Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER1982. 19 Hildur Arnars Olaísdóttir: Ofsa gaman, bara allt? Krakkamir Anna Katrína Eyjólfsdóttir: Mér finnst lögin skemmtileg. Hvaöa leika vel. Nei-hei, ég vildi ekki prófa að leika, ég væri of feimin. fugl? Ég syng dúfumar en hefði nú frekar viljað syngja uglum- Mér finn st öil lögin skemmtileg en ég syng þrestina núna. Nei, ar. Ja-á, ég væri feimin ef ég ætti að leika. ég hef aldrei komið í óperu áður. Vala Ingimarsdóttir: Gaman! Já, ég er búin að hlæja mikið. Eg hef aldrei komið í ópem áður en fer kannski aftur. Spila eitthvað sjálf? Jú, ég spila á blokkflautu. Einu sinni lék ég lika í skólanum en þá þurfti ég ekki aö syngja neitt. Hjömý Snorradóttir: Það er gaman. Nei, ég hef aldrei komið í óperu. En það er svolítið gaman að svona músík þó að sé líka gaman að poppinu. Jú, mig langar svolítið að fara og læra að syngja. Sigríður Guðmundsdóttir: Mér finnst þetta skemmtilegt. Eg hef einu sinni áður farið í óperu en ég man ekki hvað hún hét. Eg er líka að læra á blokkflautu í skólanum. Friðrik Nikulásson: Gaman! Eg hef aldrei farið í óperu en held ég fari aftur. Nei, mig langar ekki til að læra að syngja. Þvotta- söngurinn er skemmtilegastur í Litla sótaranum. DV-myndir EO. / hlói sýningarinnar var rætt við nokkra krakka úr Æfingaskálanum. Nú var búið að æfa óperuna uppi á sviði og áhorfendur úti i sal. Alveg nauðsyniegt að teygja svolítið úr sór og seðja sárasta hungrið áður en haldið yrðiáfram. En hvernigþóttikrökkunum? Friðdóra Bergrós Friðriksdóttir. Óperan ó greinilega athygli hennar ósklpta. „Eg hef séö Sótarann en fér aftur i dag,” sagði Olöf Ásdis Olafsdóttir. „Mér faimstsvogaman.” — Varstu búin að læra lögin þá? „Nei, en ég gat svolítið sungið með. Hann æfir okkur nefnilega í óperunni.” — Hefurðu farið á óperu áöur? ,Jíá,aldreL” — En kannski lært eitthvað í músik ? „Eg lærði tónmenntir og er núna að læra að spila á hlokkflautu. Það em nokkrir krakkar úr okkar bekk í sér- stökum blokkflaututímum” — Finnst þér tónlistin í Litla sótaran- Texti: Jón Baldvin Halldórsson Myndir: EinarÓlason um ekki vera strembin? „ Jú, hún er svolítið erfið, mikið skáid- ieg eða eitthvað svoleiðis.” — Hvað finnst þér skemmtilegast í óperunni? .ýSótarinnsjáifur.” — Þig mundi kannski langa til að taka þátt í verkinu sjálf? ,j5g hugsa að ég mundi ekki standa uppi á sviði og syngja. Mig langar samt svolítið að læra að syngja en þó vil ég frekar spila á hljóðfæri.” — Hvemig iftar þér að fá svona óperukamslu í skólanum? „Mér finnst það ágætt Eg hugsa að það hjálpi þeim sem fara á óperuna aö kenna þetta svona i skólanum.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.