Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 40
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR19. JtJNl 1982. Sími 27022 Þverholti 11 40 Smáauglýsingar Einkamál 34 ára giftur karlmaöur óskar eftir aö komast í kynni við gifta eöa ógifta konu á aldrinum 25—35 ára meö náin kynni í huga. 100% þag- mælsku heitið. Tilboö séu send DV fyrir 25. júní merkt „Einkamál 33— 82”. 39 ára reglusamur maöur vill kynnast konu með sambúö í huga. Aldur skiptir ekki máli. Þú sem hefur áhuga, sendu tilboö til DV fyrir 1. júlí merkt „3456”. Teppaþjónusia Teppalagnir-Breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á strigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvö- föld ending. Uppl. í síma 81513 alla daga eftir kl. 20. Geymið auglýsing- Ýmislegt Steini, viltu hringja í Bergþóru í síma 41752 strax. Kvikmyndir Til sölu 8 mm sýningarvél meö tali, sýningar- tjaldi og spólum. Uppi. í síma 78390. Verö 5800 kr. ■ Barnagæzla Öska eftir konu eða stúlku til aö passa 3ja ára dreng hluta úr degi í vesturbæ. Uppl. í síma 20045. Öskum eftir stúlku sem vill komast í vist út á land í sumar. Gott kaup. Aldur ca 13—15 ár. Uppl. í síma 96-25519. Ljósheimar. Barngóö og ábyggileg stúlka óskast til aö gæta 15 mánaöa stúlku allan dag- inn. Uppl. í síma 35923. Keflavík-Njarðvík. Tek börn í pössun hálfan eöa allan dag- inn. Hef leyfi. Uppl. í síma 92-3890. Garðyrkja Túnþökur. Heimkeyrðar vélskornar túnþökur. Túnþökusala Gísla Sigurössonar, sími 14652. Vélskornar túnþökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 99-4361 og 99-4134. Áburöarmold. Viö bjóöum mold blandaöa áburöi og malaöa, heimkeyrö. Garðaprýöi, sími 71386 og 81553. Túnþökur. Höfum til sölu góöar vélskornar tún- þökur, fljót afgreiösla. Uppl. í síma 78155 milÚ kl. 9 og 19 alla virka daga og 17216 á kvöldin. Landvinnslan sf. Lóðaeigendur-verktakar. Tökum aö okkur alls konar lóðastand- setningar, þ.á.m. túnþöku- og hellu- lagnir og hleöslur. Utvegum allt efni ef óskað er. Uppl. í síma 28733 og 43601. Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garöeigendur: Lóöaumsjá, garöslátt, lóöabreytingar, lag- færingar, garðúöun, girðingarvinnu, húsdýraáburö, tilbúinn áburö, trjá- klippingar, gróðurmold, túnþökur, garðvikur, hellur, tré og runna, viögeröir á sláttuvélum og leigu. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garðþjónusta, Skemmuvegi 10 M 200 Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Garöaúðun, lóöastandsetningar. Vinsamlega pantiö tímanlega. Garöverk, sími 10889. Garöeigendur, ef þið viljið gera góö kaup þá kaupiö garöblómin á Skjólbraut 11 Kópavogi, sími 41924. Garðsláttur — garðsláttur. Húseigendur, húsfélög, slæ tún og bletti. Fljót og örugg þjónusta. Hag- kvæmt verði. Nánari uppl. í síma 71161. Keflavík-nágrenni. Er byrjaöur aftur aö útvega og aka heim túnþökunum góöu ofan úr Kjós meö stuttum fyrirvara. Mjög hagstætt verð. Oli sími 92-3936 í hádeginu og á k’völdin. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 99-5072. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 5 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Lóðaeigendur athugið: Tek aö mér alla almenna garövinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóða- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeöum og kantskurö, uppsetningu á giröingum og garðúöun. Utvega einnig flest efni, svo sem húsdýraá- burö, gróðurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viögeröir, leiga og skerping á garösláttuvélum. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garðþjónusta, Skemmuvegi 10 M—200 Kópavogi, símar 77045 og 72686. Garðaúðun, garðaúöun. Pantanir í síma 10655 og 83708. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, einnig með orfi og ljá, geri tilboö ef óskaö er. Ennfremur viögeröir og leiga á garösláttuvélum. Uppl. í síma 77045. Geymið auglýsinguna. Keflavík Suöurnes. Utvegum úrvalsgróðurmold, seljum í heilum, hálfum og 1/4 af hlassi, útvega einnig túnþökur. Uppl. í síma 92-3579. Garðeigendur athugið. Utvega gróöurmold og húsdýraáburð. Traktorskerruhlöss. Uppl. í síma 30348. