Dagur - 10.11.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 10.11.1999, Blaðsíða 10
10- MIÐVIKUDAGU R 10. NÓVEMBER 1999 Thyptr SMÁAUGLÝSINGAR Fundir Hjálpræöisherinn, Akureyri LlRún 5999111019 11 Atkv. Frl. Krakkaklúbbur fyrir 6-10 ára kl. 17:30 á fimmtudag. 11 plús fyrir 11-12 ára kl. mm 17:30 á föstudag. Flóamarkaður frá kl. 10- Árnað heilla 18áföstudag. 1 dag miðvikudaginn 10. nóvember verður 70 ára Baldur Sigurðsson, Aðalstræti 62, Akureyri. Af því tilefni ætla hann og eiginkona hans Stefanía Ármannsdóttir að taka á móti ættingjum og vinum í kaffistofu umhverfisdeildar v/Krókeyri, laugardaginn 13. nóvember kl. 15-18. Kirkjustarf______________________ Glerárkirkja Hádegissamvera verður í kirkjunni frá kl. 12-13. Orgelleikur, fyrirbænir, altarissakra- menti og léttur málsverður í safnaðarsal á vasgu verði. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Bústaðakirkja Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13:30. Dómkirkjan Samvera fyrir mæður með ung börn kl. 10:30-12:00 í safnaðarheimilinu. Hádegis- bænir kl. 12:10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja Samverustund eldri borgara kl. 14-16. Bibl- íulestur, samverustund, kaffiveitingar. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17:00. Unglingastarf kl. 20:00. Hallgrímskirkja Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10- 12. Náttsöngur kl. 21:00. Opið hús frá kl. 20-21 í safnaðarsal. VB ERUM MIÐSVÆÐIS MELVEGUR 17 • HVAMMSTANGA SÍMI 451 2617 • FAX 451 2890 HAPPDRÆTTI dae -þarsein vinningamirfáist Vinningaskrá 25. útdráttur 4. nóvembcr 1999 Bif rciðavinningur Kr, 2.000.000___Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 37129 ] Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 17916 1 26683 | 45948 76112 | Ferðavinningnr Kr, 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 680 7204 15851 17498 41030 56954 6672 14032 17029 28865 43535 74991 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1185 14201 23469 32786 41170 50832 64136 71836 2814 14283 23743 33213 42081 50862 64448 73662 3411 14528 25142 33927 42592 51670 64811 74212 4035 15575 25272 34187 42944 52380 6601 1 76213 4454 16485 25748 34564 44347 52549 66635 76895 5052 16757 25800 35346 44867 53947 67537 78165 5117 18083 25982 35508 45725 54677 67920 78801 5701 18155 27158 35897 45914 54771 69121 79751 6732 19314 27627 36369 46186 56822 69932 79954 8 275 20259 29575 37685 46203 59718 69973 9460 21640 29977 39613 46503 61729 70529 10679 22594 30816 39872 48674 61836 70553 14022 22939 31492 39940 50246 63145 70735 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvofaldur) 517 8327 18163 32285 40467 50468 61509 71909 688 8513 18258 32302 41043 50602 61722 72082 1109 8584 18337 32619 41054 50907 61890 72241 1351 9088 18490 33081 41611 50971 62459 72295 1609 9375 20002 33160* 41833 51551 62491 72788 2241 9581 20077 33200 43163 51613 62624 73146 2492 9629 21038 33472 43366 51660 62778 73190 2554 ! 0450 21432 33557 43507 52183 62958 73560 2811 10703 21560 33815 43691 52321 63117 73753 2886 11071 21647 33832 43767 53397 63316 73773 2915 11742 21987 33958 44229 53525 63481 74967 3227 11857 22126 34239 44313 53983 63758 75370 3530 12098 23039 34640 44483 $4466 64417 75779 3658 12144 23441 35381 44772 55565 64515 75967 3767 12204 24065 35640 44851 55688 65138 76450 4031 12331 24496 35756 45587 55917 65166 77190 4690 13296 25005 36049 45782 56009 65365 77598 4931 14133 26107 36356 45864 56160 65874 78059 4999 15365 26912 36424 46024 57069 65963 78303 6023 15683 27289 36458 46177 57102 66069 78646 6243 15718 27402 36654 46426 57399 66274 78691 6246 15875 27621 36948 47086 57804 67745 78728 6260 16314 28236 37107 47264 58773 68422 79285 6269 16659 28521 37141 47466 58955 69174 79422 6420 16687 28982 37482 47647 59388 69328 79462 6702 16815 29404 37517 47682 59420 69738 79468 6879 16856 29573 37647 47882 60756 70250 6989 16879 29587 38759 48408 61076 70622 7244 16918 29908 38970 48942 61145 71162 7950 17274 30354 39174 49926 61228 71459 8237 17404 31133 39865 50052 61230 71716 8261 17945 31179 40182 50340 61452 71718 Næstu útdrættir fsra fram 11. 