Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 5
VlSIR . Mánudagur 22. jOIí 1968. 3 wm5 þol- og kappaksfurske 'Ppnum BREYTINGAR Á ÖRYGGISÚTBÚNAÐI: ÚTLITSBRE YTIN G AR: 1. Breytt vélarhlíf (grille). 2. FORD stafir á vélarloki og kistuloki. i,. Breytt gírskiptistöng í gólfi. 1. Tvöfalt hemlakerfi. 2. Fóörað stýrishjól, gefur eftir undan höggi. 3. Breyttar hurða- og rúðuvindur. 4. Breytt skiptistöng fyrir stefnuljós, gefur eftir undan höggi. 5. Rúðuþurrku -og innsogsrofar breyttir. 6. Allt rafkerfið meö öryggjum. Fyrsta sending af Ford Cortina 1969 væntanleg í sept/ okt. Tryggið yður bíl úr fyrstu sendingu. Mér komu ekki á óvart hinir einstæðu aksturseig- inleikar og viöbragðsflýtir Ford Cortina eftir að hafa ekið bifreiðinni nýlega, Ég hefi fylgzt með góðum ár- angri Ford bifreiðanna i helztu þol- og kappakst- urskeppnum víða um heim hin síðari ár. Hafa Ford-verksmiðjurnar auð- sjáanlega notfært sér þá dýrmætu reynslu, i smíði hinna venjulegu fram- leiðslubifreiða. Miðað við verð tel ég þvl vafalaust, að einhver beztu bflakaup in ídag eru í Ford Cortina. Sverrir Þóroddsson. FORD CORTINA ER METSÖLUBÍLL. Ford Cortlna hefur öruggt endursöluverð. ^ Viðgerðarþjónusta okkar í Iðngarðahverfi, UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 Flugfrakt Vöruflutningar í lofti fara stöðugt vaxandi um allan heim. Flugfraktin er lyftistöng nútíma- viðskipta, svo á Islandi sem annars staðar í heiminum. Flugfélagið veitir beztu þjónustu í vöruflutningum innanlarids og milli landa.Kinar tíðu ferðir félagsins auðvelda og flýta fyrir viðskiptum heima fyrir og við umheiminn. Hraði, sparnaður ; / Zrm [p7 ~~ .r1— ÞOTUFRAGT FLUCFÉLAG ÍSLANDS FORYSTA f ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM ©AUGCfSINGASTOFAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.