Vísir - 08.08.1968, Síða 3

Vísir - 08.08.1968, Síða 3
V í SIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968, 3 rt"'Xv' ■ ■ •"■■•■' ■ y SÍS5W:S¥:': SfilS y*' •• '■*•••■<«: Jt? ••» w sv--\ Ungviðið. Hænuungarmr að skríða inn í heiminn. Komið er með eggin ofán úr Mosfellssveit, og má búast við nýjum ung- um daglega. Guðjón Haraldsson grefur fyrir trjám. Ef til vill munu sum hin minni tré prýða Laugardal- inn til frambúðar. er stærsti sýningaraðilinn. Það hefur 240 fermetra svæði í íþróttahöliinni og greiðir 2000 krónur fyrir hvern fermetra. Eftir myndinni að dæma stendur ísienzkur iðnaður með blóma um þessar mundir. Landbúnaðarsýningin í Laug- ardal hefst á morgun, föstudag. Klukkan tvö verður gestum sýnd sýningin, en hún verður opnuð almenningi klukkan fimm. Sýningunni er ætlað að standa í tíu daga, og búizt er við 60 þúsund áhorfendum eða sex þúsund á dag að meðal- tali. Erfitt mundi verða að fram lengja hana, ef til kæmi, og er því öruggara að koma snemma. Fastir liðir alla daga eru sem hér segir: kl. 10.00 Sýningin opnuð — 13.00 Vélakynning — 14.00 Sýnikennsla á áhorf- cndapöllum — 16.00 Kvikmyndasýning (lfldega 2 klst.) — 17.00 Sýnikennsla á áhorf- endapöllum — 20.00 Sýnikennsla á áhorf- endapöllum — 20.00 Kvikmyndasýning (liklega um 2 klst.) — 22.00 Sýningunni lokað. Kvikmyndirnar verða bæöi fræðslu- og auglýsingamyndir. Laglegar stúlkur munu annast sýnikennsluna í ýmsum matar- tiibúningi, „smörrebröd“ og blómaskreytingum. Þetta mun vera stærsta sýn- ing hérlendis og viröist vel til hennar vandað í alla staði. Nokk urt ólán elti forgöngumenn um nokkur atriöi. Ferhymingurinn beið bana, og hreinninn slapp. Hins vegar er af nógu að taka. Þama verður fjöldi dýra í skemmum og girðingum, refir og íslenzkir hundar í nábýli, og óvíst hvemig samkomulagið Þær eru broshýrar þessar yngismeyjar að koma úr púlinu við ræktunarstörfin. verður. Þá verður sérstakt „mjólkurhús“, þar sem mjaltir verða og mjólkin sett á brúsa og ekið þaðan tii vinnslu. — Sænskt fyrirtæki annast það og er sá galli á gjöf Njarðar að loka verður húsinu fyrir áhorf endum, meöan mjaltir fara fram svo að kýmar verði ekki fyrir óþarfa ónæði. Auk lifandi refa getur að líta innan dyra uppstoppaöa refa- og minkafjölskyldu, er Jón Guð mundsson hefur stoppað. Sjá má unga skríða úr eggjum, og er þá fæst taliö af dýrum lifs og liðnum er sýnd verða. ur verið sagt ýtarlega frá þessu í blaðinu. Loks er útivélasýning á stóru svæði. Er það einnig sölusýning, og hefur strætis- vögnum verið lagt fyrir ofan svæðið, þar sem áhugamenn geta leitað upplýsinga. Miklll gróður er og utan dyra, tré og helztu garðávextir. Annars er sjón sögu ríkari og margra klukkustunda verk að skoða allt þaö, sem sýnt er. Hér er aðeins fátt eitt talið. — Sýningin á að sanna kjörorðið: GRÓÐUR ER GULLI BETRI. í kjallara hallarinnar eru þróunar og hlunnindadeildir, er sýna meðal anars starfsemi veiðistjóra. Veiðimálastjóri sýn ir lax og silung í kerum. Þá eru töflur og línurit um þróun is- lenzks landbúnaðar, sérlega skýr og vel gerð, og ógrynni fall egra mynda. í aðalsalnum eru hinar ein- stöku deildir fyrirtækja. SÍS er langstærsti aðilinn, með um 240 fermetra svæðií Öll helztu fyr irtækin, sem nálægt landbúnaði koma, hafa þar bása. Áður hef gróður Gull og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.