18. & 25. nóvember 1999. Ileimasíða á Interneti: www.das.is FRÉTTIR „Þegar búiö er aö ráðstafa öllum eignum ríkisins mun biasa við grímulaus, hallarekstur ríkisins og það hvað rekstrargjöldin eru komin úr hófi fram. Hvað ætla menn þá að gera?" spyr Sighvatur Björgvinsson sem vill að söluandvirði FBA fari í niðurgreiðslu erlendra skulda. Söluandvirði FBA í erlendar skuldir Sighvatnr Björgvtns- son leggur til að sölu- andvirði FBA fari allt í að greiða niður er- lendar skuldir. Finn- ur Iugólfsson segir auðvelt fyrir Sighvat að koma núna með hugmyndir um hvem- ig fara skuli með pen- ingana, sem hann vildi ekki skapa. Sighvatur Björgvinsson hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að ríkið noti allt sölu- andvirði Fjárfestingarbanka at- vinnulífsins, sem gæti orðið um 10 milljarðar króna, til að greiða niður erlendar skuldir. „Það má segja að sú stefna sem hefur verið rekin í eigna- sölumálum ríkisins sé svipuð því og þegar maður eyðir um efni fram og tekur upp á því til að jafna heimilisbókhaldið að selja Sighvatur Finnur Ingólfs- Björgvinsson. son. eignir sínar í smá slumpum. Kjallarann fyrst, svo risið, síðan helminginn af íbúðarhæðinni, bílinn, innbúið og loks hinn helminginn af íbúðinni, bara til að greiða niður neysluskuldir sínar. Sama er að gerast hjá rík- inu, sem notar söluandvirði rík- iseigna til þess að greiða rekstr- arútgjöld. Og þá spyr maður hvað svo? Þegar búið er að ráð- stafa öllum eignum ríkisins mun blasa við grímulaus hallarekstur ríkisins og það hvað rekstrar- gjöldin eru komin úr hófi fram. Hvað ætla menn þá að gera? Þess vegna Iegg ég þetta frum- varp fram. Við þurfum að greiða niður erlendar skuldir okkar,“ segir Sighvatur Björgvinsson. Á móti FBA liann segir að þessi fjár- málapólitík ríkisstjórnarinnar kunni að hafa verið réttlætanleg á samdráttartímum. Það sé aftur á móti óforsvaranlegt á tímum þenslu eins og nú á sér stað að ríkið selji eignir og noti andvirð- ið í rekstur. Finnur Ingólfsson viðskipta- ráðherra sagði um þetta frum- varp að hann hefði ekki séð það og gæti því ekki lagt efnislegt mat á það. Sér kæmi hins vegar á óvart að Sighvatur Iegði þetta til nú. „Mér þykir merkilegt að hann skuli leggja fram frumvarp um hvernig ráðstafa beri andvirðinu af sölu FBA. Eg segi þetta vegna þess að þegar umræðan um að stofna bankann var í al- gleymingi í þinginu var hann á móti því að þessi banki yrði til. Það er svo auðvelt fyrir hann að koma núna og vera með hug- myndir um hvernig fara skuli með peningana, sem hann vildi ekki skapa,“ segir Finnur Ing- ólfsson. -S.DÓR Sýknaöur af ölvunarakstrí AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samlökin: - Hitt aðra sem giíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt, - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Til Leigu 330 fm. mjög gott og fallegt húsnæði að Tryggvagötu 22, Akureyri. Húsnæðið er innréttað með gufubaði, búningsklefum, sturtum og móttöku. Hentar vel fyrir líkamsrækt, sólbaðsstofu o.þ.h. Nánari upplýsingar í símum 896 5441 og 561 3888 Jóhannes Maður á þrítugsaldri var í liðinni viku sýknaður fýrir Héraðsdómi Norðurlands eystra af ákæru um ölvunarakstur. Málsatvik voru þau að snemma í júlí í sumar var bifreið ekið frá orlofsíbúð Lög- reglufélags Reykjavíkur að Lög- reglustöðinni við Þórunnar- stræti. I bifreiðinni voru ásamt manninum, sambýliskona hans og ungt barn þeirra. Maðurinn kom inn á lögreglustöðina og óskaði eftir að fá að blása í önd- unarsýnamæli og var síðan handtekinn í kjölfar þess. Blóð- sýni sýndi að áfengi var yfir leyfi- legum mörkum. Lögreglumaður á vakt bar fyr- ir dómi að maðurinn hafi ekið bifreiðinni en bæði maðurinn og sambýliskonan báru fyrir dómi að konan hafi ekið en maðurinn verið f aftursætinu ásamt barni þeirra, sem þá hafi verið mjög órólegt. Maðurinn hafi viljað fá úr þvf skorið hvort áfengismagn í blóði hans væri innan Ieyfilegra marka. Þegar að lögreglustöð- inni var komið hafi konan fært sig í aftursætið til barnsins en maðurinn sest að hálfu í öku- mannssæti til að ná í ökuskír- teini sitt. Lögreglumaðurinn sem var á vakt bar fyrir dómi að hann hefði farið út á bifreiðastæðið og rætt við konuna. Þar hafi hún tjáð honum að maðurinn hefði ekið bifreiðinni en sá framburður stangast á við framburð konunn- ar. Aðspurður kvaðst lögreglu- maðurinn ekki muna hvernig hinn ákærði var klæddur en bæði báru þau að hafa verið klædd hvítum stuttermabolum. Þrátt fyrir vitnisburð lögreglu- mannsins þótti dómnum skýr- ingar sambýlisfólksins á tilurð komu þeirra á Iögreglustöðina og sætaskiptum þeirra á bif- reiðastæðinu utan við Iögreglu- stöðina vera trúverðugar og var maðurinn því sýknaður af öllum kröfum ákæruvaldsins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.