Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 44
HEILDSÖLUSÍMI 21194 KLETTA kjúklíngur í KVÖLDMATINN TALSTÖÐVAR- BÍLAR UM ALLA BORGINA SÍMI 8-50-60. ÞRÖSTUR SÍÐUMÚLA 10 77ÍI99 AUGLÝS,NGAR Sma i J5ÍÐIJMÚI A l*í SMÁAUGLÝSINGAR ' . ■ AFGREIÐSLA KBIS Íllllí ÉHÉÍik SKRIFSTOFUR f. . ggp | - ÞVERHOLT111 | • '•; ’Zjipi RRR11'RITSTJGRN ÖDÖ 1 1 SÍÐUMULA 12—14 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1983. Sala ríkisfyrirtækja: FRÍHÖFNIN BOÐINÚT? „Eg er aö láta kanna möguleik- Niöurstööur könnunarinnar réöu úr- vænst að þau mál skýrðust á ana á því að bjóöa út Fríhöfnina á slitum þar um. næstunni. Keflavíkurflugvelli,” sagöi Geir Loks væri veriö aö ganga frá Haltgrimsson utanríkisráöherra í Albert GuÖmundsson fjármála- samningum um sölu á Siglósíld. Ætti viðtali viö DV í morgun. ráðherra sagöi í viðtali viö blaöiö aö þess ekki aö vera langt að bíöa aö nú stæðu yfir viðræöur fuiltrúa ráöu- nýir aðilar tækju viö rekstri fyrir- Sagði Geir aö ekki væri ákveðið neytis og Starfsmannafélags Flug- tækisins,” svo viö erum komnir vel enn hvort af útboðinu yröi eöa í leiöa um kaup hins síðarnefnda á af stað með aö „afsósíalisera” hvaða formi það yröi ef til kæmi. hlutabréfum í Flugleiðum. Væri þess þjóðfélagiö”, sagði Albert. -JSS Tekinn fjórar nætur í röð — drukkinn og á stolnum bíl Ungur piltur utan af landi hefur ver- iö dæmdur í gæsluvarðhald í Reykja- vik til 15. febrúarnk. vegna síbrota. Pilturinn bíður hér dóms út af öörum málum en hann hefur m.a. þá áráttu að stela bílum þegar hann smakkar áfengi. Lögreglan kom auga á hann á stolnum bíl fyrr í þessum mánuöi og viku síöar var hann tekinn aftur á öörum stolnum bíl. Tveim nóttum síöar mættu lögreglu- þjónar á eftirlitsferö honum á enn ein- um stolnum bíl og var hann þá eins og í fyrri skiptin tekinn og fluttur í fanga- geymsluna. Honum var sleppt daginn eftir en strax næstu nótt var hann einu sinni enn tekinn á stolnum bíl. Aftur var honum sleppt eftir aö hafa gist í nokkra tíma á stööinni en þá liöu ekki nema nokkrar klukkustundir þangað til hann var tekinn í fjóröa sinn í röö, vel drukkinn og aö sjálfsögöu á stoln- umbíl. Þá þótti nú lögreglunni nóg komiö og kraföist þess aö pilturinn yrði úr- skurðaður í gæsluvarðhald og var þaö gertígær. -klD- Guðbjörg Steindórsdóttir (Þórbergsdóttir): Rétt faðemi verði staðfest Guöbjörg Steindórsdóttir (Þór- bergsdóttir) hefur sent frá sér frétta- tilkynningu í tilefni ásakana frá Máli og menningu út af útgáfu bókarinnar Bréf til Sólu. Guöbjörg segir að ástæöan fyrir útgáfu bókarinnar sé sú aö þrátt fyrir aö allir sem til þekki viðurkenni að hún sé dóttir Þórbergs Þórðarsonar sé þaö ekki viöurkennt opinberlega. Hún telur aö í æviágripum fööur síns, sem eflaust verði oftsinnis skráö, muni hennar getiö sem laundóttur Þór- bergs. Viö þetta muni hún ekki sætta sig og vilji bæöi sín vegna og barna sinna vegna hljóta opinbera staöfest- inu á réttu faðerni sínu eins og foreldrar hennar hafi óskaö eftir. -SþS Hrepparígur í Mýrdalnum Um helmingur kjörbærra manna í Dyrhólahreppi hefur skráö nafn sitt á undirskriftalista til aö mótmæla sam- einingu Hvammshrepps (Vík í Mýrdal) og Dyrhólahrepps. Sameiningin var ákveöin meö meirihluta atkvæða í sameiginlegum kosningum í vor og á hún að taka gildi nú um næstu áramót. Nj i hreppurinn mun heita Mýrdals- hreppur. Þrátt fyrir aö sameiningin hafi ver- iö ákveðin á lýöræöislegan hátt lætur hrepparígurinn ekki aö sér hæða. Deilt er um hreppagirðingu, upprekstur á afrétti og skólamál. 60 manns hafa skráö nafn sitt á undirskriftalista Dyrhólamanna sem ráögert er aö senda til félagsmálaráöuneytisins. Vilja þeir fresta sameiningunni eöa ógildameðöllu. -EIR LOKI Þórbet gur hefur þá verið ólóttui eftir allt saman. Þessi mynd er tekin á litiu /ólunum i Lundarskóla á Akureyri, en nemendur þar hafa gefið fé ti! að styrkja ungan dreng ibænum til að ieita sér tœkninga. DV-myndJBH. BörnáAkureyri: Hjálpa sjúkum félaga sínum f Bandaríkjunum — drengurinn er með krónfska nýmabilun og var fluttur útfyrir rúmum mánuði með f lugvél bandaríska hersins Margar bekkjadeildir í Lundar- skóla á Akureyri og Bamaskóla Akureyrar ákváöu fyrir litlu jólin í ár aö gefa þar ekki jólagjafir, heldur lagöi hvert barn 50 krónur í sjóö til aö styrkja ungan dreng sem nú dvelst á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. Fyrir nokkrum vikum var Ingvi Steinn, 5 ára sonur Olafs Björnsson- ar og Lilju Gunnarsdóttur, fluttur til Bandaríkjanna til að gangast undir nýrnaaögerö. Ingvi Steinn hefur þjáðst af nýrnasjúkdómi frá fæöingu sem hefur komiö í veg fyrir eðlilegan þroska hans. Varö fljótt ljóst að hann þyrfti aö fá nýra úr fööur sínum þar sem bæöi nýru hans eru gölluö. Fjölskyldan dvelst nú í Boston og er verið að undirbúa Ingva Stein undir nýmaflutninginn. Ekki er vit- að hvenær flutningurinn fer fram, hugsanlega gæti þaö orðiö eftir 2—3 mánuöi, ef til vill lengri tima. Eftir þaö verður hann aö vera á sjúkrahúsinu í 3—4 mánuöi. Sjúk- dómur Ingva Steins hefur verið foreldrum hans erfiður, m.a. fjár- hagslega. Nú bætist viö aögeröin í Bandaríkjunum, sem verður einnig afar kostnaðarsöm, og á meöan á Bandaríkjadvölinni stendur eru þau Olafur og Lilja tekjulaus með öllu. Tryggingastofnun ríkisins greiöir kostnaðinn aö hluta en fjölskyldan þarf sjálf að taka mikiö á sig, gæti þaö skipt hundmöum þúsunda. A Akureyri og víðar um land hefur fariö fram fjársöfnun til styrktar fjölskyldunni. Margir einstaklingar hafa sýnt málinu stuöning og látið fé af hendi rakna og á nokkmm vinnu- stöðum hefur veriö safnað. Margt smátt gerir eina stóra hjálp. -JBH/Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.