Dagur - Tíminn - 03.10.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 03.10.1996, Blaðsíða 12
24 - Fimmtudagur 3. október 1996 ;iD;xgur-ÍEmtmn APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 27. september til 3. október er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HafnarQörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 3. október. 277. dagur ársins - 89 dagar eftir. 40. vika. Sól- ris kl. 7.43. Sólarlag kl. 18.49. Dag- urinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 huldumann 4 klæddi 7 svörður 8 hlé 9 skel 10 hnoðað 11 hrædda 13 venju 14 björtum 17 sytru 18 synjun 20 fæða 21 nudd 22 kjaftur 23 utan Lóðrétt: 1 angra 2 hafnsögumaöur 3 kappsfull 4 tíkinni 5 hest 6 eyktamark 12 málmur 14 slóttug 15 glaðværð 16 skaði 19 starf Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hót 4 sál 7 ála 8 kví 9 uml 10 rök 11 asfalt 13 vot 14 snerta 17 ker 18 aur 20 ryð 21 smá 22 áðu 23 tin Lóðrétt: 1 háu 2 ólma 3 talsverðu 4 skrattast 5 ávöl 6 líkt 12 for 14 skrá 15 neyð 16 aumi 19 rán G E N G I Ð Gengisskráning nr. 188 2. október 1996 Kaup Sala Dollari 65,600 68,370 Sterlingspund 102,845 107,022 Kanadadollar 48,101 50,517 Dönsk kr. 11,2118 11,6850 Norsk kr. 10,0939 10,5469 Sænsk kr. 9,9546 10,3623 Finnskt mark 14,3786 15,0279 Franskurfranki 12,6934 13,2672 Belg. franki 2,0782 2,1915 Svissneskur franki 52,4390 54,7342 Hollenskt gyllini 38,3250 40,0615 Þýskt mark 43,0990 44,8657 ítölsk líra 0,04315 0,04511 Austurr. sch. 6,1068 6,3937 Port. escudo 0,4229 0,4433 Spá. peseti 0,5097 0,5354 Japanskt yen 0,58376 0,61698 l'rskt pund 104,842 109,523 Stjörnuspá Vatnsberinn Konur í merk- inu verða sval- ar í dag og munu njóta aðdáunar fyrir. Það þarf karlmennsku til að vera kvenmaður í dag. Fiskarnir Þú átt í smá- vægilegum erj- um við maka þinnn enda ganga sam- skiptin hálf brösuglega. Iss maður, verra gæti það ver- ið. Tökum Óla R og Dabba sem dæmi. F.kki hamingjan þar. Hrúturinn Það verður valtað yfir þig í dag í vinnunni ef þú stendur ekki í báða fætur. Upp með gaddakylf- una. ^ Nautið Þú verður afar húmorískur í dag og eftirsótt- ur sessunautur. Toppdagur. Tvíburarnir Hér er skugga- legt útlit. Slauf- aðu saurugum pælingum þínum, Jens, og farðu með faðirvorið. Krabbinn Stöðuverðir í merkinu (sem verða brjálaðir þegar þeir eru kallaðir stöðumælaverðir) munu njóta ágætrar uppskeru í dag. Það er gaman að sekta, er það ekki, stöðu- mælaverðir? Ljónið Þú verður vel vaxinn í dag. Að innan. Meyjan Tilvalinn dagur fyrir sprikl og íþróttastarf- semi einhvers konar. þér fellingaíjöld. Vei Vogin Þú hittir Árna Johnsen í sundi í dag og upplýs- ir Árni við það tækifæri að dulnefni hans sé Teitur Þorkelsson. Skrýtinn fugl Árni. Sporðdrekinn Reykingamenn í merkinu taka höndum saman í dag og plástra sig vinstri hægri með fögur fyrirheit í huga. Efndirnar sjá stjörn- urnar ekki fyrir. Bogmaðurinn Þú segir halló í dag þegar þú ætlar að segja bless. Það er mannlegt að ruglast. Steingeitin Gaman er hjá þér í dag og mun verða enn skemmtilegra kvöldar. Komdu sjálfum þér á óvart. þegar

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.