Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast Ungan námsmann utan af landi bráövantar herbergi sem fyrst í stutt- an tíma.Sími 79203. Húsasmiður óskar eftlr 2ja—3ja herbergja íbúö í Reykjavík til lengri tíma. Uppl. í sima 71195. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að leigja hentugt húsnæöi fyrir söluturn eöa kaupa söluturn í rekstri. Hafiö sam- band við auglþj. DV í síma 27022. ____________________________H—362. Vantar 15—20 ferm pláss undir þrifalegan vörulager, t.d. for- stofuherbergi á jaröhæð. Hafiö sam- band viö auglþj. DV í síma 27022. H—576. 50—60 ferm geymsluhúsnæði (meö innkeyrsludyrum) óskast í aust- urbæ eða nágrenni. Hafiö samband viö auglýsingaþj. DV i síma 27022. H—843. Óska eftir að leigja eða kaupa húsnæöi sem hentað gæti fyrir myndbandaleigu. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H—702. Atvinna í boði Óskum aö ráöa starfsstúlku í uppvask, vinnutími frá 8—16.30. Uppl. í síma 28470. Brauðbær, Oðinsvé við Oðinstorg. Framtíðarstörf—mikil vinna. Vegna aukinna verkefna vantar okkur nú fólk, karla og konur, til starfa í verksmiðju við Hlemm og við Bílds- höfða. Yfirleitt er unnið á tvískiptum vöktum, dag- og kvöldvakt til skiptis, en möguleikar eru á dag-, kvöld- eða næturvöktum eingöngu. Allar nánari upp. gefur Gylfi Hallgrímsson milli kl. 11 og 16 í verksmiðjunni við Brautar- holt/Stakkholt. Hampiðjan hf. Urval HENTUGT OG HAGNÝTT Rat 127 1982-'83 Nýkomið á hagstæðu verði: framljós — afturljós, stefnuljós — hliðarljós, frambretti — framstykki compl. STEINGRÍMUR BJÖRNSSON SF. SUÐURLANDSBRAUT 12. RViK. SIMAR 32210 - 38306. Óskum eftir að ráða nokkra menn til járniðnaðarstarfa. Uppl. í síma 43533, Stáliöjan hf., Smiðjuvegi 5 Kópa- vogi.______________________________ Húshjálp. Fulloröin kona óskast til að lita eftir og búa meö 76 ára gamalli konu. Húsnæði og matur frítt og laun aö auki. Um- sóknir óskast sendar DV merkt „Hús- hjálp 583”. Óskum eftir að ráða starfskraft til eldhússtarfa strax, heilsdagsvinna. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 19. Skút- an, Dalshrauni 15, Hafnarfiröi. Vantar vana jarðýtuverkstjóra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—595. Vantar vanan mann á traktorspressu. Hafið samband v ið auglþj.DVísíma 27022. H—597. Ræsting — Hlíöah verfi. Vön kona óskast til að þrífa stigagang og sameign í blokk einu sinni í viku. Uppl. í síma 12256 eftir kl. 19. Hárskeranemi eða sveinn óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—573. Starfskraft vantar strax í matvöruverslun í vesturbænum. Mik- il vinna. Uppl. í síma 14161. Fyrirtæki óskar eftir að komast í samband við eftirtalda iönaðarmenn: rafvirkja, pípulagningarmann, tré- smið, hér er um að ræða /innu við ný- smíði og breytingar. Vinsamlega hafiö samband við Guðmund í síma 44250 eða 44866 á daginn og 44875 á kvöldin. Garðabær—húsh jálp. Stúlka óskast til heimilishjálpar i Garðabæ, tvisvar í viku. Uppl. í síma 43455. Duglegt og stundvíst starfsfólk óskast til starfa við pökkun og lagerstörf hjá matvælaiðju. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—407. Au-pair vantar fyrir einstæðan föður í Englandi. Uppl. í síma 99—4422. Afgreiðslufólk óskast í matvöruverslun til uppfyllingar og á kassa. Vinnutími 13—18.30. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H—416. Kjötafgreiðsla. Starfsfólk óskast í kjötafgreiöslu, að- eins vant fólk kemur til greina. Vinnu- tími 9—18.30 eða 13—18.30. Hafiö sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H—415. Ung kona óskast til kennslu í aerobic (þrekleikfimi). Góð laun. Uppl. Orkulind, sími 15888. Afgreiðslufólk. Oskum að ráða afgreiðslustúlkur, vaktavinna, æskilegur aldur 17—25 ára, meðmæli áskilin. Uppl. á staðn- um, ekki í síma. Klakahöllin, Lauga- vegi 162. Húsgagnasmiðlr-innréttingasmiðir. Oskum að ráða húsgagna- eða innrétt- ingasmiði. Aöeins vanir og vandvirkir menn koma til greina. Uppl. á staðnum. Kjörsmíði hf., Draghálsí 12, Rvk. Atvinna óskast Tveir samhentir smiðir óska eftir vinnu. Þaulvanir allri inni- og útivinnu. Uppl. í síma 43439 og 35077 eftirkl. 17. 37 ára kona óskar eftir vinnu við verslunarstörf, helst í Kópavogi. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 43897. