Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 4
20 DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. Messur [ Hvað er á seyði um helgina Hvaðer á seyði um helgina BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11, prestur sr. Jón Bjarman. Sóknarnefnd. HALLGRÍMSKIRK JA: Messa kl. 11. Ragnar Gunnarsson kristniboði predikar. Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson leika sam- leik á selló og orgel. Sr. Karl Sigurbjömsson. Messa kl. 2 fyrir heymarskerta og aðstand- endur þeirra. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag kl. 10.30: Fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÖPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 prestvígsla. Biskup Islands, hr. Pétur Sigurgeirssort, vígir guð- fræðikandidatana Gísla Gunnarsson til Glaumbæjar í Skagafjarðarprófastsdæmi, Hrein Hákonarson til Sööulsholts í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi, Önund Björnsson til Bjamamess í Skaftafellsprófastsdæmi. Sr. Gunnar Gislason prófastur í Glaumbæ lýsir vígslu. Aðrir vígsluvottar auk hans: sr. Fjalar Sigurjónsson, prófastur á Kálfafells- stað, dr. Einar Sigurbjömsson prófessor og sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur Hvoli Saurbæ. Sr. Hjalti Guðmundsson dómkirkju- prestur þjónar fyrir aitari. Kl. 6: Orgeltónleikar. Marteinn H. Friöriks- son dómorganisti leikur á orgelið. Aögangur ókeypis og ölium heimill. SELJASÓKN: Guðsþjónustur hefjast aö nýju eftir sumarleyfi. Guðsþjónusta verður í öldu- selsskóla kl. 11 f.h. Altarisganga. Fyrirbæna- samvera í Tindaseli 3 fimmtudaginn 12. ágúst kl. 20.30. Listasöfn NÝLISTASAFNIÐ VIÐ VATNSSTÍG 3B: Föstudaginn 6. ágúst opnar Sólveig Aðal- steinsdóttir myndlistarsýningu. Á sýningunni era skúiptúrar og teikningar. Sýningartimi er frá kl. 16—22 alla daga til 16. ágúst. VEITINGASTOFAN EDEN HVERAGERÐI: Á timabilinu 5.—17. ágúst næstkomandi mun Guðrún Svava Svavarsdóttir sýna nokkur verka sinna í veitingastofu Eden Hveragerði. Þar eru teikningar, vatnslitamyndir og mál- verk. Guðrún stundaði nám í Myndhstarskól- anum í Reykjavík og Stoganov-akademiunni í Moskvu, og hefur á undanförnum árum haldið nokkrar einkasýningarog tekið þátt í sam- sýningum. Hún hefur auk þess unnið sem leik- myndateiknari við öll atvinnuleikhúsin í Reykjavík. LANGBRÓKARKYNNING: Kolbrún Björg- ólfsdóttir, meðlimur i Galleri Langbrók og starfandi leirkerasmiður í Búðardal, heldur kynningu á verkum sinum, handunnu postu- lini, í Gallerí Langbrók, Amtmannsstíg 1. Kynningins tendur dagana 5.—13. ágúst. gallerí Langbrók er opið aUa virka daga frá kl. 12-6. LISTASAFN ASÍ: Þar verður engin sýning fyrr en 21. ágúst en þá hefst þar frönsk list- sýning. GALLERÍ AUSTURSTRÆTI 8: Þar stendur yfir sýning Péturs Stefánssonar og sýnir hann malerísk ljóðræn prentverk. Sýningin stendur til 16. ágúst og þar er opið aUan sólarhringinn. ÁSGRÍMSSAFN: Breyttur opnunartími Ás- grimssafns. Opið aUa daga nema laugardaga frákl. 13.30-16.00. GALLERÍ LÆKJARTORG: Nú stendur yfir samsýning ýmissa málara sem áður hafa sýnt í Galleri Lækjartorgi. Þar er opið á verzlunartima og athugið að gengið er í gegnum plötuverzlunina. LISTMUNAHUSIÐ: Þar mun verða lokað út ágústmánuð en 4. setpember mun svissneski iistamaðurinn Max Schmith opna ljósmynda- sýningu. Hann er kunnur af myndum sinum sem hann hefur tekið fyrir timaritið Iceland Review. DJUPIÐ: Þar stendur yfir sýning Þjóðverj- ans Hanny Kiihner og ber hún yfirskriftina „Floral object". Þar er opið frá 11 f.h. til 11.30 e.h. ÁSMUNDARSALUR: Þar verður lokað til 13. ágúst. MOKKA-KAFFI: Þar sýnir Kristján Jón Guðnason kUppimyndir. Á Mokka er opið 9.30 —23.30. nema sunnudaga 2—23.30. