Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 68

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 68
68 Sigfús Blöndal eiginlega prifist og dafnað vel, enda pótt þeir hafi átt við bág kjör að búa. Pað er í ritinu „A Dream of John Ball“, par sem maður sá, er segir frá, er látinn segja íslenzka sögu til skemtunar; á eftir segir pá einn af áheyrendum: „Já, á því landi eru stutt sumur og langir vetrar, en samt lifðu menn par, bæði sumar og vetur, og Jjó að trén yrðu kyrkingsleg og korn gæti ekki orðið fullproskað, pá prifust par vel pær jurtir, sem við köllum menn, og þeim líður vel. Quð gæfi að þesskonar menn kæmu fram hér hjá okkur“. En pað er einkum í skáldritum Morrisar að við verð- um varir við sterk áhrif frá íslandi. Ýmsir lærðir menn, brezkir, pýzkir og amerískir hafa áður ritað um þau efni; hér vildi ég reyna að segja nokkur orð um pað mál frá íslenzku sjónarmiðiL). Dað er eftirtektarvert, að fornbókmentir vorar hafa haft miklu meiri áhrif á bókmentir Breta en annara pjóða, pegar Norðurlandapjóðir eru undan skildar. Thomas Gray á 18. öldinni, Walter Scott og Carlyle á fyrri hluta 19. aldar eru ljós dæmi pess, að líka sumir helztu rithöf- undarnir í enskum bókmentum kunna að meta gildi ís- lenzkra bókmenta, og notuðu paðan ýmislegt, og eftir pessum miklu mönnum komu svo aðrir, og læt ég mér hér nægja að nefna Charles Kingsley og Ameríkumenn- ina James Russell Lowell og Henry Wardsworth Long- !) Tíminn leyfir mjer ekki að taka til nema einstök atriði; þeim sem vilja fá að vita meira um þetta, vildi ég benda á þessi rit: Conr. Hjalmar Nordby, The influence of Old Norsc literature upon English literature. New York 1901; Arthur Biber, Studien zu W. Morris’s prose-romances, Greifswald 1907; Tollef B. Thomson, Skandinavischer Einfluss auf W. Morris in den ersten Stadien, Berl. 1910; Elisabeth C. Kiister, Mittelalter und Antike bei William Morris; Berl. u. Lpz. 1928 (síðasta bókin geíur golt yfirlit yiir önnur miðaldaáhrif en þau íslenzku).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.