Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 26. APRIL1984. Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Óska eftir að komast í samband við aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóösláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggja hagur 308”. Ertu í húsnæðisvandræðum? Ég bý einn í 4ra herbergja íbúð á góðum staö úti á landi. Er einhver reglusöm, einstæö móðir, 20—30 ára, sem vildi búa í íbúöinni í sumar gegn heimilisaðstoð? Er lítið heima. Tilboö sendist DV merkt ”848”. Er einhver góð kona á aldrinum 35—40 ára sem vildi kynnast miðaldra manni meö vináttu og félags- skap í huga. Tilboð leggist inn á augldeild DV fyrir föstudagskvöld merkt ,,Vinátta261”. Sveit 15—17 ára unglingur óskast í sveit sem fyrst. Þarf að vera vanur. Uppl. í síma 72551 e.kl. 17. Vanur 14 ára drengur óskar eftir sveitaplássi á Suður- eða Vesturlandi. Uppl. í síma 81946. 14 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-2077 e.kl. 17. Skemmtanir Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góð dansmúsík af öllum gerðum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir i símum 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fyrir alla. Garðyrkja Hrossaskítur hreinn og góður, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móður, og myndast við að flytja það. Sími 39294.____________________________ Vorhreingerning — klipping — húsdýraáburður. Nú fer hver aö veröa síðastur aö panta klippingu á trjám og runnum. Utvega húsdýraáburð. Pantið tímanlega, kantskurð og garðhreinsun. Vanur maöur sem gefur faglegar ráðlegg- ingar og vinnur verkin sjálfur. Tek að mér alla alhliöa garövinnu, jarðvegs- blöndun, planta, sá og þekja, hellu- lögn, vegghleðslur. Sigurður garðyrkjufræðingur. Sími 23149. Húsbyggjendur, húseigendur. Utvegum fyllingarefni, mold, húsdýra- áburð (mykju), önnumst fyllingar í sökkla o.fl. Uppl. í símum 28669 og 25656 eftirkl. 19.________________ Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í sima 44752. ________________ Nú er gróðurinn að lifna við, húsdýraáburöinum skófl- um viö. Uppl. í síma 73278. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garöyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgaröavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburðar. Pantiðtímanlega. KarlGuðjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. Helgi J.Kúld, 10889 Garðverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúögarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróðrast. Bjarmaland. GuömundurT. Gíslaspn, 81553 Garðaprýöi. Pall Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. MODESTY BLAISE Við höfum ekki ráð á að kaupa neitt þessara húsaj" Hvað geta ung hión eiginlega gert?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.