Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 30
38 DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982 SALURA Frumsýnir úrvalskvikmynd- ina Absence of Malice Ný amerisk úrvalskvikmynd í litum. Aö margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja óskarsverölauna. I>eikstjórinn Sydney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aöalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balabano.fi. Islenskur texti Sýnd kl. 5,7.10,9.15 og 11. SALURB Stripes Bráðskertuntileg ný amerísk. kvikmynd. Aðalhiutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates. Sýndkl.5,7,9. Síðasta sinn. LAUGARAS m*K*m Si'mi 32075 Rannsóknar- blaðamaðurinn ÍHN BELUSHI & HLAIR BROW'N Ny, mjog tjorug og spennandi bandarisk mynd, næstsíöasta mynd sem hinn óviöjafnanlegi John Belushi lék í. Myndin segir frá rannsóknarblaöa- manni sem kemst í ónáö hjá pólitíkusum, sem svífast einskis. Aöalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5 og 9. * Vinsamlega athugiö að bíla- stæöi Laugarásbíós eru viö Kleppsveg. Karate glæpa- flokkurinn Endursýnum i nokkra daga þessa hörkulegu og spennandi karate mynd. Ein sú fyrsta og besta. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. FJALA kötturinn Tiarnarhíói S 27860 Engin sýning í dag. SMtyjvkaffi VIDEÓRESTAURANT Smiðjuvrgi I4D— KÓpavogi. Simi72177. Opið frá kl. 23-04 Lúðrarnir þagna Frábær ný bandarisk mynd frá FOX um unglinga í her- skóla, trú þeirra á heiöur, hug- rekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíö skólans er hefur starfaö óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til aö loka. Myndin er gerö eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aöalhlutverk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. í helgreipum -• Afar spennandi mynd um fjallgöngufólk og fífldjarfar björgunartilraunir. Þrátt fyrir slys og náttúruhamfarir er björgunarstarfínu haldið áfram og menn berjast upp á lífogdauða. Aðalhlutverk: David Jansen, (sá sem lék aðalhlutverkið í hinum vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta). Sýnd kl. 9. ILIKFÉIWG REYKJAVÍKUR Sími 16620. JÓI íkvöld, uppselt. SKILNAÐUR laugardagkl. 20.30, miðvikudagkl. 20.30. ÍRLANDS- KORTIÐ 5. sýning sunnudag kl. 20.30. Gulkort gilda. 6. sýning þriðjudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austurbæj- arbíói laugardag ki. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói ki. 16-21. Sími 11384. Iff^lTMilffili) Venjulegt fólk Tilnefnd til ellefu óskarsverö- launa. „Ég vona aö þessi mynd hafi eitthvaö aö segja foreldrum. Ég vjona aö T)eim veröi ljóst aö þau eiga aö hlusta á hvaö bömin þeirra viljasegja.” Robert Retford leikstjóri. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Mary Tyler Moore Timothy Hutton. Sýndkl. 5,7,30 og 10. Hækkaö verð. ■ JitiuciCL m BÍÓBJER ■méðáwl 1 - Kópmm* Ný þrívíddarmynd framleidd af Carlo Ponti STÓRMYNDIN Frankenstein Trankcnstcin Ný geysilega áhrifarik og vöjnduð hrollvekja meistar- ans Andrys Warhols. 1 þessari mynd eru ekki farnar troðnar slóðir í gerð hryUingsmynda, enda Andry Warhol og Paul Morrissey ekki þekktir fyrir slikt. Ummæli erlendra stórblaða: Tvimælalaust sterkasta, djarfasta og vandaöasta hroU- vekja til þessa. Sú allra svæsnasta. Heigarpósturinn. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. Sýnd kl. 7 og 9. Nýjung á 7 sýningum, einn miði gUdir fyrir tvo. Óður ástarinnar Sýnd í nýrri gerð þríviddar, þridýpt. Bönnuð innan 16 ára. tsienskur texti. Endursýnd kl. 11.15. Video Sport s/f. Miftbw, Háaleitisbraut 58—M. VH8 — V-2000 OpM ala d*ga frá kL 13—23. ieLTnrtL 8fmi 33460. ___I ov ÁSKRIFTARSÍMI 27022 Þú hringir - við birtum - þaðber árangur Roller boogie Spennandi bandarísk Utmynd um try ggingasvik og mannrán með Farrah Fawcett, Charies Grodin, Art Carney. íslenskur tcxti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Bráðskemmtileg, spennandi og fjörug ný bandarisk Ut- mynd um svellandi diskódans á hjólaskautum og baráttu við ósvífna glæframenn. Unda Blair, Jim Bray, Beverly Garland. Leikstjóri: Mark L. Lester. