Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR15. OKTOBER1982. Laugardagur 16. október 7.00 Veðurfegnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Bryndís Bragadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Kemur mér þetta við?- Umferðarþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. M.a. verður rætt við fómarlömb umferðarslysa og lög- gæslumenn. Stjómandi: Ragn- heiður Davíðsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Amþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jón- atansson. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 1 dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.40 Baraalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Sinnhofer- kvartettinn leikur á tónleikum í Bústaðakirkju 9. mars í vor. a. Strengjakvartett í D-dúr op. 76 nr. 5 eftir Joseph Haydn. b. Strengja- kvartett nr. 3 í F-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj. c. Prelúdía og fúga 1 c-moll eftir Gregor Josef Wemer. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón Sigurður Alfonsson. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Halldór Ásgrímsson. 21.20 „Einskismanns land”. Kristján Röðuls flytur eigin ljóö. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar. Haraldur Sigurðsson sér um tón- listarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 „ísland”, eftir Hvari Leiviska. Þýðandi: Kristín Mantyla. Amar Jónssonles (8). 23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. október 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Branden- borgarkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kammer- sveit Jean-Francois Paillard leik- ur. b. Homkonsert nr. 1 í D-dúr eft- ir Joseph Haydn. Hermann Bau- mann leikur með Konsertsveitinni í Amsterdam. c. Hljómsveitar- konsert nr. 1 í B-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stj. d. Píanókonsert nr. 17 í G-dúr K. 543 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Maria Joáo Pir- ! es leikur með Gulbenkian- ! kammersveitinni í Lissabon. ! Theodor Guschlbauer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. „Ja drengur, aldrei heföi ég trúað því að veður gæti orðið svona vont.” Gimnar Helgason á Akureyri segir frá hrakningum á Nýjabæjarfjalli í febrúar 1976. Seinni hluti. 11.00 Messa í Dómkirkju Krists kon- ungs í Landakoti. Prestur: Séra Ágúst Eyjólfsson. Organleikari: Ragnar Bjömsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Nýir söngleikir á Broadway — V. þáttur. „Sjóræningjamir frá Pensans” eftir Gilbert og Sulli- van; fyrri hluti. Ámi Blandon kynnir. 14.00 Leikrit: „Neyðarkall frá Nemesis” eftir Bing og Brings- værd. Þýðandi: Hreinn Valdi- marsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Borgar Garðarsson, Hjalti Rögnvaldsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Kol- brún Halldórsdóttir, Ámi Tryggvason og Einar Öm Bene- diktsson. 15.00 Baráttan við krabbameinið. Umsjón: Önundur Bjömsson. Að- stoð: Jón Ölafur Geirsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Með Vigdísi forseta í Vestur- heimi — 1. þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 17.10 Síðdegistónleikar. a. Ungversk rapsódía nr. 2 eftir Franz Liszt. Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Stanley Black stj. b. Sin- fónía nr. 7 í d-moll op. 70 eftir Ant- on Dvorak. Fílharmoníusveitin í Berlin leikur; Rafael Kubelik stj. 18.00 Þaðvarog.. .Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spuminga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson á Akureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla- meistari á Sauöárkróki. Til aðstoð- ar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RUVAK). 20.00 Úr stúdíói 4. Eðvarð Ingólfsson stjómar útsendingu með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. Síöasti þáttur. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.30 Sérstæð doktorsritgerð, sem fjallar um Agnesi von Krusen- stjáma. Þórunn Elfa Magnúsdótt- ir flytur fyrsta erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland” eftir Iivari Leiviska. Þýðandi: Kristín Mantyla. Amar Jónsson les (9). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þorbergur Kristjánsson flyt- ur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Haf- stein — Sigríður Ámadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ágúst Þorvaldsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Stararair í Tjarnargötu” eftir Sigrúnu Schneider. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir byrjar lestur sinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: OttarGeirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). .-23 Utvarp 11.00 Létt tónlist. Comelis Vreeswijk ! ogTrillesyngja. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og til- veruna í umsjá Hermanns Ara- sonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. Mánudagssyrpa. — Olafur Þórðar- son. 14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson. Höfundurinn les (11). 115.00 Miðdegistónleikar. Alicia de Larrocha leikur Píanósónötu í e- I moll op. 7 eftir Edvard Grieg/ Giinter Kehr, Bemhard Braunholz og Jacqueline Eymar leika Tríó í d-moll op. 120 fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Gabriel Fauré. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. ,16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Gagn og gaman. (Áður útv. | 1981)'. Umsjónarmaöur: Gunnvör Braga. Flutt verður ævintýrið Svanirnir eftir H.C. Andersen í ; þýðingu Steingríms Thorsteins- son. Sögumaður: Sigrún Sigurðar- dóttir. Aðrir lesarar: Gunnvör Braga Bjömsdóttir, Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Sigurður Bene- | dikt Björnsson. ! 17.00 Skólinnogdreifbýlið.Fulltrúar á haustþingi Kennarafélags Suöurlands ræða skólamál. Stjórn- andi: Friðrik Guðni Þórleifsson. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Amlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. ; 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- i ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. ; 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ölafur Byron Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Tónlistarhátíð norrænna img- menna í Reykjavík 1982. (Ung Nordisk Musik Festival). Frá hljómsveitartónleikum í Háskóla- bíói 25. september. