Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboössölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14—22. Sxmi 23479. VHS spólur. Til sölu ca. 60 VHS spólur, original, allar með leiguréttindum og aðeins toppmyndir. Selst aðeins í heilu lagi. Skipti koma til greina en aðeins á sam- bærilegum toppmyndum. Phoenix video. Uppl. í síma 92-3822 eftir kl. 16. Videoleigan, Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn- ar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu 5 mánaða Hitachi videomyndavél, VK-C 800E með tösku. Einnig 10 VHS kassettur, 3 tíma. Uppl. í síma 77753. Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 40 kr. stykkið, barna- myndir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán.— föstud. 10—12 og 13—19 laugard. og sunnud. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Wamer Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Einstakt tækifæri. Nýtt Panasonic NV—7200 mynd- segulbandstæki til sölu. VHS kerfið. Eitt fullkomnasta tækið á markaðinum (yfirburðardómar í tæknitímaritum). Fæst á aðeins kr. 29.000 þús. gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 24030. Garðbæingar ognágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðar- lundi20,sími 43085. Hulstur. Hulstur fyrir videospólur, svartar með vasa fyrir videoleigur, einnig rauðar, hvítar og grænar með giltum kili. Heildsala smásala. S. Tómasson sf, símar 25054 og 14461. Athugið — athugið BETA/VHS: Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú eriun við einnig búnir að fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opið virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarös viö Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl. 21.). Dýrahald 9 vetra hestur, rúmur á tölti, lipur og þægur, til sölu. Einnig Land Rover jeppi, árg. ’62, bensín. Uppl. í síma 20808. Gott vélbundið hey til sölu, verð frá 2—2,50 kr. kg, á sama stað til sölu Sahr fjölfætla, 4 stjörnu, 6 arma, þarfnast viðgerðar. Uppl. að Nautaflötum Olfusi, sími 99-4473. Hestamannafélagið Sörli. Fræðslufundur í SUFI húsinu fimmtu- daginn 3. mars kl. 20.30, Brynjólfur Sandholt dýralæknir flytur erindi. Einnig mætir gestur frá Umferðar- ráöi. Hlaöborð, glæsilegar veitingar. Enginn þarf að hræðast, örlítið aö fræðast. Fræðslunefnd. Tveir efnilegir folar til sölu: Grár, 6 vetra, bráðefnilegur hestur, faðir Hæringur 808 frá Fjósum. Grár, 6 vetra, faðir: Glæðir 918 frá Skáni, ekki mikiö gerður. Uppl. í síma 39236 e.kl. 19. Heytilsölu. Uppl. í síma 99-1371, 91-40216 og 91- 43182. Hestaleiga. Höfum opnað hestaleigu á Vatnsenda, leigjum út hesta með leiösögumanni í lengri eða skemmri ferðir eftir sam- komulagi. Pantanir í síma 81793. Bröndóttur fressköttur tapaöist úr Kópavogi (vesturbæ) 21. febrúar sl. Þeir sem hafa orðið hans varir vinsaml. hringi í síma 43320. Hjól Óska eftir skiptum á stóru, nýlegu götuhjóli og Oldsmobil Cutlass Supream árg. ’72,2 dyra hard- top, vökvastýri, vökvabremsur, sjálf- skiptur í gólfi, 8 cyl., 327 cub., með Cor- vettu hedd, 4 hólfa karborator, púst- flækjur og turbo 400 sjálfskiptingu. A sama stað til sölu Suzuki TS 50 árg. ’80 og Honda SS 50 árg. ’79, þarfnast smó- lagfæringar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 99-1875 milhkl. 18og20. Reiðhjól, 12 gíra, Peugeot. Til sölu af sérstökum ástæöum, á góð- um kjörum. Uppl. í síma 36912 milli kl. 18 og 20. Vel með farið 10 gíra karlmannsreiöhjól til sölu og sýnis aö Bergstaðastræti 53 milli kl. 17 og 18. Oska eftir torfæruhjóli á verðbilinu 10—20 þús. Uppl. í síma 95- 5886eftirkl. 18. (Ragnar). Yamaha MR árg. ’82 til sölu, hjóliö er allt nýupptekið. A sama stað til sölu mikið úrval af vara- hlutum í Suzuki AC 50. Uppl. í síma 73474. Suzuki DS 50 til sölu, vel með farið hjól, lítið keyrt. Uppl. í síma 93-6374. Bifhjólaþjónusta. Höfum opnað nýtt og rúmgott verk- stæði að Hamarshöfða 7. Gerum við allar tegundir bifhjóla, einnig vélsleöa og utanborðsmótora. Höfum einnig fyrirliggjandi nýja og notaða varahluti í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt símanúmer 81135. Y amaha MR 50, nýsprautað , til sölu. Uppl. í síma 50649 „strax”. Safnarinn 1 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Bátar j Til sölu 15 tonna plastbátur, línu, neta- og togveiöibúnaður. 