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún: Þar standa yfír tvær sýningar. Kjarvalssýning er önnur en hin er sýning í tUefni árs aldraðra og stendur hún tU sunnudags. LISTASAFN ÍSLANDS við Suðurgötu: Þar stendur nú yfir sýningin „Landslag í islenzkri myndlist” og er hún í aðalsal safnsins. Þar eru á ferðinni ýmsir höfundar sem sýna verk sín.Opiðerdaglegafrákl. 1.30—4.00. NORRÆNAHUSH) við Hringbraut: I kjaUara hússins stendur yfir sýning 7 ungra lista manna og veröur sú sýning U1 16. ágúst og opnunartími þar er frá 4—7 nema sxinnudaga frá 2—7. I anddyri hússins era tU sýnis myndir frá Náttúnifræðistofnun tslands af ■gróðurríki Islands. Utanhúss sýnir svo mynd- höggvarinn John Rud höggmyndir sinar. Þessara sýninga má njóta frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—7. BABATUNDE RUGGAR SÉR VIÐ UÚFAN REGGAE—TAKT Tónleikar Blanda af Jimi Hendrix og Bob Marley. Þaö er uppskriftin aö tónlist Babatunde Tony Ellis sem kemur fram á hljómleikum í Laugardals- höll í kvöld kl. 21. Verður þaö í fyrsta skipti sem reggae-hljómsveit leikur á íslandi. Meö Babatunde koma fram Tappi Tíkarrass og Egó og munu hljómleikarnir standa fram yfirmiðnætti. Babatunde Tony Ellis er frá Jamaica eins og reyndar allir helztu reggae-kóngarnir. Undanfarin ár hefur hann og hljómsveit hans veriö búsett í Svíþjóð og unnið sér miklar vinsældir í Skandinavíu. I hljóm- sveitinni eru 8 manns, þar af tveir Svíar, og hefur hún gefiö út þrjár stórar plötur. Sú síðasta kom út fyrir jól í fyrra og hét Change Will Cöme. En Babatunde ætlar ekki aö láta sér nægja eina tónleika á Islandi. A morgun leggur hann land undir fót og heldur til höfuöstaðar Norður- lands, Akureyrar. Verða tónleikar með Babatunde, Tappa Tíkarrassi og Egói í Skemmunni kl. 21 annaö kvöld. Ekki er aö efa aö marga fýsir aö sjá Babatunde Tony EIlis, þaö er ekki á hverjum degi sem reggae- hljómsveitir '.roöa upp á Islandi. -SA. Sjálfboðaliðar kotbæ á lóð Árbæjarsafns Haröskeyttur hópur áhugamanna vinnur um þessar mundir undir stjóm Sveins Einarssonar við að endurreisa kotbæ á lóö Árbæjarsafns í Reykjavik. Þeir hófu verkið um verzlunar- mannahelgina og til skamms tíma unnu fimm sjálfboðaliðar auk Sveins aö verkinu. Þeir félagar sögöu að verkiö gengi hægar en þeir áttu von á. Þá vantar mannskap, til dæmis væri 16 manns hæfilegur f jöldi. Er DV spjallaöi við bygginga- mennina var komin „veggjarmynd á þetta” og náöi veggurinn í mittis- hæð. I stuttu spjalli við DV sagöi Sveinn Einarsson bóndi aö hann heföi sjálfur átt hugmyndina aö því að byggja bæinn. Hann sagði að líkt væri eftir kotbænum Klappargerði í Eiða-þinghá. Sá bær var reistur á ár- unum milli 1880 og 1890 og stóð eitt- hvað fram yfir aldamót. Sveinn sagði að lýsing á bænum væri til í „Heima er best” en auk þess hafi hann sjálfur farið og mælt út bæjar- •stæðið. Bærinn er 24 fermetrar að stærð. Sveinn sagði: „Eg hef lengi haft áhuga á þessu. Enginn kotbær er til og mér fannst rétt að endurbyggja slíkan bæ því að stór hluti þjóðarinn- ar bjó áöur fyrr í slíkum húsa- kynnum.” Hús Eðvarðs Sigurðssonar fyrrum Dagsbrúnarformanns og alþingis- manns var líklega síðasti kotbærinn. Það stóð við Suöurgötu en var rifið vegna vegarlagningar fyrir nokkr- um árum. Ekki er heldur langt síðan Árbær á Kjalarnesi hrundi. reisa Ahugamenn um byggingu kot- bæjarins munu að likindum borga framkvæmdina sjálfir. Að sjálfsögðu er öllum frjálst að styrkja þá og eins og fyrr segir sárvantar mannskap til að aðstoða við verkið. Unnið verður alla næstu helgi, byrjað fyrir hádegi og hætt seint að kveldi. Ekki væri verra ef hver þátttakandi tæki með sér 200 kall og setti í púkk. Einn sjálf- boðaliðanna sagöi í stuttu spjalli við DV að þaö væri nánast hneisa að Sveinn Einarsson