Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUÐAGUR 22. NOVEMBER1984. 35 Akureyri: JAFNRETTISHREYFINGIN GRAHN í DAG Jafnréttishreyfingin á Akureyri er dauö, útför hennar hefur veriö auglýst í dag, fimmtudag. „Þeir sem vilja heiðra minningu hennar eru vin- samlega boönir velkomnir. Hreyfing- arinnar verður minnst meö nokkrum orðum og síöan rætt um erfðaskrána. Blóm vinsamlega afþökkuð. Aðstand- endur,” segirí auglýsinguíDegi. Að sögn Karólínu Stefánsdóttur, sem var einn af stofnfélögum á fundi 8. febrúar 1981, hefur hreyfingin verið óvirk síðan í fyrravetur. Blómaskeiö hennar var fyrstu tvö árin, en síðan hafa félagarnir horfið inn í ýmis önnur samtök. T.d. segir hún að megi telja Kvennaframboðið á Akureyri og Kvennaathvarfið á vissan hátt af- sprengi Jafnréttishreyfingarinnar. Tilgangur með stofnun hreyfing- arinnar var að berjast fyrir jafnrétti kvenna og karla. Hún var byggð upp á grunnhópum þar sem ákveðin verkefai voru tekin fyrir. Síöan var hlutverk hreyfingarinnar að kynna þessi mál. Karólína sagði að þær konur sem nú sætu í stjórn væru orðnar þreyttar á Æ FISHER skákar keppinautunum í verði og gæðum. c\/ctí>m 50 sín W ma9nari byolcl 11 *JUU 75 W hátalarar. Takmarkað magn af þessari ffábæm hljómtækjastæðu í svörtum eða silfurlit á kr. 27.900. "stgr. Þú kemur og semur. Fisher, fyrsta flokks. LAGMULA 7. REYKJAVÍK - SÍMI 685333. SJONVARPSBUÐIN id) [o ICö b ■BT Tímarit fyriralla mg. Urval NORÐDEKK heilsóluð rudml deUk, BESTA SNJÓMUNSTUR SEMVÖLERÁ» því. Þær hefðu ekki ætlað sér að vera í stjóm og sætu uppi með ábyrgð sem þær báöu ekki um. ,,Eg vona aö þetta kalli á viöbrögð og eitthvað verði gert í málunum,” sagði Karólína. „Reyndar veit ég að það er hugur í konum að fjölmenná á þennan fund og vama því að Jafnréttishreyfingin verði jarð- sungin.” JBH/Akureyri. Það eru ekki bara snjókarlarnir sem eru farnir að undirbúa veturinn nobðdeKK Hjá okkur að RÉTTARHÁLSI 2 komast allir í hús, stórir sem smáir L7yj|;y ; • . 1 t Stærsta og tæknilega fullkomnasta dekkja- verkstæði landsins Þú slappar af í setu- stofunni á meðan við skiptum um fyrir þig l ^CÚMMÍ VINNU STOFAN RETTARHALS 2 s: 84008-84009 SKIPHOLT 35 s: 31055-30360 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.