Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983 7 smámunum miöaö viö þaö sem beiö hans. Hiö svokallaða ríkisráð sat ekki á sátts höföi, setuliðið var þýskt, pólski herinn haföi horfiö í allar áttir, þjóöin var félaus og pólska þjóðernissósíal- istanefndin sem sat í París var nafniö tómt. Það er til marks um ágæti Pils- udski aö þegar hann tók sér einræðis- vald, og allt var í kaldakoli, brá skjótt til hins betra. Versalasamningurinn var undirritaöur. Þar meö fékk Pól- land fullt sjálfstæöi, heimti lendur sín- ar en legan var óbreytt milli Rússlands — sem nú var á valdi bolsévikka — og Þýskalands sem beðiö haföi ósigur. Íhlutunarstríðid — teflt á tæpasta vað En nú geröi Pilsudski glappaskot. Ihlutunarstríðiö hófst. Hann ákvaö aö vinna aftur hiö náttúruauöuga land Ukraínu, sem haföi fyrr á öldum veriö innan landamæra Póllands. Hersveitir hans komust alla leiö til Kiev. En ridd- araliöiö rússneska marskálksins, Bud- enny, rak þær á flótta viö mikið mann- fall í liöi Pólverja. Hersveitirnar voru enn aö sleikja sár sín þegar um þaö bárust fréttir aö hersveitir rauöliöa, undir forystu hins snjalla hershöfö- ingja Tukhaehevsky, sem áöur haföi verið í her Rússakeisara, væru komn- ar alla leiö til Vistúlu og væru í þann veginn aö gera áhlaup á Varsjá. Pils- udski tók nú á öllu sínu. Hann safnaöi liöi og heppnaöist ekki aöeins aö bjarga höfuöborginni heldur reka her Tukhaehevsky til baka til Brest-Lit- ovsk. Eftir þetta tókst hann á hendur það erfiöa verk aö endurreisa pólsku rikisstjómina, en áriö 1924 dró hann sig í hlé og liföi í bili kyrrlátu lífi í grennd viö Varsjá meö seinni konu sinni og tveimur litlum dætrum. Óopinber forseti tilæviloka Áriö 1926 komu óvinir Pilsudski í pólska þinginu af staö orörómi um aö hann hefði aöeins haft persónulegan ávinning aö leiöarljósi er hann vann opinber störf og heföi jafnvel lagt hald á gimsteinana í pólsku konungskórón- unni í Belvedere. Alls konar klíkur óðu uppi í Póllandi. Margir uröu til þess aö leggja trúnaö á þennan andstyggilega rógburö. Til þess aö kveöa þennan orð- róm niður aö fullu hélt Pilsudski til Varsjár meö þrjár hersveitir. Þaö er óþarft aö taka þaö fram aö hann rak óvini sína á flótta. Þó svo aö hann neit- aöi því aö taka aftur viö forsetaemb-y ættinu, sem honum var boöiö, þá benti hann á Ignatius Koseicki, gamlan tryggöarvin, í sinn staö. En þrátt fyrir þaö að hann sat ekki á forsetastóli var hann raunverulega stjórnandi Pól- lands allt til æviloka. Frá og með árinu 1934 kom hann lítið fram opinberlega og þeir sem umgeng- ust hann sögöu frá því aö hann gengi meö ólæknandi sjúkdóm. Satt var þaö. Hann var haldinn krabbameini og lést tólfta maí 1935. Stjórnmálalegur illvilji í hans garö leystist upp og hann var tregaöur sem mesti maöur þjóöar sinnar. Líkami hans var lagöur í sterk- byggða silfurkistu, en að eigin ósk var hjarta Pilsudski lagt aö fótum móöur hans í gröf hennar í Vilna. Sprunguviðgerðir - Múrviðgerðir Bárujárnsþéttingar - Þakpappaviðgerðir ■ I . ■; : alkalískemmdir Múr- og steypuviðgerðir • Steypuviðgerðir • Sprunguviðgerðir • Bárujárnsþéttingar SPRUIMGUVIÐGERÐIR: med efni sem stenst vel alkalí, sýrurog seltuskemmdir og hefur góda vidlodun. lOára frábær reynsla. Höfum skriflega yfirlýsingu margra ánœgdra verkkaupenda. Látið fagmennina leysa leka- vandamálið í eitt skipti fyrir öll Upplýsingar veittar í síma: 91-20623 GÓÐ MATARKAUP Kjúklingar 96,00 kr. kg Nautahakk 10 kg 110,00 kr. kg Ærskrokkar niðursagaðir 27,50 kr. kg Lambaskrokkar 66,50 kr. kg Kindahakk aðeins 48,50 kr. kg Unghænur 48,00 kr. kg Hangikjöt eldra veróið London Lamb 152,00 kr. kg Bacon sneitt 119,01) kr. kg Daglega ný egg 55,00 kr. kg Veríð velkomin Laugalæk 2 simi 3 50 20, 86511 Augnablik! Þetta er tölvutilboö ársins FELLSMÚLA 24 SÍMAR 82055 og 82980 (^) MYIMQAMÖT Ef þú ert aö hugleiða tölvukaup kynntu þér þá osBQFHME 1 eina öflugustu og mest seldu einkatölvu í heiminum í dag. Einnig eru fáanleg á osborime 1 launaforrit, félagsskrárforrit og forrit sem tengir ritvinnsluna WORDSTAR við setninga- vélar ásamt úrvali annarra forrita. Tæknilegar upplýsingar: 64 k minni m/örtölvukerfi 2 x 200 k diskadrif Skjár Lyklaborð Athugið: Góð greiðslukjör. Fyrlr aðeins 37.900 kr. færðu osbqrimeI ásamt eftirtöldum hugbúnaði: CP/M SUPERCALC WORDSTAR MAILMERGE MBASIC CBASIC stýrikerfi áætlanagerðaforrit ritvinnslu póstlistaforrit forritunarmál forritunarmál ÞAÐ BYÐUR ENGINN BETUR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.