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31761. Húsasmiður utan af landi með 10 ára reynslu óskar eftir vinnu við húsainnréttingar eða aðra smíða- vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—602. Ég er 27 ára gamall og mig vantar góða og fasta framtíðar- vinnu strax. Alit kemur til greina. Uppl. í síma 41701 fyrir kl. 19. Óska eftir málningarvinnu. Get unnið sjálfstætt, hef bíl til umráða. Meðmæli ef óskað er. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—635. Ég er 18 ára stúlka og óska eftir atvinnu eftir kl. 13.45 á daginn. Get byrjað strax. Uppl. í síma 30327 eftirkl. 14.00. Tapað - fundið Brúnn pels tapaðist í Nýja-kökuhúsinu við Austurvöll sl. fimmtudag. Uppl. í síma 22209. Góð fundarlaun. Barnagæsla Get tekið börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, er í Hraunbæ, hef leyfi, Uppl. í síma 77247. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, er í Efsta- sundi. Uppl. í síma 32787. Dagmamma óskast til aö gæta 2ja ára drengs fyrir hádegi fyrst um sinn en síðar allan daginn. Þarf aö vera í nágrenni Landspítalans og hafa leyfi. Uppl. í síma 15732 eftir hádegi. Óska eftir stelpu til að gæta 4ra barna 3 tíma á dag. Uppl.ísíma 45916. Kennsla Batik — tauþrykk. Dag- og kvöldnámskeið hefjast 14.02., færanlegir tímar fyrir vaktavinnufólk. Fáir í hóp. Skráning þátttöku og aðrar upplýsingar í síma 44124. Kennari Guö- björg Jónsdóttir. Saumanámskeið. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Tónskóli Emils. Kennslugreinar. Píanó, rafmagns- orgel, harmóníka, gítar og munn- harpa. Allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Inrtrömmun Innrömmunarstofan Óðlnsgötu 3 býður vandaða vinnu, fljóta afgreiðslu, úrval rammalista þ.á m. viðarlista, litaða eftir eigin ósk, glært og matt gler og allt annað sem til þarf. Reynið viðskiptin. Innrömmunarstofa Jóns Kjartanssonar, Oðinsgötu 3, sími 12903. Garðyrkja Tökum að okkur að klippa tré, limgerði og runna. Veitum faglega ráð- gjöf ef óskað er. Faglega klippt tré, fallegri garöur. Olafur Ásgeirsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Kúamykja-hrossatað- trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjáklipp- ingarnar fyrir vorið. Dreift ef óskað er, sanngjarnt verð, tilboö. Skrúðgarða- miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., símar 15236, 40364 og 994388. Geymiö auglýsinguna. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift, sé þess óskað. Ahersla lögð á góða umgengni. Simar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama stað. Húsdýraáburður til sölu. Hrossataði ökum inn, eða mykju í garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint við fagmanninn. Sími 16689. Skemmtanir Hljómsveit fyrir árshátíðir og einkasamkvæmi. Enn eru nokkrar helgar lausar fram að vori. Bjóðum al- hliða dansmúsik, dinnermúsík og und- irleik og stjórnun fjöldasöngs. Dans- hljómsveitin DAMOS, kvöldsímar 666718,666158 og 666415. Dönsum dátt hjá „Dísu í Dalakofanum”. Sumir laugardagar fullbókaðir á næstunni, en allmargir föstudagar lausir, föstu- dagsafsláttarverð. Auk þess eiga dans- lúnir fætur tvo daga skiUö eftir fjörið hjá okkur. Diskótekið Dísa, simi 50513, heima (aUan daginn). Skemmtikraftur á þorrablótið eða árshátíðina, sími 29714, Jóhannes. Geymið auglýsinguna. Aldrei að vita nema........ Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónUstin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónUst í þorrablótið, árs- hátíðina, einkasamkvæmiö og alla aöra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið DoUý, sími 46666. Líkamsrækt Sólhúsið, Hafnarfirðl. Nýir Ijósalampar. Sérstök áhersla lögð á góðar perur. Þær skipta sköpum um árangur. Sér aðstaða fyrir dömur, sér fyrir herra. Kreditkortaþjónusta. Sól- húsið, Suðurgötu 53, sími 53269. A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn! FuUkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. MaUorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti i andUtsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkirnir eru vinsælustu bekk- irnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag .6.30— 23.30, laugardaga 6.30— 20, sunnudaga 9—20. Verið ávaUt vel- komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Bjóðum upp á 5 nýja ljósalampa. Leggjum sérstaka áherslu á góðar per- ur, þær skipta sköpum um árangur. Sérdömuaðstaða, sér fyrir herra. Þjónusta og vinalegt umhverfi. Sólhús- ið, Suðurgötu 53, sími 53269. Sólbær, Skólavörðustig 3. Febrúartilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tUboð. Nú fáið þið 20 tima fyrir aðeins 1200 og 10 tíma fyrir 700. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Sólver, Brautarholti 4. Bjóðum upp á fuUkomna atvinnubekki með innbyggðu andlitsljósi. Einnig sauna og vatnsnuddpottur. Karla- og kvennatímar. Hreinlegt og þægUegt umhverfi. Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, simi 22224. Dömur, herrar. Nýjar perur, nýtt húsnæði, andUtsljós, sérklefar, Sun Life pillur auka litinn um helming. Verið velkomin. Ströndin, sími 21116, Nóatúni 17 (við hUðina á versluninni Nóatúni). Hressingarleikfimi, músUdeUcfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öUum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun; ráðleggmgar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. EinstakUngar — rekstraraðUar. Þor- steinn Thorlacius viðskiptafræöingur, Laugavegi 116, sími 17850 eða 20046. Tökum að okkur framtalsaðstoð fyrir einstakUnga. Reiknum áætlaða álagða skatta. Sækjum heim. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 611072 og 27016. Annast skattf ramtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstakUnga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viöskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasimi 27965. Framtal 1985. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Hvassaleiti 28, sími 686326 eftir kl. 18. Framtalsþjónusta. Tek aö mér aö aöstoða einstaklinga við gerð skattframtala. Utreikningur á álögöum gjöldum 1985, sæki um skila- frest og sé um kærumál. Heim- sendmgarþjónusta og fullkominn frá- gangur. Verð frá kr. 500. Uppl. í síma 37855 eftir hádegi miðvikudag—sunnu- dags. Tuttugu og fimm ára reynsla. Aöstoða einstaklinga og atvinnu- rekendur við skattaframtal. Sæki um frest fyrir þá sem þurfa,reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, bók- haldsstofa, Lindargötu 30, sími 22920. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga, áætla álagða skatta og aðstoða við kærur. Sími 11003. Skattframtöl 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Bókhald og uppgjör. Sæki um frest. Reikna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viðskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Framtalsaðstoð 1985. Aðstoða einstaklinga við framtöl og uppgjör. Er viðskiptafræðingur, vanur skattaframtölum. Innifalið í verðinu er nákvæmur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skatta- kærur ef með þarf o.s.frv. Góð þjón- usta og sanngjarnt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Annast framtöl og skattauppgjör, bókhald og umsýslu. Svavar H. Jó- hannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Framtöl—bókhald. Annast framtöl einstaklinga, bókhald og skattskil fyrirtækja og lögaðila. Bókhald og ráðgjöf, Bolholti 6, 5. h. S. 37525 og 39848. Viðskiptafræðingur tekur að sér aðstoð við gerð skatt- framtala, áætlun skatta og aðstoð við kærur. Uppl. í síma 79536. Skattþjónusta viðskiptafræðinema. Aðstoðum einstaklinga við framtals- gerð. Sækjum og sendum gögn. Odýr þjónusta. Uppl. í síma 26170. Skattaframtöl. önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni- faldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19,3. hæð, sími 26984. Aðstoða einstaklinga við skattframtöl. Uppl. í síma 72291, Kristján Oddsson. Hafnfirðingar. Tek að mér gerð skattframtala. Áætla tekju- og eignaskatt. Sæki um fram- talsfrest ef óskað er. Fljót og góö þjón- usta. Leifur Sörensen, sími 54674, Smyrlahrauni 1. Skattuppgjör. Tökum að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki og áætlum álagða skatta 1985. Getum bætt við okkur bókhaldsverkefnum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Unnið undir umsjón viðskiptafræðings. Rekstrar- stoð sf., Hverf isgötu 50, sími 17590. TILSJÓNARMAÐUR Óskað er eftir tilsjónarmanni til að veita tvítugum manni, sem dvelur á sambýli fyrir fatlaða, stuðning. Um er að ræða 40 klst. á mánuði. Æskileg er menntun eða reynsla á uppeldissviði. Upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum veitir félags- málastjóri á skrifstofu félagsmálastofnunar Hafnarfjarðar, Strandgötu 6. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.