Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Blaðsíða 18
18 DV. LAUGARDAGUR15. JANUAR1983. Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð Gagnvart nágrönnum sínum í auö- mannahverfinu Great Falls, úthverfi Washingtonborgar, var Norm Hamil- ton mesti fyrirmyndarborgari. Garö- flötin hans var vel slegin, nýi Merced- es-Benzinn var samviskusamlega þveginn og í háttemi var Hamilton sjálfur óaöfinnanlegur. Fyrir kom aö Hamilton stóö í fram- kvæmdum eða fjárfestingum sem vöktu athygli nágranna hans og þá gaf hann jafnan þá skýringu aö hann heföi hagnast um smáupphæö á hlutabréf- um eöa á veröbréfamarkaönum. Á sumrin var hann vanur aö fara meö konu sinni, Lindu.og þremur börnum þeirra í sumarhúsiö í Duluth í Minne- sota-fylkL Hann var sagöur óaöfinnan- auðmannahverfinu, en þaö sama var varla sagt um lífsstarf hans. Það varö nágrönnum hans þó ekki ljóst fyrr en eftir aö lögreglan komst aö því aö Norm Hamilton hét réttu nafni Bern- ard C. Welch yngri. Welch þessi var fertugur aö aldri og frægur fyrir sér- þekkingu á handverki sínu, sem var innbrotsþjófnaður. Welch haföi. stoliö forngripum, gamalli mynt, skartgripum, eöalstein- um, pelsum og silfri aö verömæti um sjömilljónir dollara á síöustu fimm ár- um. Lögreglan var nánast búin aö gef- ast upp viö aö reyna aö hafa hendur í hári þessa manns og þaö var mest fyr- ir tilviljun aö hann náöist. Notaði ráns- fengiim Þessimynd var tekin af Welch eftir handtöku hans. Sjálfsagt hefur hann einhvern tíma verið glaðlegri ð svipinn. til fjárfestinga legur fjölskyldufaðir. Einn nágranna hans lýsti honum meö þessum oröum: „Hann geislaöi af persónutöfrum og af framkomu hans mátti ráöa aö hann féll afar vel inn i þaö umhverfi sem hann bjó viö.” Framkoma hans átti sem sagt viö í Innbrotsþjófur ekinn niður Þaö var aö kvöldi hins 5. desember í fyrra aö Michael Halberstam prófessor, bróöir rithöfundarins David Halberstam, kom aö innbrotsþjóf að störfum í íbúö sinni í Washington er hann var aö koma heim úr hanastéls- veislu. Halberstam réöst aö innbrots- þjófnum en var þá skotinn tveimur skammbyssuskotum í brjóstiö. Hann komst þó viö illan leik aftur út úr hús- inu og út í bíl sinn. Innbrotsþjófurinn flúöi út úr húsinu á eftir honum og tók til fótanna. Halber- stam ætlaði aö aka beinustu leiö á sjúkrahúsiö en þegar hann ók út á göt- una sá hann innbrotsþjófinn á hlaup- um eftir gangstéttinni. Halberstam ók á eftir honum og keyrði hann niöur. Um klukkustund síöar lést Halberstam á skurðarborði s júkrahússins. Innbrotsþjófurinn og morðinginn var hins vegar ekki alvarlega slasaöur. Lögreglumenn fundu hann skömmu síðar í hnipri bak viö runna við veg- kantinn. Hver var maöurinn? „Þiö veröiö undrandi þegar þiö komist aö því,” svaraði hann lögreglumönnun- um. En lögregluyfirvöld uröu meira en undrandi. Frá árinu 1975 haföi sveit 30 rannsóknarlögreglumanna frá tíu lög- sagnarumdæmum leitaö aö þessum manni sem gekk undir nafninu „vetr- arþjófurinn”, vegna þess aö hann framdi aðeins innbrot sín á tímabilinu frá nóvember til apríl, þegar skamm- degiö er svartast. Hann var grunaöur um ekki færri en 3300 innbrot og auk þess að hafa nauðgað þremur konum og ógnaö fjölda manns með skotvopn- um er komið var aö honum viö iðju hans. Svo vonsvikin voru lögregluyfirvöld á því hve illa gekk aö hafa hendur í hári Welch aö einn þeirra rannsóknar- lögreglumanna sem hvaö lengst haföi starfað að málinu, James King frá Maryland, var látinn gerast sér- fræöingur í forngripum. Hann heim- sótti antik-verslanir, sótti sýningar og pældi í gegnum heilu bókasöfnin um þetta efni. „Viö vorum komnir á þá skoðun aö viö myndum aldrei góma Welch meö áður þekktum rannsóknar- aðferöum,” sagöi hann. Var lygilegri en nokkur skáldsagnapersóna En enginn varð þó eins undrandi á handtöku Welch og eiginkona hans, Linda Hamilton, sem hann haföi verið giftur undanfarin fjögur ár. „Þetta verkaði á hana eins og dauöi fjöl- skyldumeölims,” sagöi King rann- sóknarlögreglumaöur. „Hún haföi aö- eins þekkt hann sem Norm Hamilton, vingjarnlegan náunga og góðan heimilisföður.” Linda sagöi lögregl- unni að hún heföi talið aö eiginmaöur- inn verslaði meö gamla mynt og forn- gripi — og lögreglan trúir sögu hennar. „Þessi maöur var lygilegri en nokkur skáldsagnapersóna,” sagöi King. „Hann braust inn í þrjú til fjögur hús á hverri nóttu á þeim tíma sem hann var aö störfum. En sérstaða hans fólst ekki í því hve mikið hann haföi upp úr krafs- inu, heldur vegna þess hvernig hann ráöstafaöi ránsfengnum. Hann var ekki þessi venjulegi eiturlyf janeytandi sem lögreglan þarf aö fást viö í sam- bandi viö flest innbrot sem framin eru. Hann notaöi peningana til þess aö fjár- festa. Þessi náungi haföi mikiö ímynd- unarafl.” Jafnvel sem barn haföi Welch mik- inn metnaö á því sviöi sem hann síðar lagöi fyrir sig. Hann ólst upp í Spencer- port viö kanadísku landamærin ásamt 25 köttum í heldur hrörlegu húsi. Faöir hans, sem vann í Kodak-verksmiöjun- um, er sagður hafa eytt meirihlutá tekna sinna í fjárhættuspilum og drykkjuskap. Móöir hans eyddi hins vegar tíma sínum í aö skrifast á viö ótrúlegan f jölda af pennavinum. ,^Eg komst upp meö morö strax i æsku,” sagöi Welch síöar í yfirheyrslu Úrin sem fundust íkjallaranum hjá Welch skiptu hundruðum. . . . . .oghringarnirogskartgripirnirskiptuþúsundum. Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.