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 93-2177 eftir kl. 19. Garðaúðun-garðaúðun. Vanir menn, vönduö vinna. Pantanir í sima 76923. Úrvalsgróðurmold staöin og brotin, tilbúin beint í garöinn, heimkeyrö. Uppl. í síma 77126. Garðeigendur. Tökum að okkur alla garöavinnu, þar á meöal hellulagnir, hleöslur og stand- setningu. Uppl. í síma 28006 á kvöldin og um helgar. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Sími 66385. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburö og gróðurmold til sölu. Dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Ökukennsla Ökukennsla—Mazda 323. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Kenni allan daginn. Fullkomnasti ökuskóli sem völ er á hérlendis. Nemendur greiða aðeins tekna tíma og geta byrjaö strax. Helgi K. Sessilíus- son,sími 81349. ökukennsla-hæfnisvottorð. Læriö á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tíma. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. ökuskóli Guöjóns O. Hanssonar, símar 27716,25796 og 74923. Ökukennsla og endurhæfing. Páll Andrésson kennir á Hondu. Sími 79506. Guðjón Andrésson kennir á Galant. Sími 18387. Vignir Sveinsson kennir á Mazda ’82. S. 76274 og 26317. Kenni á Toyotu Crown ’82, þiö greiðið aöeins fyrir tekna tíma.' Kynnist tækninýjungum Toyota Crown 1982. Hjálpa þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar, sími 19896 og 40555. Sími Listahátíðar 29055 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Dagskrá: Laugardagur 19. júní kl. 20:30 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Skilnaöur Frumsýning á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson, sem einnig er leikstjóri. Laugardagur 19. júni kl. 17.00. KJARVALSSTAÐIR: Hafliöi Hallgrímsson: Fimm stykki fyrir píanó (Halldór Haraldsson, píanó) Guðmundur Hafsteinsson: Brunnu beggja kinna björt ljós (Nora Kornblueh, selló Öskar Ingólfsson, klarinett Snorri S. Birgisson, píanó) kl. 9:30 og 14:00 NORRÆNA HÚSIÐ Föndurvinnustofan Opin öllum (hámarksfjöldi barna þó 15, aldur 3- 6ára). Sunnudagur 20. júní kl. 17:00 LAUGARDALSHÖLL Tónleikar Sinfóníuhljómsveit islands ásamt söngsveitinni Fílharmóníu Stjórnandi Gilbert Levine Einsöngvari Boris Christoff, bassi kl. 20:30 ^ _ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Skilnaður Onnur sýning á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson. kl. 14.00 Þorkell Sigurbjörnsson: 1) Níulög viðljóðeftir JónúrVör (Olöf K. Harðardóttir, söngur Þorkell Sigurbjörnsson, píanó) 2) Petits Plaisirs (smáglens) (Rut Ingólfsdóttir, fiðla Unnur María Ingólfsdóttir, fiðla Inga Rós Ingólfsdóttir, selló Hörður Áskelsson, sembal) kl. 10.00 Gönguferð á vegum arkitektafélagsins Gangan hefst við Gróörastöðina Alaska Mánudagur 21. júni kl. 18.00 NORRÆNA HUSIÐ Fyrirlestur: „Að mála — börn og listamenn ’ ’ Jens Matthiasson frá Svíþjóð Klúbbur Listahátíðar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut 19. júní Karl Sighvatsson og Soyabaunabandið 20. júní Kvartett Kristjáns Magnússonar Maturfrákl. 20:30. Opiö frá kl. 18:00—03:00. Miðasala í Gimli við Lækjargötu Opin alla daga frá kl. 14-19.30 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Bíldshöfða 12, þingl. eign Blikks & stáls hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudag 22. júní 1982 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Glæsibæ 2, þingl. eign Gunnars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 22. júní 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Heiðarbæ 8, þingl. eign Sigurliöa Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 22. júní 1982 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Sól- heimum 10, þingl. eign Ragnars Vignis Guðmundssonar, fer fram eftir kröfuiBrynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 22. júní 1982 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Sól- heimum 18, þingl. eign Elvu Andrésdóttur, fer fram eftir kröfu Lifeyr- issj. verzlunarmanna, Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 22. júní 1982 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Krummahólum 2, þingl. eign Gylfa Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 23. júní 1982 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Hverfisgötu 50, þingl. eign Péturs Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 21. júní 1982 kl. 15.15. ► Borgarfógetaembættið i Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.