Vísir - 15.07.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 15.07.1968, Blaðsíða 7
7 ▼ISIR . Mánudagur 15. }<H1 1968. morgun útlönd í morg n útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Víðtækar öryggisráðstafanir við komu Cliffords til Saigon Clark Clifford, landvamaráöherra . og Abrams hershöfOingja, yfirmann Bandaríkjanna, kom til Salgon í bandarfska hersins i Suður-Víet- fyrradag tii viðræðna við van Thieu nam. forseta og aöra stjömarleiðtoga þar | Gripið var til víðtækra öryggis- Sex Afríkuþjóðir á fundi í Nígeríu — ræóa frið / Nhgeriu Sambandsstjórnin í Nígeríu hefir sent átta manna sendinefnd til Nia mey höfuðborgarhmar í Niger, þar sem saman eru komnir fuHtrúar 6 Afrikurikja, til þess að ræða bvað gera megi til þess að sætta aðiia í borgarastyrjöldinni í Nígeriu. Fundurinn í Niger er haldinn á vegum Einingarsamtaka Afríku. Ekki er enn vitað hvort Biafra send ir fulltrúa á fundinn. Reynt verðnr að koma því trl leiðar, að samkomulagsumleitanir um frið hefjrst aö nýju í Kampala í Uganda. Sambandsstjórn Nígeríu tilkynnir að fulltrúar hennar séu reiðubúnir að ræða við fulltrúa Biafra. ráðstafana vegna komu ráö- herrans og vegna þess, að grunur er stöðugt um, að Víetcong og Norður-Víetnamar hefji nýja stórárás á höfuðborgina. Með Clifford kom til Saigon for- seti hins sameinaða herforringjaráðs Bandaríkjanna Earl Wheeler hers- höfðingi. Herlögregla var á veröi hvar- vetna, viö allar opinberar bygg- ingar, forsetahöllina, bandarísku sendiráðsbygginguna og víðar og þyrlur voru á sveimi yfir flugvell- inum. Að loknum viðræðum í Saigon er líklegt að Clifford fari til Hono- lulu, en þar munu þeir að líkind- um koma saman til fundar Johnson forseti og van Thieu og ýmsir helztu ráðunautar þeirra. Brezhnev í ræðustól. ÞRÓUNIN í TÉKKOSLOVAKIU RÆDD Á TOPPFUNDI I VARSJÁ Tékkar og Rúmenar taka ekki jbátt i honum ■ Æðstu menn Sovétríkj- anna, A-Þýzkal., Póllands, Ungverjalands og Búlgaríu komu saman til fundar í Varsjá í gær til þess að ræða þróunina í Tékkó- slóvakíu og ástand og horf jur, en tékkneska stjórnin hafnaði þátttöku en bauðst hins vegar til þess að ræða þróunina í landinu við höf- uðleiðtoga og ríkisstjórnir þessara landa hvers um sig — og vill að tékkneska hvorki Tékkóslóvakía eöa Rúmenía sendu fulltrúa á fundinn. Aðalmenn Rússa á fundinum eru , þeir Brezhnev flokksleiðtoginn, sem Kommúnistaflokksins taki | kom til Varsjár í fyrradag og Kosy- stjórnin og landsfundur kom í ákvarðanir um stefnuna og gin forsæti;jraöherra, sem a , gær fra Moskvu, þa nykonunn neim öll vandamálin á fundi SÍn- úr heimsókn sinni til Svíþjóðar. um í haust. Fyrri hluta dags í gær voru birt- ar fréttir um, að toppfundurinn í Varsjá hefði staðiö 5—6 klukku- ! stundir og væri lokiö, — en síðar birti pólska fréttastofan tilkynn- ingu um, að fundinum væri haldiö áfram og ma. sagt, að fundur yrði árla dags í dag (mánudag). ÖIlu varðandi viðræður á þess- um ,,toppfundi“ er haldið stranglega leyndu. f 'hinum opinberu tilkynningum ! kom þó fram staðfesting á því, að ; Varsjá, í morgun: Fundi æðstu manna fimm komm- únistaríkja veröur aö öllum líkind- um haldið áfram í dag til þe.ss að ræða um Tékkóslóvakíu og ef til vill önnur vandamál kommúnista- ríkjanna. Alls stóðu viðræður í gær í átta klst. Engar opinber- ar upplýsingar liggja fyrir um við- ræöurnar. Enginn vafi er, aö þaö er hin nýja, frjálslyndari stefna f Tékkó- slóvakíu, sem er aöalviðræöuefnið. Ekki hefur enn frétzt, aö lið- flutningarnir frá Tékkóslóvakíu séu hafnir aftur, þrátt fyrir, að í gær væri sagt, að þeir heföu stöðvazt vegna mikillar umferðar á vegum, en myndu byrja á ný í nótt er leið. Willy Brandt. WiIIy Brandt varar við hættu Willy Brandt utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands varaði í gær við hættunni, sem komið gæti til sög- unnar, ef dregið værL á langinn, að 1 ræða deilumálin á grundvelli skiln- ings við leiðtoga Sovétríkjanna og leiötoga ríkjanna, s?m í bandalagi við bau eru. | Willy Brandt gerði grein fyrir [ bessum skoðunum sínum í viðtali j við blaöið Welt am Sonntag. Hafn j iði hann þeim skoðunum, sem Gerhard Schröder landvarnamála- ráðheira hefir gert grein fyrir, að menn gerðu sér gyllivonir ef þeir héldu að unnt væri að draga úr þenslu í sambúð austurs og vest- urs. Hafa Kínverjar framleitt lang- dræga eldflaug? • Blað í Hongkong og blað í London hafa birt fréttir um. að Kínverjar hafi framleitt lang- dræga eldflaug af þeirri gerð, lem hægt er að skjóta heimsálfa milll. Blaðið í Hongkong segir, aö allt sé tilbúið undir aö skjóta .eldflauginni á loft í reynslu- skyni. Ekki mun þó ákveðið enn hvenær það verður gert, en sennilega um leið og níundi landsfundur Kínverska komm- únistaflokksins kemur saman — og fari athöfnin fram fram þá Mao „til lofs og dýrð- ar“ eða til þess að auka álit hans sem þjóöarleiðtoga og treysta hann í sessi. Það er Lundúnablaðið Sun- day Teiegraph, sem birtir frétt um þetta og hefur hana eftir kommúnjstiskum heimildum. Johnson var vel fagnað ... Johnson Bandaríkjaforseti fer nú í vikunni til Honolulu, en -v- iega heimsótti hann Mið-Ameríkulönd, þar sem rædd voru sam- markaðsáform. í Nicaragua tókst æsingamönnum að sletta máln- ingu á bifreið hans, en yfirleitt var honum vel fagnað, eins og meðfýigjandi mynd af komu hans til San Salvador sýnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.