Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Chile: Nýjar aðgerðir gegn mótmælendum Herstjómin í Chile greip til nýrra öryggisaögeröa í nótt til þess aö reyna aö stilla til friðar í borgum landsins eftir áköf mótmæli gegn ríkisstjóm Augusto Pinochet sem nú hefur ríkt í tíu ár. Hafa lögregluyfirvöld í Chile komiö sér saman um nýjar baráttu- aöferðir gegn óeirðaseggjunum en ekki hefur verið sagt frá því opinber- lega hver jar þær eru. Tíu manns hafa látið lítiö í óeiröum í Chile síöan á fimmtudag. Embættis- menn hafa sagt aö fjórar nætur óeirða og átaka sem hafa nánast lokaö hin stóru belti fátækrahverfa af frá höfuð- borginni, hafi verið glæpamönnum og æsingamönnum aö kenna. Stjómarandstööuflokkarnir, sem enn eru formlega bannaðir, hafa gagn- rýnt ræöu Pinochets sem hann hélt á tíu ára afmæli valdaráns síns. Segja talsmenn stjórnarandstööunnar aö stefnumál Pinochets valdi æ meiri klofningi innanlands. Stjórnarand- stæöingar vilja aö Pinochet segi af sér og lýðræði verði endurreist innan 18 mánaöa. Tveár Bandaríkjamem reknir frá Sovét Ungir Chilebúar sýna fjandskap slnn f garö rfkisstjóraar Pinochets. A spjaldinu fyrir ofan má sjá mynd af Salvador Allende sem Pinochet steypti af stóii fyrir tíu árum. — sakaðir um njósnir Sovétmenn hafa rekið tvo banda- ríska sendiráösstarfsmenn úr landi og hafnað alfariö kröfum banda- rískra stjórnvalda um skaðabætur vegna árásarinnar á kóresku farþegaflugvélina. Er nú samband ríkjanna tveggja með erfiðasta móti. Sovétmenn ráku Lon David Augustenborg og konu hans Denise, vararæöismenn Bandaríkjanna í Leningrad, úr landi eftir aö þau voru staðin aö „njósnaathæfi” sem ekki samræmdist stöðu þeirra. Utanríkis- ráöuneyti Bandaríkjanna hefur ekki greint frá viðbrögöum vegna brott- vísunarinnar, utan hvað þaö hefur mótmælt því sem kallaö hefur verið slæm meöferö á hjónunum. Þá kom í ljós í svari bandaríska utanríkis- ráöuneytisins aö Bandarikjamenn ráku tvo sovéska hernaðarfulltrúa úr landi í síöasta mánuði fyrir njósn- ir. Fulltrúadeild bandaríska þingsins, sem nýlega er komin saman eftir sumarfrí, mun fljótlega taka fyrír mál farþegaþotunnar. Dönsk blöð fá sjónvarpsstöð Menntamálaráöuneytiö danska til- kynnti í síöustu viku þau nýmæli aö það myndi leyfa dagblöðunum í Kaupmannahöfn að koma á fót og starfrækja eigin sjónvarpsstöð á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirkomulag stöövarinnar verður á þann veg aö neytendur taka á leigu eins konar lykil sem þeir koma fyrir í sjón- varpstækjum sínum og gerir þeim kleift aö nema útsendinguna. Gert er ráö fyrir því aö ársleiga veröi sem svarar 2.400 ísl. krónum. Áætlað er aö útsendingar hefjist árla morguns og vari langt fram á kvöld. Dagskrá- in verður fjölbreytt, útlendar kvik- myndir, staöbundiö efni og textaöar upplýsingar. -BH. BiriE3M][0 ]H[]R Tölvudeild Hafnarstræti 5 Sími 29072 Tölvan sem getur nœstum allt! Tölva fyrir heimili, skóla og atvinnufyrirtæki meö vönduöu lyklaborði í réttri stærð. Fáan- leg með íslensku letri á skjá og prentara. Forritanlegir stafir og tákn að vild. Frábær teiknigeta í 16 litum og allt að 80 stöfum í línu. Margradda fullkominn og stýranlegur tón- gjafi. Með innbyggðum tengibúnaði fyrir fjölda jaðartækja. Tengimöguleikar: • Econet samtengibúnaður fyrir allt að 254 tölvur sem nota t.d. eina diskastöð og prentara. • Hannað sérstaklega fyrir skóla. • Kassettutæki og diskstöðvar 100 K - 340 MB. • Litasjónvarp, marglita og einlita tölvuskjái. • Símamodem, prestel og teletext móttakara. • Leikpinna, mælitæki, vélstýribúnað, kennslubúnað. • Minnisstækkanir frá 64 KB til 16 MB. • CP/M stýribúnaður og önnur stýrikerfi. • Talbúnaður og hjálparbúnaður fyrir fatlaða. • Nálaprentara, ritvinnsluprentara, teikni- vélar ofl. ofl. Hugbúnaðurt.d. Kennsluforrit í miklu úrvali. Leikjaforrit í hundraðatali. Ritvinnsla. Áætlanagerð. Bókhald ofl. PASCAL FORTH LISP LOGO BCPL KARELTHE ROBOT OFL. OFL. OFL.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.