Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1982, Blaðsíða 6
22 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 15. IAN1JAR 1982. Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina athygli og hefur veriö fullt hús á flestum sýningun- um frá því verkið var frumsýnt á annan dag jóla. Kisuleikur eftir István örkény, nýja sýningin á Litla sviðinu, fær glæsilegar viðtökur og frábæra dóma enda er hér á feröinni verk sem er fleytifullt af mannlegri hlýju og dregur fram þaö grátbroslega í samskiptum fólks. Kisuleikur veröur á fjölunum á sunnudagskvöld kl. 20.30. Kvikmyndir Kvikmyndir í MÍR-salnum, Lindargötu 48 Sunnudaginn 17. janúar kl. 16 veröur sýnd myndin Fresturínn rennur út i dögun, leikin svart-hvit kvik- mynd, gerð 1967 hjá Grús-film. Skýringatal á ensku. Myndin er byggö á skáldsögu eftir enskan höfund og fjallar um ungt fólk, karl og konu, sem veröa fyrir hreina tilviljun vitni aö moröi. Leikstjórn: Nellc Nenova og Geno Tzulaja. Myndin er sýnd nú þar eð fyrirhuguð sýning hennar 22. nóv sl. féll niður vegna rafmagnsbilunar. Skemmistaöir 0 HOLLYWOOD: Föstudagskvöld verður Halldór I diskótekinu. laugard.njskvöld mun Vilhjálm- ur Ástráösson sjá um tónlistina, sunnudagskvöldinl eru fjölbreytt. Að þessu sinni verða kynnt úrslit í| vali á athyglisverðasta erlenda laginu 1981, sem var1 valiö sl. fimmtudagskvöld. Kynning veröur á stjörnuferöum Holly, Úrvals og Samúels, til Akur- eyrar I lok janúar. Nýrómantiska hljómsveitin Mogo Homo spilar. Mánudaginn 18. janúar mun Carlos frá Spáni vera með konsert, en hann er þekktur fyrir að leika á næturklúbbnum Fortuna á Costa del Sol. HÓTEL BORG: Föstudags- og laugardagskvöld verður diskótek, en sunnudagskvöld gömlu dans- arnir, hljómsveit Jóns Sigurðssonar. HÓTEL SAGA: Föstudags- og laugardagskvöld hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. HREYFILSHÚSIÐ: Opið laugardagskvöld, gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Dansað á þremur hæöum. Hljóm- sveitin Hafrót og diskótek. Opið föstudags- og laug- ardagskvöld. LINDABÆR: Opið laugardagskvöld, gömlu dans- arnir frá kl. 21—2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannesson- ar, söngvari er Valgerður Þórisdóttir. MANHATTAN: Opið föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Logi Dýrfjörðverður I diskóteki- inu, hann drífur alla i dansinn. Frá kl. 12 laugar- dagskvöld verða tilbúnir rjúkandi réttir. Sunnudags- kvöld verður tizkusýning. GLÆSIBÆR: Grétar Laufdal verður i diskótekinu. Hann er með ferðadiskótekiö Rocky og segir eins og er, að í Glæsibæ ég fer. Þar er fjörið i diskósal 74. Úrvals tónlist ot trylltur dans. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi í öðrum sal hússins. BROADWAY: Opið öll kvöld helgarinnar. Huggu- legur staöur með vel klæddu fólki. Það borgar sig að Útliginn hefur fengið frábæra dóma gagnrýnenda en nú er hver siðastur að líta myndina augum. Síðasta tækifærið að sjá Útlagann — myndin sýnd kl. 19 nokkra daga til viðbótar Hin vinsæla Lslenzka mynd, Útlag- inn, hefur nú veril tekin af almenn- um sýningum i Austurbæjarbíói eftir sýningar þar í tvo og hálfan mánuð. Verður hún þó sýnd áfram vegna eftirspurnar á sjö — sýningum. Margir hafa dregið það til síðasta dags að sjá þessa mynd, en sýningar verða þó aðeins nokkra daga í við- bót. Eru því síðustu tækifærin að bregða sér á myndina nú um helgina. Sýningar munu halda áfram um landið. -ELA. Tízkusýning helgarinnar—Broadway: Erlent sýningarfólk sýnirfötfrá verzlun- unum Evu og Gallery Hingað til lands er komið í annað sinn tízkusýningarfólk frá fyrirtækj- unum IN WEAR og MATINIQUE og mun það sýna vor- og sumartízk- una 1982 frá þeim fyrirtækjum i Broadway á morgun kl. 14. Einnig verða sýningar annað kvöld á sama stað kl. 20.30 og 23. Síðasta sýningin verður í Broadway á sunnudagskvöld en þá fer þar fram Útsýnarhátið. Sýningarhópur þessi vakti mikla athygli á síðasta ári er hann kom hingað. Voru þá nokkrar sýningar i veitingahúsinu Hollywood. Er það óvanalegt að erlent sýningarfólk sé fengið hingað hingað til lands til að sýna föt. Hópurinn vakti sérstaka at- hygli í fyrra fyrir skemmtilega sviðs- framkomu. -ELA. mæta timanlega til að tryggja