9 tonna plastbátur vel búinn tækjum. Leiga kemur til greina. 2—10 tonna tré- og plastbátur. Fsikihakar úr áli, ál bauju- stangir, 28 möskva, 7 tommu girnisnet. Verð kr. 250. Kraftaverkanet, grá- sleppunet uppsett og slöngur. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554. Til sölu lítill bátur með Volvo Penta dísilvél. Uppl. í síma 96-52167 eftirkl. 18. Plastbátur með f æreyska laginu til sölu, smiðaður hjá Mótun 1979. Bátnum fylgja 2 rafmagnsrúllur, dýptarmælir, kompás og talstöð ásamt fleiru. Vagn fylgir bátnum. Uppl. í síma 93-6789 e.kl. 17. Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir,: breytt hönnun. Kjörorö okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boöið betri kjör. Komiö, skrifiö eöa hringiö og fáið allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610. Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla að fá 28” fiskibát fyrir voriö, vinsamlega staðfestiö pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðn- mn. Flugfiskur Vogum, sími 92-6644. Byssur -j Sago 22 cal. til sölu, er með 4x Busnell sjónauka, lítið notaður. Verð 5.500. Uppl. í síma 22377. Skotveiðimenn athugið: Skotveiðifélag Islands er einu landssamtökin sem gæta hagsmuna skotáhugamanna og stuðla með fræðslufundum og útgáfum að bættri siðfræði veiðimanna. Gerist félagar. Fleiri félagar — sterkari samtök. Símatími í félagshebnilinu Veiðiseli er þriðjud. og fimmtud. kl. 17—19 og 20— 22. Veitum upplýsingar um vopn og skotfæri, Skotvís, sími 72511. Verðbréf Önnumst kaup og sölu ajlra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkað- urinn (nýja húsinu Lækjartorgi), sími 12222. Önnumst kaup og sölu ríkisskuldabréfa og veðskuldabréfa einstaklinga. Verðbréfasalan er opin fyrir þeim kaup- og sölutilboðum sem berast, daglegur gengisútreikningur. Kaupþing hf Húsi verslunarinnar, 3. hæð, sími 86988. 1 Flug Vinnuvélar | Sambyggð trésmíðavél til sölu frá Brynju, 6 mánaöa gömul. Er meö stóru bútlandi. Staðgreitt verð 18 þús. kr. Uppl. í síma 54578. JCB traktorsgrafa 3 D 4 (framdrif), árg. ’82. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-914. International 3434 landbúnaðardrátt- arvél til sölu með iðnaðarámoksturstækjum og lítilli gröfu. Einnig Intemational 3500 traktorsgrafa árgerð 78, nýr mótor, nýjar dælur og fóðraöir slitbolt- ar. Ennfremur Ferguson 135 árgerð 76 meö ámoksturstækjum, Hidor loft- pressu ásamt verkfærum. Dráttarvél- in er meö húsi, úrtaki fyrir sturtu- vagn, lyftutengdum krók, Multipover og vökvastýri. Uppl. í síma 74800 e.kl. 17. Ursus dráttarvél 85 ha. árg. 78 til sölu, lítið notuð. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-2884 og 92- 1375 eftir kl. 19. Seljum þessa viku m.a. Scania LBT 140 árg. 73 dráttarbíl, Scania LS 141 ’80 dráttarbíl, Yale 3000 B 73 hjólaskóflur, JCB beltagröfur, Michigan 35 hjólaskóflu, Caterpillar D7F jarðýtur. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar okkur allar geröir vinnuvéla á skrá. Höfum m.a. kaupendur að Hiab 550 bílkrönum og 2ja öxla framdrifsbílum. Tækjasalan hf.,sími 46577. Vinnuvélar-varahlutaþjónusta. Afgreiöum meö örstuttum fyrirvara nýja varahluti fyrir flestar gerðir vinnuvéla, s.s. Caterpillar Inter- national — JCB — Massey Ferguson — Case og fleiri. Tökmn í umboössölu hvers konar nýja varahluti fyrir vinnu- vélar og vörubifreiðar. Athugið að oft liggur mikið fé í ónotuðum vara- hlutum. Tækjasalan hf., sími 46577. | Vörubílar 5 tonna Ford D-910 árg. 75 til sölu. Selst á grind, vél ekin 100 þús. km, góð dekk, góður bíll sem hefur verið haldiö vel viö. Fæst á góöum kjörum eða í skiptum fyrir jeppa eöa fólksbíl. Uppl. í síma 18601 og 24860. Scania 56 til sölu, selst í heilu lagi eða pörtum. Scania 76 Super. Siber Hood á Volvo N. JCB 8D. Uppl. í