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. Kynnir: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðar- kyrtillinn” eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- bjömsdóttir les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Koivisto kemur til íslands nefnist þáttur i útvarpi mánudaginn 18. !okt. kl. 22.35. Einar örn Stefánsson á fundi með Finnlandsforseta, Mauno Koivisto. 22.35 Koivisto kemur til Islands. Einar öm Stefánsson á fundi með Finnlandsforseta. 23.10 „Ljóö eru til alls vís”. Birgir Svan Símonarson les frumort ljóð. 23.25 Vínardrengjakórinn syngur austurrísk þjóðlög og valsa eftir | Johann Strauss. Kammersveitin í ; Vínleikur; HansGillesberger stj. ! 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Á Reykjum”, bemskuminning úr í Biskupstungum eftir Margréti Þormóðsdóttur. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- 1 ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson. j Höfundurinn lýkur lestri sínum. ! 15.00 Miðdegistónleikar. Victoria de j los Angeles syngur Resitativ og aríu úr óratoríunni „Glötuð ár” eftir Claude Debussy og „Shéhér- i azade”, ljóðaflokk eftir Maurice i Ravel með Hljómsveit Tónlistar- skólans í París; Georges Prétre stj./ Sergio og Eduardo Abreu leika Konsert fyrir tvo gítara og hljómsveit eftir Castelnuovo- Tedesco með Ensku kammersveit- inni; Enrique Garcia Asensio stj. ;15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik”. Sitthvað úr heimi visindanna. Dr. Þór Jakobsson sér umþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Olafur Torfason. (RUVAK.). ;18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. Herbort von Karajan er stjómandi á tónleikum i útvarpi þriðjudaginn 19. okt. ki. 20. Hann stjórnar Fíl- harmóniusveit Berlínar. Einleikari er Anne Sophie Mutter. ,20.00 Frá tónleikum Fílharmóníu- sveitar Berlínar 23. janúar sl. Stjómandi: Herbert von Karajan. Einleikari: Anne Sophie Mutter. a. Fiðlukonsert í g-moll op,. 26 eftir Max Bruch. b. Alpasinfónía op. 64 eftir Richard Strauss. 21.15 Ópemtónlist. Edita Gruberova ! syngur aríur úr frönskum óperum með Sinfóníuhljómsveit útvarps- insíMiinchen;Gustav Kuhn st j. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðar- kyrtillinn” eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- j björnsdóttir les (7). Í22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Stjómleysi — Þáttur um ! stjómmál fyrir áhugamenn. Um- ! sjónarmenn: Barði Valdimarsson ; og Haraldur Kristj ánsson. 23.15 Oní kjölinn. Bókmenntaþáttur í j umsjá Kristjáns Jóhanns Jónsson- -ar og Dagnýjar Kristjánsdóttur. |23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.05 Lag og ljóð. Þáttur um vísna- tónhst í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. 11.45 Úr byggðum. Umsjónar- maður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 í dúr og moU. — Knútur R. Magnússon. Benedikt Arnkelsson er þýðandi sögunnar Móðir mín i kví kvi eftir Adrian Johansen. Helgi Elíasson byrjar lestur sögunnar miðviku- daginn 20. okt. kl. 14.30. 14.30 „Móðir mín í kví kví” eftir Adrian Johansen. Benedikt Am- kelsson þýddi. Helgi EUasson byrj- arlesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: TónUst eft- ir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur „Þrjár myndir”, op. 44, „Endurskin úr noröri” op. 40 og Tilbrigði op. 8 um stef eftir Beethoven. Stjórnendur: Karsten Andersen og PáU P. Pálsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga bamanna: „Á reki með hafísnum” eftir Jón Bjömsson. Nína Björk Árnadóttir les (4). 16.40 LitU bamatíminn. Stjórnand- inn, Finnborg Scheving, heldur áfram að segja frá tímanum og dögunum. Síðan fáum við að vita meira um okkur sjálf, úr bókinni „Svona erum við” eftir Joe Kauf- man. örnólfur Thorlacius þýddi. Leikin verða lög og lesnar sögur tengdar efninu. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónar- maður: Jóhannes Gunnarsson. 17.55 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Ölafur Oddsson flytur þáttinn. 19.50 TUkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 TónUstarhátíð norrænna ung- menna í Reykjavík 1982. (Ung Nordisk Musik Festival). Frá kammertónleikum í Norræna hús- inu 25. september. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. Kynnir: Kristín B. Þorsteinsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðar- kyrtUlinn” eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiöur Svein- björnsdóttir les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 KammertónUst. Leifur Þórar- insson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. október j 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sveinbjörg Am- mundsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stararair í Tjaraargötu” eftir ! Sigrúnu Schncider. Ragnheiður | Gyða Jónsdóttir les (2). ! 9.20 Leikfimi. TUkynningar. Tón- ! leikar. 9.45 Þingfréttir. Miðvikudagur 20. október (7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU i mund. 7.25 Leikfimi. ; 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snævarr ! talar. ! 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). ’ 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Star- arair í Tjaraargötu” eftir Sigrúnu Schneider. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir lýkur lestrinum. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- ; leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. !l0.30 Sjávarútvegur og siglingar. | Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnar- ! son. Fimmtudagur 21. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU ímund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöld- inuáður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Jenna Jensdóttir tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjaraa” eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Steinunn Jóhannesdóttir byrj- arlesturinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.