sér borð. Urvals skemmtiatriði. ÓÐAL: föstudagskvöld og laugardagskvöld veröur engin önnur en Fanney fagra i eigin persónu i diskó- tekinu. Sunnudagskvöld munu Dóri hinn dásamlegi sjá um diskótekiö, einnig verð^ir móttökuhátið fyrir Jón Steinar fulltrúa i heimsmeistarakeppni i dansi. Allir mæta sem voru i keppninni. SIGTÚN: Opið föstudags- og laugardagskvöld, kl. 14.30 laugardag verður spilað bingó. SNEKKJAN: Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Dansbandið. Matsölustaðurinn Skútan opin sömu kvöld. ÞÓRSCAFÉ: Nýr Kabarett, frábært skemmtiatriöi. Galdrakarlarnir á efri hæö, diskótekið niðrí. Opið öll kvöld helgarinnar. HÓTEL SÁGA: Föstudags- og laugardagskvöld hljómsvdt Ragnars Bjqrnasonar. Matsölustaðir REYKJAVlK ASKUR, Laugavegi 28 B. Simar 18385 og 29355: Opið kl. 9—24 alla daga. Vínveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Sími 81344: Opið kl. 11-23.30. BRAUÐBÆR Þórsg. tu 1, við óðinstorg. Simi 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu- dögum. ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut i. simi 82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar. HLtÐARENDI, Brautarholti 22 (gengiö inn frá Nóa-. túni). Borðapantanir I sima 11690. Opið kl. 11.30— 14.30og 18—22.30. Vinveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i síma 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vinveitingar. HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opið kl. 11—23.30. Eldhúsinu lokaö kl. 21. Léttar vínveit- ingar. HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir í sima 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vín- veitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli. Boröapantanir i sima 22321: Blómasalur cr opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vínveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla daga kl. 5—20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Boröapantanir i Stjömusal (Grill) i síma 25033. Opið kl. 8—23.30. Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vín- veitingar. Borðapantanir i Súlnasal i sima 20221. Mat- ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vinveitingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vínveit- ingar. KRÁIN við Hlemmtorg. Sími 24631. Opið alla daga kl. 9-22. LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Sími 31620. Opið 8—24. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Uugavegi 116. Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir i sima 17759. Opið alla daga kl. 11 —23.30. NESSÝ, Austurstræti 22. Sími 11340. Opið kl. 11 — 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir i síma 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu- daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. SKRÍNAN, Skólavörðustíg 12. Simi 10848. Opið kl. 11.30—23.30. Léttar vínveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opið kl. 11 —23 virka daga og 11 —23.30 á sunnudögum. Létt- ar vínveitingar. ÞORSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantam: i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vinveitingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Sími 41024. Opið kl. 12— 23. Léttar vinveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Simi 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vínveitingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1—3. Boröa- pantanir í síma 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar- daga. Matur er framreiddur i Snekkjunni á laugardög- um kl. 21—22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Slmi 93-2778. Opið kl. 9-30 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vinveitingar eftir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJ/* N, Hafnarstræti 22. Simi 96- 21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiöjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 18.30 21.30. Föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 11.30-14 og 18.30-21.30. Vinveit- ingar. HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87—89. Sími 96-22200. Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45. Vínveitingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.