Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. Bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar Bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar „Vommi að loðmm sé ekki búin ” — Rætt við Helga Ólafsson rafvirkjameistara sem skipar efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins hans geti bætt loönumissinn aö ein- hverjuleyti. Auk þess þarf að tryggja rekstur Jökulshf. ogíþvísambandieraðkall- andi að byggja nýtt frystihús. Þá þarf að auöveldaeinstaklingumogsamtök- um þeirra að hef ja hér atvinnurekstur, m.a. með því að draga úr skattaálög- um á meöan fyrirtækin eru að komast á legg. Allt veltur á aö okkur takist aö koma fótunum undir atvinnulífið á ný þá fyrst verður hægt að gera átak á öðrum sviðum. — Ertu bjartsýnn á gengi í kosning- unum? „Já, það er ég. Fari svo aö Alþýðu- bandalagið og óháöir nái meirihluta þá kvíði ég ekki setu minni úti í homi, en ég kvíði framgangi staðarins,” sagði Helgi Olafsson í lok samtaisins. GS/Akureyri „Þeim áróðri er haldið á lofti núna, aö þaö sé bezt aö sparka okkur öllum sem setið höfum í hreppsnefnd. Þorps- ins vegna vona ég aðsvo fari ekki því starfsreynsla er nauðsynleg á þessu sviðisem öörum.” 4C Helgi Ólafsson kviöir framtíð Rauf arhafnar ef Alþýðubandalagið og óháðir ná meirihluta ihreppsnefnd. Þessi tilvitnun er höfð eftir Helga Olafssyni rafvirkja á Raufarhöfn en hann skipar efsta sætið hjá s jálfstæðis- mönnum við hreppsnefndarkosning- amar þar 22. maí. Helgi hefur setið í tvö kjörtímabil í hreppsnefnd Raufar- hafnar. Hann er innfæddur Raufar- hafnarbúi, en kona hans, Stella Þor- láksdóttir, er frá öðrum síldarbæ sem likt er ástatt fyrir um núna, sem sé Siglufirði. „Þó allir séu í vinnu, sem vilja vinna, þá em það atvinnumálin sem brenna á okkur núna, eins og oft áður,” sagði Helgi. Nú er loðnan horfin í bili a.m.k., en við lifum í þeirri von og trú að hún sé ekki búin. Eg legg mikla áherzlu á aö gott samstarf takist viö ráöamenn á Þórshöfn um rekstur nýja togarans. Eg geri mér vonir um að afli „Fylgi Alþvdu- bandalagsins er traust” segir Þorsteinn Hallsson, efsti maðnr á lista Alþýðubandalagsins „Við alþýöubandalagsmenn leggjum áherzlu á atvmnumálin. Við teljum raunar að takist okkur ekki að halda a.m.k. í horfinu í þeim efnum þá þurfi ekki mikiö aö hugleiða önnur fram- faramál. Þaö verða einfaldlega ekki tii neinir fjármunir til opinberra fram- kvæmda á vegumsveitarfélagsins.” Þannig lýsir Þorsteinn Hallsson, efsti maður á framboðslista Alþýðu- bandalagsins, ástandinu á Raufar- höfn, takist ekki að rétta atvinnulífið þar úr kútnum. Þorsteinn hefur setið í hreppsnefnd eitt kjörtímabil. Hann er upprunninn af Melrakkasléttu en hef- ur búiö á Raufarhöfn í mörg undanfar- in ár. Þorsteinn er formaður verka- lýðsfélagsins á Raufarhöfn. „Það er þegar farið að bera á fólks- flótta héðan,” sagði Þorsteinn. ,,Á sl. ári fluttu 54 manns í burtu, en aðflutn- ingur og f jölgun á staðnum nær ekki að vega á móti helmingnum af því. Þessa þróun veröur að stöðva. Frystihús staðarins hlýtur að verða hornsteinn atvinnulífsins á Raufarhöfn um ókomin ár, ég tala nú ekki um ef loðnustofninn er hruninn. Frystihúsið er hins vegar orðið gamalt og úrelt þannig að það verður að vinda bráöan bug að nýbyggingu og tryggja fyrir- tækinu viöunandi rekstrarafkomu. Þetta verður forgangsverkefni næsta kjörtímabil.” — Hverju spáir þú um kosningaúr- slitin? „Eg sé ekki ástæöu til annars en bjartsýni. Alþýðubandalaginu á Rauf- arhöfn hefur oft verið spáö óförum í kosningum, en þær spár hafa ekki rætzt. Nú er okkur enn spáð óförum, en ég á ekki von á að þær spár rætist frek- ar en fyrri daginn því fylgi Alþýðu- bandalagsins er traust,” sagði Þor- steinn Hallsson í lok samtalsins. GS/Akureyri b Alþýðubandalaginu hefur oft verið spáð óförum á Raufarhöfn, en þœr spár hafaenn ekki rætzt, segir Þorsteinn Hallsson. „MMnuUammer rekstur Jökuls99 — segir tHbrarinn Stefánsson9 efsti maður aö finna í gömlu úreltu frystihúsi. Hér verður aö byggja nýtt frystihús á næstu árum, ef ekki á illa að fara. Auk þess þarf að taka allan rekstur Jökuls hf. til gagngerðrar endurskoðunar með aukna hagkvæmni og spamað að leið- arljósL Takist okkur aö rétta atvinnulífið viö. þá skapast svigrúm til að ráðast í þau verkefni sem bíða viö að gera Raufar- höfn að betri, byggilegri stað.” — Verður ekki erfitt fyrir sjómann að starfa í sveitarstjórn? „Nei, það held ég ekki, enda væri óeðlilegt ef sjómenn ættu ekki gengt í sveitarstjóm í sjávarþorpi eins og Raufarhöfn er,” sagði Þórarinn Stefánsson í lok samtalsins. GS/Akureyri á lista Framsóhnarflohhsins „Mál málanna á Raufarhöfn núna er rekstur Jökuls. Hvers vegna gengur reksturinn verr en hjá öðram hliðstæð- um fyrirtækjum? spyrja menn. Það er ekki nema von að spurt sé því starf- semi Jökuls er uppistaöan í atvinnulíf- inu á Raufarhöfn. Framtíð staöarins veltur á því aö þetta fyrirtæki gangi vel. En þó að Jökull hf. sé fyrirtæki í „eigu fólksins” þá gengur erfiðlega að fá upplýsingar um rekstur þess þann- 4€ Það gengur erfiðlega að fá upplýs- ingar um rekstur Jökuls hf., segir Þórarinn Stefánsson. ig að erfitt er að gera sér grein fyrir hvarhnífurinn stendurí kúnni.” Það er Þórarinn Stefánsson sem þannig talar, en hann er efsti maður á lista Framsóknarflokksins á Raufar- höfn. Þórarinn er stýrimaður á Rauöa- núpi, Akureyringur í húð og hár, en hefur búið á Raufarhöfn í 8 ár. Eigin- kona hans er Sigurbjörg Jónsdóttir. „Meginverkefni hreppsnefndar á næstunni verður að tryggja atvinnulíf- ið á staðnum,” sagði Þórarinn. Hran loönustofnsins var rosalegt áfall fyrir okkur, en við vonum nú að loðnan komi aftur. Erfiðleikar Jökuls era af öðrum toga. Eflaust mætti bæta afkomu fyrir- tækisins með betri rekstri, en það þarf fleira til. Sennilega er höfuðorsökina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.