fengi ekkert borg- að fyrir starf sitt. Hann býr austur á landi, eins langt frá Reykjavík og hægt er, og fær hvorki ferðir né vinnutap borgað. Áhugamennirnir búast viö aö komast langt með byggingu kotbæj- arins um þessa helgi. I Arbæjarsafni er eitt og annaö að gerast. I gamla húsinu sem eitt sinn stóð við Þingholtsstræti 9 stendur yfir sýning á ljósmyndum úr tuttugu og fimm ára sögu safnsins. I skemm- unni er einnig sýning, en þar getur að líta sænska alþýöulist, og ber sýning- in nafnið ,J3alarósir úr Svíaríki”. -ás/SKJ. Babatunde Tony Ellis er söngvari og gítarlelk af öllum stórstjörnum reggaesins í dag. KERLINGIN í LÍPARÍTSI Byggingarlist Byggingu kotbæjarins i Arbæjarsafni miðar vel áfram en þó vantar fleiri sjálfboðaliða til verksins. Þessi mynd var tekin um siðustu heigi. Veggir bæjarins hafa bækkað mikið síðan. DV-mynd GVA Utivist verður með ferðir í Þórs- mörk og Kerlingarfjöll um þessa helgi. Hefjast þær báðar kl. 20 í kvöld. I Þórsmörk verður gist í skála félagsins en í tjöldum í Kerlingar- fjöllum. Kerlingarfjöll draga nafn sitt af um 25 metra háum drangi sem Ferðalög stendur í Tindi í vestanverðum fjöll- unum. Ber drangurinn nafnið Kerl- ing og er dökkur mjög að sjá. Eru skemmtilegar andstæður milli hins svarta drangs og hinnar ljósu líparít- skriðu, sem hann stendur í. Inn í f jöllin vestanverð ganga Hveradalir og er ætlunin að halda þangaö í skoð- Sýningar HAMRABORG 7, Kópavogl: I skipulagsstofu höfuðborgarsvxEðisíns, Hamraborg 7 Kópa- vogi, stendur nú yfir sýning á smámynda- syrpum og lágmyndum Arnar Þorsteinsson- ar. Má þar sjá hiuta af forvinnu hans við .veggskreytingu í æfingastöð lamaðra og fatl- 'aðra við Háaleitisbraut. Einnig er þama til sölu Ijóðakverið, sem öm og Thor Vilhjálms- son gerðu í samvinnu. Að stofni til er sýningin sú sama og var í Listasafni alþýðu í vor og hlaut þá góða dóma gagnrýnenda. öm Þorsteinsson er fæddxxr í Reykjavík 1948. Síðastliðin tíu ár hefur hann kennt við Myndiista- og handíðaskóla Isiands. Þetta er þriðja einkasýníng hans og stendur hún út mánuðinn. Hún er opin á venjulegum skrif- stofutíma og aðgangur ókeypis. Tilkynningar Hundaræktunarfélag íslands Hundaræktunarfélag Islands efnir til hunda- sýningar í Félagsgarði í Kjós laugardaginn 14. ágúst næstkomandi. Sýningin hefst ki. 9 um morguninn. Smáhundar verða dæmdir fyrir hádegi en stærri hundar eftir hádegi. Síðdegis verður skýrt frá úrslitum. Alþjóðlegur hundadómari, Ebba Aalegaard frá Danmörku, kemur hingað tii lands á næst- unni til þess að dæma á hundasýningunni. Hún hefur áður komið hingað til þess að veita eigendum púðluhunda ráðleggingar varðandi ræktunarmál. Að kvöldi laugardagsins 14. ágúst verður sameiginlegur kvöldverður hundaeigenda til heiðurs Ebbu Aalegaard. Hundaeigendur eru beðnir að skrá hunda sína til þátttöku í sýningunni nú þegar, og sömuleiðis tilkynna ef þeir ætla að taka þátt í kvöldverðinum. Skráning fer fram í símum 44984,54591 og 45699. Skipadeild Sambandsins GOOLE: GAUTABORG: Amarfell......10/8 Hvassafell....17/8 Amarfell....... 23/8 Hvassafell..31/8 Amarfell . 6/9 Hvassafell .14/9 Arnarfell .20/9 Hvassafell .28/9 ROTTERDAM: KAUPMANNAHÖFN: Arnarfell . 12/8 Hvassafell . 4/8 Amarfell .25/8 HvassafeU .18/8 Amarfeli . 8/9 Hvassafell . 1/9 Amarfell . 22/9 HvassafeU .15/9 HvassafeU .29/9 ANTWERPEN: Amarfell .13/8 SVENDBORG: Amarfell .26/8 Helgafell . 3/8 Arnarfell . 9/9 Hvassafell . 5/8 Amarfell . 23/9 DísarfeU .19/8 Helgafell .24/8 HAMBORG: Hvassafell . 2/9 Helgafell .20/8 HelgafeU .13/9 Helgafell . 10/9 Helgafell . 30/9 AARHUS: Helgafell . 5/8 HELSINKI: Dísarfell .20/8 Dísarfell .16/8 Helgafell .25/8 Dísarfell .10/9 Helgafell .14/9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.