Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983. 17 Lesendur Lesendur Rallið: „Stundargróði fárra með- an þjóðfélagið tapaði” — segja Stella og lóa 0316—9936 skrifar: Við lestur leiðara Ellerts B. Schram í DV. 19. mars sL flugu margar spurningar um hugann. Hvar var ebs. á meðan ferðamál okkar þróuðust til þess ástands sem ríkirídag? Skortir hann víðsýni það, sem þarf til að tengja hvers kyns hvatningar til aukins feröamannastraums hér og aukningu óreiðunnar, sem þegar ríkir og engin teikn eru á lofti um breytingar á nema síður sé? (T.d. 2 stólar bílferjur í stað einnar lítillar viö óbreytt eða jafnvellakara ástand eftirlitsmála). Hvaðan fékk ebs. þá hugmynd að náttúruverndarmenn séu á móti rallakstri? Eg hef ekki betur séð en þeir vilja fá rallfólk til liðs viö sig til að breyta núverandi ástandi — breyta vorn í sókn — til þess m.a. að hægt verði að leyfa slíka keppni í framtíðinni á heilbrigðum grund- velli. Veit ebs. ekki hvers konar ferða- menn koma helst í kjölfar landkynningar, sem byggist á frásögnum af svaðilförum og erfiðleikum, og fá að leika hér lausum hala? Ég á erfitt með að sjá að reglur þessarar rallkeppni og annarra, sem fylgja munu, nái lengra en til keppenda á meðan á keppni stendur. Þær ná ekki til þeirra sem koma og heimsækja okkur eftir að þeim hefur verið kynnt ísland sem draumaland ofurhuga og ævintýraökumanna. Eg held aö viö þyrftum að komast yfir danskar vogir frá einokunartímanum tii að komast að sömu niðurstöðu og ebs. um fjár- hagsiegan ávinning af alþjóðlegri rallkeppni viö óbreyttar aðstæður. Þetta yrði stundargróði fárra á meðan þjóðfélagið í heild tapaði. Til þess að ekki kveði eingöngu við neikvæðan tón í þessum pistli verð ég að taka undir orð ebs. þar sem hann segir: „Ohætt er að fullyrða, að hér verður um að ræða stærstu og best skipulögðu hópferðina, sem farin hefur verið um hálendi Islands.’’ Þetta er rétt hvað varðar þá gerð ökutækja sem fyrirhugað er aö taki þátt í keppninni. J afnframt því að slá fram sh'kum staðhæfingum veröum við aö meta röð forgangsverkefna. Þau eru í hnotskurn þau að bæta veröur eftirlit með umferð um landið, allt frá því að ferðamenn stíga fæti á land þar til þeir kveöja okkur. Vitaskuld eru landar vorir ekki undanskildir slíkueftirliti. Hvers vegna skyldu auglýstar ferðir frá meginlandi Evrópu í tíu hjóla trukkum um hálendi íslands færast í vöxt? Hefur ebs. velt því fyrir sér? Að lokum minnist ebs. á öfgar náttúruvemdarmanna og fleiri sömu skoöunar. öfgar bæta engan málstað. Þess vegna verður að minna ebs. á aö gæta sín á því að falla ekki í hinn endann á sömu gryf j- unni. NÝKOMIN BELGÍSK RÚM úr kirsjuberjaviöi : |#| ; jf I f i lRSl IN ffll,1 iv.>ð°frr haðSSusM*>,a greiOS' Jón Loftsson hf. HRIIMGBRAUT121 - SIM110600 HÚSGAGNADEILD. SÍMI 28601 FRAMBOÐSLISTAR í Reykjaneskjördæmi til alþingiskosninga 23. apríl 1983. 1. 2. 3. 4. 6. 7. 8. 9. 10. A-listi Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson, alþingismaður, Jófríðastaðavegi 11, Hafnarfirði. Karl Steinar Guðnason, alþingismaður, Heiðarbrún 8, Keflavík. Kristín H. Tryggvadóttir, fræðslufulltrúi, Hraunhólum 10, Garðabæ. Hauður Helga Stefánsdóttir, gjaldkeri, Hlíðarvegi 31, Kópavogi. Olafur H. Einarsson, trésmíðameistari, Arnarholti 8, Mosfellssveit. Ásthildur Olafsdóttir, ritari, Tjarnarbraut 13, Hafnarfirði. Kolbrún Tóbíasdóttir, húsmóðir, Leynisbrún 3, Grindavík. Gunnlaugur Stefánsson, guðfræðingur, Arnarhrauni 42, Hafnarfirði. Emil Jónsson, fyrrv. ráðherra, Hrafnistu, Hafnarfirði. B-listi Framsóknarflokksins Jóhann Einvarðsson, alþingismaður, Norðurtúni 4, Kefia- vík. Helgi H. Jónsson, fréttamaður, Engihjalla 9, Kópavogi. Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsmaður, Hjallabraut 17, Hafnarfiröi. Inga Þyrí Kjartansdóttir, snyrtifræðingur, Fögrubrekku 25, Kópavogi. Olafur I. Hannesson, aðalfulltrúi, Hlíðarvegi 76, Njarðvík. Þrúöur Helgadóttir, verkstjóri, Grundartanga 46, Mosfells- sveit. Arnþór Helgason, kennari, Tjamarbóli 14, Seltjamarnesi. Guðmundur Karl Tómasson, rafvirkjameistari, Efsta- hrauni 5, Grindavík Magnús Sæmundsson, bóndi, Eyjum, Kjósarhreppi. örnólfur örnólfsson, sölumaður, Hofslundi 15, Garðabæ. C-listi Bandalags jafnaðarmanna Guðmundur Einarsson, lektor, Kópavogsbraut 18, Kópavogi. Þórður H. Olafsson, tæknifræðingur, Hæðargarði 7c, Reykjavík. Ragnheiður Ríkliarðsdóttir, kennari, Byggöaholti 49, Mos- fellssveit. Pétur Hreinsson, starfsmaður Isal, Borgarhrauni 5, Grindavík. Þorsteinn V. Baldvinsson, verktaki, Vallargötu 16, Keflavík. AuðurG. Magnúsdóttir, nemi, Nesvegi 64, Reykjavik. Kolbrún S. Ingólfsdóttir, húsmóðir, Barðaströnd 29, Seltjamamesi. Stefán Baldvin Sigurðsson, lífeðlisfræðingur, Birkigrund 66, Kópavogi. Bragi Bragason, starfsmaður Isal, Bröttukinn 33, Hafnar- firði. Páll Hannesson, verkfræðingur, Grænutungu 3, Kópavogi. D-listi Sjálfstæðisflokksins Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður, Hringbraut 59, Hafnarfirði. Gunnar G. Schram, prófessor, Frostaskjóli 5, Reykjavík. Salome Þorkelsdóttir, alþingismaður, Reykjahlíð, Mos- fellssveit. 10. Olafur G. Einarsson, alþingismaður, Stekkjarflöt 14, Garöabæ. Kristjana Milla Thorsteinsson, viðskiptafræðingur, Hauka- nesi 28, Garðabæ. Bragi Michaelsson, framkvæmdastjóri, Birkigrund , Kópavogi. Eilert Eiriksson, sveitarstjóri, Melbraut 3, Gerðahreppi. Helgi Jónsson, bóndi, Felli, Kjósarhreppi. Dagbjartur Einarsson, útgerðarmaður, Ásabraut 17, Grindavík. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Miðbraut 29, Seltjamar- nesi. G-listi Alþýðubandalagsins 1. Geir Gunnarsson, alþingismaður, Þúfubarði 11, Hafnar- firði. 2. Elsa Kristjánsdóttir, bókari, Holtsgötu 4, Sandgerði. 3. Guðmundur Árnason, kennari, Holtageröi 14, Kópavogi. 4. Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona, Skúlaskeiði 26, Hafnarfirði. 5. Gylfi Guðmundsson, skólastjóri, Hamragörðum 11, Kefla- vík. 6. Ágústa Isafold Sigurðardóttir, gjaldkeri, Digranesvegi 97, Kópavogi. 7. Aðalheiður Magnúsdóttir, kennari, Dvergholti 12, Mos- fellssveit. 8. Jón Rúnar Bachmann, húsasmiður, Ásbúð71,Garðabæ . 9. Stefán Bergmann, aðstoðarrektor, Selbraut 34, Seltjarnar- nesi. 10. Guðsteinn Þengilsson, yfirlæknir, Álfhólsvegi 95, Kópavogi. Kópavogi. V-listi Samtaka um kvennalista 1. Kristín Halidórsdóttir, húsmóðir, Fornuströnd 2, Seltjarnamesi. 2. Sigriður Þorvaldsdóttir, húsmóðir og leikari, Lágholti 21, Mosfellssveit. 3. Sigríður H. Sveinsdóttir, húsmóðir og fóstra, Melgerði 3, Kópavogi. 4. Þórunn Friðriksdóttir, húsmóðir og kennari, Eskihlíð 8, Reykjavík. 5. Gyða Gunnarsdóttir., húsmóðir og þjóðfræðingur, Ásbúðar- tröð9,Hafnarfirði. 6. Sigrún Jónsdóttir, húsmóðir og nemi, Kjarrhólma 18, Kópavogi. 7. Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir, Vesturvangi 2, Hafnarfirði. 8. Guörún S. Gísladóttir, húsmóðir og nemi, Reynigrund 13, Garðabæ. 9. Kristín Aðalsteinsd., húsmóöir og hjúkrunarfr., Hjallabraut 19, Hafnarfirði. 10. Þórunn G. Þórarinsd., húsmóðir og verkakona, Heiðarbraut 14, Keflavík. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Guðjón Steingrimsson, Björn Ingvarsson Þormóður Pálsson Páll Ólafsson.Vilhjálmur Þóhallsson Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í ValhöÚ, Háaleitisbraut 1 — símar 30866, 30734 og 30962. Sjálfstæðisfólk: Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Mið- bæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12,14—18 og 20—22, sunnudaga kl. 14—18. Bílasmiðja Sturlu Snorrasonar Dugguvogi 23 — Sími 86150 Byggjum yfir Toyota pick-up bíla. Fallegarog vandaóar innréttingar. ATH. Getum einnig afgreitt húsin óásett. GREIÐSLUKJÖR *«**«*"*»■ ... NYR DONKEY KONG ..Einnig: omtWKtmaM • D0NKEY KONGI • D0NKEY KONG Jr. • GREEN H0USE Sendum m I > póstkröfu Hjá Magna Laugavegi 15 Sírni 23011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.