Dagur - 07.03.1998, Síða 12

Dagur - 07.03.1998, Síða 12
28 -LAUGARDAGUR 7 .MARS 19 9 8 TO^sr MATARLÍFIÐ í LANDINU L. Nií ertímiJyrirsúpur. Heitar, góðarog matarmiklar súpur á köldu vetrarkvöldi. Súpureru nefnilega ekki bara súpur, þær eru miklu meira. Þærgeta verið svalattdi, sefandijorréttur, að- alréttur, léttar og rniklar. Heimalöguð súpa ersérstakt góðgæti, næringarrík ogyfirleitt ódýr. Meðþví aðgeyma vatnið semgrænmetið ersoðið í, geyma afgangs grænmeti og henda ekki afgangi afkjöti ogfiski þá er auðvelt að útbúa dýrindis súpu á augabragði, bara meðþvíað blanda þessu hráefni saman, ásamt hverjuþví sem hugurinn gimist. Flestar súpur verða betri eftir því semþærem eldaðar lengur og við vægari hita og þær em líka yfirleitt betri daginn eftir, upphitaðar. Afganga afsiípum erauðvelt að nota, bara eina sér eins og daginn áður, eðajafnvel blanda súpu gærdagsins saman við siipu dagsins í dag og auð- velt erað blandapakkasúpu saman við þá heimalöguðu. Blaðlauks- og kartöflusúpa 450 g kartöflur, afhýddar og skornar í teninga 1 A 1 kjúklingasoð 4 blaðlaukar, skornir í sneiðar 150 ml sýður rjómi salt og svartur pipar 3 msk. ferskur graslaukur til skreytingar Kartöfluteningarnir eru soðnir í kjúklingasoðinu í 15-20 mín., þá er blaðlauknum bætt saman við og soðið kryddað. Soðið í aðrar 10-15 mín. eða þar til grænmet- ið er mjúkt. Þá eru kartöflurnar og laukurinn veidd upp úr súp- unni og allt sett í blandara og maukað vel. Bætt aftur út í súp- una ásamt sýrða rjómanum og hrært vel saman. Súpan er látin kólna og hituð aftur áður en hún er borin fram. Símtal bíður □□□ Viltu heyra efhringt er íþig á meðan þú talar í símann? Með einfaldri aðgerð get- urðu „geymt" viðmælanda þinn á meðan þú svarar þeim sem hringir. Nánari upplýsingar um verð og sérþjónustu Landssímans færðu í síma 800 7000 eða SÍMASKRÁNNI. LANDS SÍMINN [FFrostlögur ŒíRúðuvökvi [FSmurolía Olisstöövamar í Álfheimum og Mjódd, og við Ánanaust, Sæbraut og Gullinbrú veita umbúðalausa þjónustu. Þú sparar umbúðir og tækkar kostnaðinn hjá þér i leiðinni. léffir þér lífíS Það er ekki amalegt að bjóða gestum í franska iauksúpu en súpur sóma sér vei á veisluborði með góðu, heimalöguðu brauði og öðru meðlæti. Grænmetissúpa Stórt matarepli, afhýtt og skorið í teninga 1 laukur, skorinn smátt 450 g rauðrófur, afhýddar og skornar í teninga 2 sellerístilkar, skornir smátt 'A rauð paprika, skorin í teninga 1'/ bolli sveppir, sneiddir 2 msk. smjör 2 msk. sólblómaolía 8 bollar grænmetissoð 1 tsk. cumin timían, lárviðarlauf. sítrónusafi, salt, pipar % bolli sýrður ijómi ferskt dill til skreytingar Vá bolli beikon, skorið í stóra bita 2 kúrbítar, skornir smátt l'A bolli franskar baunir 2 gulrætur, skornar 2 sellerístilkar, saxaðir 1 bolli makkarónur 'á bolli grænar baunir, frystar 1 bolli nýrnabaunir 'á bolli sneitt kál 4 tómatar, skornir í báta salt og svartur pipar Hvítlaukurinn er mýktur í olí- unni, beikoni og kúrbít blandað saman við, þá baunum, gulrót- um og selleríi. 5 bollar af vatni settir saman við og allt látið sjóða í 25 mfn. Þá fara makka- rónurnar saman við, kálið og tómatarnir, kryddað vel. Látið Laukurinn er mýktur vel í olíu og smjöri. Þá er hvítlauk, sykri og timían bætt saman við. Látið malla í 30 mín., eða þar til lauk- urinn er farinn að brúnast. Hveitið er hrært vel saman við laukblönduna, þá er hvítvíninu blandað saman við og allt hrært mjög vel. Kjötsoðið fer því næst út í pottinn og allt látið malla í 45 mín., brandy sett út í að lok- um. Franskbrauðið er smurt með smjöri og hvítlauk, ostur settur ofan á það, látið grillast og sett að Iokum ofan á súpuna. Laxasúpa 1 / msk. smjör 1 laukur, saxaður 1 blaðlaukur, saxaður 'A bolli ferskt fennel 14 bolli hveiti 7 bollar fiskisoð 2 kartöflur, í teningum 450 g Iax, skorinn í teninga 1 bolli mjólk 1 bolli rjómi 2 msk. ferskt dill salt og svartur pipar Grænmetið er allt mýkt á pönnu í olíu og smjöri. Látið malla undir loki í 15 mín., þá er cum- in sett saman við og látið malla aftur í 1 mín. Grænmetiðssoð- inu er blandað út í ásamt kryddi og jurtum og Iátið sjóða í 30 mín. Að því loknu er grænmetið veitt upp úr súpunni, það sett í blandara og maukað. Sett aftur út í súpuna. Hún er borin fram með sýrðum ijóma. Minestrone 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif, marin 1 laukur, smátt skorinn ----<--*rí----—----—----,-- maila í 5 mfn. áður en súpan er borin fram. Frönsklanksúpa 1 msk. smjör 2 msk. ólífuolía 4 laukar, sneiddir 2-4 hvítlauksrif, smátt skorin 1 tsk. sykur 'A tsk. timían 2 msk. hveiti / bolli þurrt hvítvín 8 bollar kjötsoð 2 msk. brandy (má sleppa) franskbrauð Laukur, blaðlaukur og fennel er mýkt í olíu og smjöri, Iátið malla í 5-8 mín. Hveiti hrært saman við og hrært mjög vel saman við laukblönduna. Þá er fiskisoðið

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.