Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Kveðja til Alberts Jóhann Þórólfsson hringdi: Kveöja til Alberts Guðmundssonar: Eg óska þér til hamingju með sigurinn í prófkosningunum. I því sambandi kom mér í hug að gamla fólkið og unga fólkið, sem er að reyna að koma þaki yfir höfuðið á sér, sýni þér þakklæti sitt fyrir hjálpina með því að kjósa þig. Ég veit að enginn þingmaður er eins hjálp- samur við þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Hafðu þökk fyrir. Ég vona að þjóðin megi njóta krafta þinna sem lengst. Lif þú heill um langa ævi. Albert Guðmundsson. ,,Meiripartur allra krakka á Islandi heldur upp á KISS," segir Stefán Kjartansson. Er hægt að fá Kiss sjón- varpsþátt? Stefán Kjartansson, 12ára,skrifar: KLSS. Ég vildi líka þakka Eddu Er ekki hægt að hafa KISS Andrésdóttur fyrir frábæra skonrokk- sjónvarpsþátt með Kiss í sjónvarpinu þætti (sérstaklegaþegarKISSkom). einhvern daginn? Ég er viss um að Væri ekki hægt að fá KISS til íslands honum yrði vel tekið því að meiripart- eins og Human League og aðrar hljóm- ur allra krakka á Islandi heldur upp á sveitir? FÖSTUDAGSKVÖLD Lítll jörð tíl sölu A jörðinni er gott íbúðarhús en engin útihús. Hentug jörð fyrir ýmsar aukabúgreinar. Hentar einnig sem sumarbústaður fyrir fyrirtæki og félaga- samtök. Upplýsingar í síma 97-3034 á kvöldin. ÓLAFSVÍK Umboðsmaður óskast frá og með 1. apríl. Upplýsingar gefur umboðsmaður Guðrún Karls- dóttir, Lindarholti 10, sími (93)-6157. Snyrtinámskeiðin eru að byrja Hvert námskeið tekur 3 kvöld. Kennt verður umhirða húðarinnar, handsnyrting og make-up. Einnig veröa kynntar hinar þekktu Clarins snyrtivörur frá París. Innritun og upplýsingar á snyrtistofu Viktoríu, Eddufelli 2, í síma 79525,5 daga vikunnar frá kl. 9—19. Skrifstofustjóri Skrifstofustjóri óskast til Þormóös ramma Siglufirði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, ásamt meðmælum sendist fyrir 20. mars til stjómarformanns, Hinriks Aðalsteinssonar, Lindar- götu 9 Siglufirði, sími 96-71363, sem jafnframt gefur allar nánari upplýsingar ásamt framkvæmdastjóra í síma 96- 71200. ÞORMOÐUR RAMMISIGLUFIRÐI. SMÁAUGLÝSINGAR sem birtast eiga í LAUGARDAGSBLAÐI verða að vera komnar fyrir ki. 17.00 á föstudögum Smáaug/ýsingasíminn er 2-70-22 Þverholt 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.