síma 96-25709 á daginn. Óska eftir 10 hjóla vörubíl. Helst sambærilegum Volvo 88, hef Volvo árg. 73 fólksbíl sem útborgun. Uppl. í síma 38924 eftir kl. 20. | Varahlutir 6 cyl. vél, hásing, og sjálfskipting til sölu undan Marving. Uppl. í síma 97-4311. Óska að kaupa gírkassa í Wagoneer árg. ’67, má vera kassi úr 72 eða 73, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 97-8716. Saab eigendur. Til sölu 4 nýjar felgur (’82 útlit), seljast með góöum afslætti. Uppl. í síma 36913. Oskum eftir einshreyfils flugvél. Vinsamlegast hringið í síma 95-5216 milli kl. 17 og 19. Fasteignir Einbýlishús í Vestmannaeyjum. Til sölu er glæsilegt einbýli í Vest- mannaeyjum m/bílskúr. Skipti á eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu æskileg. Uppl. í síma 91-54762. 4ra herb. 135 ferm íbúð í góðu ásigkomulagi til sölu á Isa- firði. Uppl. í síma 944099. Ö.S umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá U.S.A., Evrópu og Japan. Af- greiðslutími ca 10—20 dagar eða styttri, ef sérstaklega er óskað. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póstheimilisfang, Víkur- bakki 14, Pósth. 9094 129 Rvík. O.S. umboðiö Akureyri, Akurgeröi 7E, simi 96-23715. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 1—6. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover. Mikið af góðum, notuðum vara- hlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar Rokkófjaðrir undir Blazer. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftirkl. 19. Bílabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir í Cortinu, Bronco, Chevro- let Impala og Malibu, Plymouth, Maverick, Fiat, Datsun, Opel R, Benz, Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed- ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin Gibsy, Citroén, Peugeot, Toyota Corolla, Mark II o.m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs, staögreiðsla. Opiö alla daga frá kl. 12—19. Sími 81442. Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi varahluti í fle;tar tegundir bifreiða. Einnig er drattarbíll á staðnum til hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum aö okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiðar og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiöar: A-Mini ’74 A. Allegro ’79 Ch. Blazer ’73 Ch. Malibu ’71—'73 Datsun 100A’72 Datsun 1200 ’73 Datsun 120 Y ’76 Datsun 1600 ’73 Datsun 180BSSS’78 Datsun 220 ’73 Dodge Dart ’72 Fíat 127 ’74 Fíat 132 74 F. Bronco ’66 F. Comet ’73 F. Cortina ’72 F. Cortina ’74 F. Cougar ’68 F. Taunus 17 M’72 F. Escort ’74 F. Taunus 26 M ’72 F. Maverick ’70 F. Pinto ’72 GalantGL ’79 Honda Civic ’77 Jeepster ’67 Lancer '75 Land Rover Lada 1600 ’78 Lada 1200 ’74 Mazda 121 ’78 Mazda 616 ’75 Mazda 818 '75 Mazda 818 delux ’74 Mazda 929 '75-76 Mazda 1300 74 M. Benz 250 ’69 M. Benz 200 D 73 M. Benz 508 D M. Benz 608 D Opel Rekord 71 Plym. Duster 71 Plym. Fury 71 Plym. Valiant 72 Saab 96 71 Saab 99 71 Skoda 110 L 76 Skoda Amigo 77 Sunb. Hunter 71 Sunbeam 1250 71 Toyota Corolla 73 Toyota Carina 72 Toyota MII stat. 76 Trabant 76 Wagoneer 74 Wartburg 78 Vauxhall Viva 74 Volvo 142 71 Volvo 144 71 VW1300 72 VW Microbus 73 VW Passat 74 ábyrgð á öllu. 011 aöstaöa hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Til sölu varahlutir í: Mercury Cougar ’69, Mercury Comet 74, Ford Maverick 71, Ford Torino 70, Ford Bronco ’68, Chevrolet Nova 73, Chevrolet Malibu 72, Chevrolet Vega 74, Dodge Coronet 72, Dodge Dart 71, Plymouth Duster 72, Volvo 144 71, Cortina 72—74, Escort 74, Opel Rekord 71, Skoda 110 76, Volkswagen 1300 71—74, Volkswagen Rúgb. 71, Toyota Carina 72, Toyota Mark II 72, Toyota Corolla 73, Datsun 1200 73, Datsun 100 A 72, Mazda 818 72, Mazda 616 72, Lada 1500 76, Lada 1200 74, Saab 96 72, Fiat 132 73, Austin Mini 74, Morris Marina 75, Vauxhall Viva 74, Citroén GS 72, Kaupum bíla til niöurrifs, sendum um allt land. Opið frá kl. 9—19 og 10—16 laugardaga. Aöalpartasalan, Höfða- túni 10, sími 23560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.