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri”, eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision meö Eli Wallach, Terence Hill, BudSpencer. Bönnuð innan 14. ára. islcnskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.20,9 og 11.15. Fiðrildið Sólbruni Spennandi, skemmtileg o; djörf, ný, bandarísk litmync byggð á samnefndri sögu efti James M. Cain, með hinr ungu, mjög umtöluðu kyri bombu Pia Zadora í aðalhlut verki, ásamt Stacy Keach - Orson WeUes. íslenskur texti. Leikstjóri: Matt Cimber. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.15. Engin sýning í dag. fÞJÓÐLEIKHÍISiB HJÁLPAR- KOKKARNIR eftir George Furth í þýöingu Öskars Ingimarssonar. Ljós: Kristinn Daníelsson. Leiktjöld: Baltasar. Búningar: Helga Bjömsson. Leikstjóri: HelgiSkúlason. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20, 3. sýning miðvikudag kl. 20. GARÐVEISLA laugardagkl. 20. GOSI sunnudag kl. 14. Tvær sýningar eftir. LITLASVIÐIÐ: TVÍLEIKUR þriðjudag kl. 20.30. Miðasalafrákl. 13.15—20. Sími 11200. TÓNABÍÓ Simi 31182 FRUMSYNIR: Hellisbúinn (Caveman) A HlMWflMfl Cm FMOon -wm HNGO n»m ■ BHIU WH■ OBMS QUM) HLLET UMG - JOHN HSIUSUK wBusoKm^jaaauwD xiujiDtun-cniauB M..oaaniBu.ixoso«« — Frábær ný grinmynd með Ringo Starr í aðaUilutverki, sem lýsir þeim tima þegar aUir voru að leita að eldi, upp- finningasamir menn bjuggu í heUum, kvenfólk var kven- fólk, karlmenn voru vilUdýr og húsflugur voru á stærð við fugla. LeUtstjóranum Carl GottUeb hefur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímni- gáfu á algjöru steinaldarstigi. AðaUilutverk: RingoStarrog aulabárðaættbálkurinu Barbara Bacb og óvinaættbálkurinn. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ftÚiiTURMlARHIll Víðfreg stórmynd: Blóðhlti Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk stórmynd í Utum og Panavision. Mynd þessi hefur aUs staðar fengið mikla aðsókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýn- enda. Aðalhlutverk: WUliam Hurt, Kathlccn Turner. tsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. ISLENSKA ÓPERANf TÖFRA- FLAUTAN eftir W.A. Mozart. 2. sýning í kvöld kl. 20. 3. sýning sunnudag kl 20. LITLI SÓTARINN 9. og 10. sýning laugardag, uppselt. 11. sýning sunnudag, uppselt. 12. sýning mánudag kl. 17.30. 13. sýning miðvikudag kl. 17.30. Miðasala opin miUi kl. 15 og 20. SALUR-1 Frumsýnir s tórmyndina: Atlantic Crty Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverölaun í mars sl. og hefur hlotiö 6 Golden Globe verölaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikiö í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michcl Piccoli. Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Félagamir frá Max-Bar onccina iifetime. •T [BACR' % Richard Donner gerði mynd- irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fýrir myndimar THE DEAR HUNTER og HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem engir kvikmyndaaödáendur mega láta fara fram hjá sér. Aðalhlutverk: John Savagc David Scarwind Richard Donner Leikstjóri: Ricbard Donner Sýndkl.5,7.05,9.10 og 11.15 SALUR-3. Hvernig sigra á verðbólguna Sýnd kl. 5 og 9. Dauðaskipið (Daathship) Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu eru betur staddir dauðir. Frábær hroUvekja. Aðalhlutverk: George Kennedy, Richard Crenna. Bönnuö innau 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. SALUR4 Porkys Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur öll aösóknar- met um allan heim, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hjin í algjörum sér- fiokki. AðaUilutverk: DanMonahan, MarkHerrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaftverð. Bönnnft innan 12 ára. fT |Le The Exterminator JGEREYOAWDINNJ Sýndkl. 11. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (8. sýningarmánnður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.