabraut 22 Austurlenzkir skrautmunir til tækifæris- gjafa. í þessari viku verða seldar lftið gallaðar vörur meö 30—50% afslætti. — Lítiö inn og sjáið úrvaliö. Einnig margar tegundir af reykelsi. — Jasmin, Snorra- braut 22. Sími 11625 ATVINNA MÚRARI Múrari getur bætt við sig vinnu innan eða utanbæjar. Uppl. í síma 81837 milli kl. 8 og 10 í kvöld. HÚSNÆÐI FISKBÚÐ TIL LEIGU Fiskbúð á góðum stað í fullum gangi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 18728 eftir kl. 8 á kvöldin. BIFREIÐAVIDGERDIR BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-, hjóla- og ijósastillingar. Ballanser- , uro flestar stærðir af hjólum, önnumst viðgerðir. — Bílastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Sfmi 40520. BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ Ljósastillingar og ailar almennar bifreiðaviðgeröir. — Bifreiðaverkstæði N. K. Svane, Skeifan 5, sfmi 34362. GERUM VTÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem stertara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðír rafmótora. ákúlatúm 4. Slmi 23621. / — ..........■ -— ' --- — WSt " 1 —i ——MB» j BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmfði. sprautun, plastviðgerðir Jkt og aörar smærri viðgerðir. Timavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasfmi 82407.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.