Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR1984. 27 Konur 1 ÍE •a G s CO 3 155 55 160 60 165 60 170 65 175 70 180 120 190 125 195 130 200 1 35 205 140 Börn ■a •a 60 05 ÖO T3 O G Aldui * SC tOD £ 73 -o 2 CO 73 3 00 4 104 17.0 120 80 5 110 18.7 130 85 6 117 21.4 140 90 7 123 24.0 150 95 8 128 26.2 160 100 9 134 29.0 170 105 10 139 32.0 180 110 11 144 35.0 180 110 12 150 40.0 185 115 13 155 45.0 185 115 14 160 50.0 190-195 120 15 170 55.0 190-200 125 Karlar T3 tiD -a 6J0 C c O) V s œ T3 5 £ 3 2 co 3 3 co 160 60 195 130 165 65 205-210 135 170 70 205-210 140 175 70 210 145 180 75 210-215 145-150 185 80 215 150 190 85 220 155 Það er fyrst og fremst þyngd sem ræður skíöalengd. Þegar þyngd er mjög frábrugöin ofangreindri skrá skal taka tillit til hæöar. HVERNIG VELJA SKAL SVIG- SKÍÐI Val á svigskíðum — nokkur atriði um skíðalengd og gerðir Þegar velja á skíöi þarf aö hafa nokkur atriöi í huga til ákvörðunar á skíöagerð og skíöalengd. Skíði má flokka niöur eftir notend- um, þ.e. smábamaskíöi, barna- og unglingaskíði og fullorðinsskíði. Síðan eru fleiri gerðir innan hvers flokks, nokkuö mismunandi aö byggingarlagi og styrkleika. Kallast þær ýmsum nöfnum, svo sem Compact skíði, mid skíöi, soft skíði, keppnisskíði o.fl. Smábarnaskíði Ef viö byrjum valið fyrir smábörn, tveggja til fimm ára, þá er heppilegast aö þau skíöi séu nokkuð minni en börnin sjálf, 60—70 cm skíöi fyrir 2—3 ára og 80—100 cm skíöi fyrir 4—5 ára böm. Þaö fer síðan nokkuð eftir dugnaði yngstu barnanna hvernig bindingar og skó skal velja en oftast borgar sig aö hafa öryggisbindingar og smelluskó frá byrjun. Þaö er okkar reynsla aö smáböm eru ótrúlega fljót Skídakennsla ungra barna: Nauðsynlegt að börnin kunni undir- stöðuatriðin Þaö hefur færst mjög í vöxt hin síð- ari ár aö ung börn, allt frá þriggja ára aldri, fái skíöi og annan útbúnaö. Jafn- vel þó að foreldrarnir séu ekki skíöa- iökendur. En það er alls ekki nóg aö gefa barninu fínan skíðabúnaö, þaö þarf að kenna því að nota hann. Ekk- ert bam tekur skíöin sín og fer út í snjóinn hjálparlaust, slíkt gæti verið hættulegt. Bamið kann ekki aö beita skíðunum og er alls ekki oröið nógu þroskaö til þess. Nauðsynlegt er því aö barniö fái kennslu strax, ellegar verö- ur skíöaáhuginn aö engu. I flestum skíöalöndunum er hægt aö fá skíðakennslu. Yfirleitt miðast hún þó við sex ára aldurinn en til em staðir sem bjóöa upp á sérstaka barna- kennslu. Hún mun til dæmis veröa í Bláfjöllunum í vetur. Er sjálfsagt fyrir foreldra aö fara með börn sín þangað og leyfa þeim að læra undir- stöðuatriöi, þó svö að foreldramir fari ekki sjálfir á skíði. Þó væri þaö enn betra ef þeir gerðu þaö og gætu þannig einnig hjálpaö bömum sínum og eflt áhuga þeirra. Fyrst og fremst verður þó að hafa þaö hugfast aö búnaöur bamsins verð- ur að passa fyrir það. Of stórir skíða- skór auka hættuna. Skíðin eiga að ná baminuundirhandarkrika. Bindingar eiga að vera léttar en til eru sérstakar öryggisbindingar fyrir böm. Klæðnað- urinn skiptir líka miklu máli, hann veröur aö vera hlýr og léttur og ör- yggishjálmur er stórt atriöi. Ekki er óhætt að fara meö bamið í brekku fy rr en það hef ur lært öll undir- stööuatriöi — þegar því er náö má alltaf færa sig upp á skaftið og bæta við, smátt og smátt. Foreldrar, sem sjálfir eru vanir á skíðum, ættu aö gefa sér góöan tíma meö börnunum fyrst í staö og gjarnan aö líkja eftir hreyfing- umþeirra. aö komast upp á skíöalagiö og geta yfirleitt rennt sér fyrirhafnarlítiö niöur aflíðandi brekkur hjálparlaust. Bindingar meö lausum hæl fyrir skó meö mjúkum sóla eru eingöngu hæfar til göngu en smáböm eru oftast iðnari viö aö renna sér í smábrekkum en að ganga. Barnaskíði 110—150 cm Börn 6—9 ára velja yfirleitt skíöi í svipaðri hæö og þau eru sjálf. Öryggis- bindingar og smelluskór em jafnsjálf- sagöir hlutir og hjól undir bíl. Unglingaskíði 160—175 cm Börn og unglingar 9—14 ára taka oftast lengri skíöi eöa ca 10 cm lengri en eigin hæð. Þau hafa venjulega nægan kraft og getu fyrir þá lengd og skíöin bera þau betur. Unglingar 14 ára og eldri ættu frekar aö velja fulloröinsskíöi, sem oftast hæfa þeirra stærö og þunga betur en unglingaslyði og endast þeim þar af leiðandi lengur. Þetta fer þó eftir stærö og getu viðkom- andi. Fullorðinsskíði 150—200 cm Keppnisskíði 180—215 cm Um 80% seldra skíöa undanfarin ár em compact-skíði. Þaö eru skíði lítið eitt breiöari en venjuleg t.d. keppnis- skíði. Þau bjóða upp á auðvelda stjóm- un, sér í lagi fyrir byrjendur og meðal- skíöamenn. Það getur verið gott að hafa „FRAKKA” utan um sig KWAY REGN- 0G VINDFATNAÐUR FRA FRAKKLANDI Póstsendum Buxurnar með rennilás á hliðunum Vesturröst hf Laugavegi 178, R., sími 16770 — 84455 50% AFSLÁTTUR — ALLT UPPSELT FT-280 ^endihp á fínasta upáfIn,uÁtFViftÐI 0ru að narkaói a HALJ i mkj, sem efu ® Víð bióóurnþe^;4 000r_. 66 Watta 'Trí/ylí meðí» mono - 'anaW'01* ' &&Í&2SSS&*' &&&kZ!Í**** erlendia) SláH'titkur Mincí fVnr víövötunartónn6ö^r mistnuna e . stiiiir rmlii FM. átliT FT-A65* Endamagnari 2 x 33 wött Bjögun mlnnl en 1% Bass Otrebte pusb Oock Off/Vol OBand push Bal 0SANYO £2 AutoReverse mfoöuSwttu) Uei»l 0oH)fUH UKW St Doiby sutWö'f bæ0i Metai 09 c Seguiband t6n8tl»W Ínnby99® kiukka Við bjóðum öllum sem grlpa tækifærið sérstakan afslátt á Jensen og Sanyo hátölurum. P.s. Ef að þetta tæki er of „ fínt“ fyrir þinn smekk þá erum við með tvö önnur á samskonar tilboði. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.