Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. íþróttir • Tómas Guðjónsson. Tvöfalt hja Tomasi Tómas Guðjónsson úr KR varð tvöfaldur Reykjavikurmeistari í borð- tennis. Hann sigraði í einllðaielk og i tvenndarleik ásamt Elísabetu Olafs- dóttir úr KR. Haf dís AsgeirsdðtHr úr KR varð sig- urvegari í einliðaleik kvenna. Þeir Kristján Jónsson og Kristján V. Haraldsson úr Víkingi uröumeistarari tvíliðaleik karla. -SOS Hanna Lóa og Arnór meistarar Hanna Lóa Friðþjóf sdóttir úr Gerplu varð tslandsmeistari stúlkna i fim- leikum á ungUngameistaramótinu sem fór fram i LaugardalshöUinni um heigina. Armenningurinn Arnór B. Hjálmarsson varð sigurvegari i piita- fiokki. Einnig var keppt í flokki eldri ungl- inga. Þar urðu sigurvegarar Kristín Gísladóttir, Gerplu og Davíð Ingason úrArmanni. Daníel og Guðrún eru ósigrandi — urðu sigurvegarar i svigi og stórsvigi íBláfjöllum Þau Daniel HUmarsson frá Dalvík og Guðrún Krlstjánsdóttir frá Akureyri eru nú ósigrandi i alpagrein- um á skiðum. Þau unnu bæði svig og stórsvig á punktamóti i BláfjöUum um helgina og eru stigahæst hjá SKÍ með 145 punkta. • Daniel varð sigurvegari í stórsvigi ó 1:34,70 mín. Arni Þór Árnason frá fteykjavík varðannará 1:35,93 mín. og Helgl Gcirharðs- son, Reykjavík, þriðji á 1:36,67 mín. Daniel kom f mark á 1:34,17 mfn. f svigi. Olafur Harðarson frá Akureyri varð annar (1:36,39) og Einar Olfsson, Reykjavík, þriðji á 1:37,51 min. • Gttðrím varð sigurvegarí í stórsvigi á 1:41,97 min. Snsdís Ulriksdóttir, Reykjavík, önnur á 1:43,11 min. og Tlnna Traustadóttir, Akureyri, varð þríðja á 1:44,79 min. Guðrún varð sigurvegari i svigi á 1:41,13, Tinna önnnr á 1:42,99 og Snædís þriðja á 1:43,66 min. -SOS Pétur sigur- vegari — í yfirvigt í landsflokkaglímunni Þingeyingurinn Pétur Ingvason varð sigurvegari í yfirvlgt i lands- flokkagiímunnl sem fór fram um heigina. RögnvaUur Olafsson úr KR varð sigurvegari í milliþungavigt, Hjörtur Þráinsson, HSÞ, í léttþungavigt, Davíð Jónsson, HSÞ, í unglingaflokki, Trausti Sverrirsson, HSÞ, í piltaflokki, þeir Jóhannes Sveinbjörnsson, HSÞ og Reynir Jóhannsson, KR, urðu sigur- vegarar í drengjaflokki en keppt var í tveimur þyngdarflokkum. Sævar Sveinsson, KR, varð sigurvegari í sveinaflokki og þeir Ingvar Sæbjörns- son og Jónas Oddur Jónsson úr KR sigruöu í hnokkaflokki. íþróttir Iþróttir íþróttir fþróttir Hver tekur við starfi Benthaus? ,.Pal Cseraai er ekki á leið til Stuttgart” segir Ásgeir Sigurvinsson um þennan fyrrum „ vin sinn” hjá Bayern Miinchen Helmut Benthaus, þjálfari Stutt- gart, hefur sagt starfi sínu lausu eft- ir þetta keppnlstimabil í V-Þýska- landi. Margir þjálfarar hafa verið orðaðir við Stuttgart og einn þeirra er Pal Csemai, fyrram þjálfari Bay- era Miinchen, sem nú er i Portúgal. Pal Csemai er ekki óþekktur á Is- landi. Það var hann sem lagði Ásgeir Sigurvinsson í einelti þegar Ásgeir lék með Bayem Miinchen. Það er því ljóst aö Asgeir myndi ekki taka hon- um opnum örmum ef hann tæki viö þjálf un Stuttgart. — Eg var ekki farfnn að hugsa svo langt aö þaö ætti eftir að gerast aö Csernai kæmi hingaö til Stuttgart. Stjómarmenn Stuttgart vita hver hugur minn er til CsernaL Gerard Mayer-Vorfelder, forseti Stuttgart, haföi samband viö mig þegar orð- rómurinn um að Csernai væri inni í myndinni hjá Stuttgart komst á kreik. Hann sagöi aö þaö kæmi aldrei til greina að Csernai kæmi til félags- »Pal CseraaL ins, sagði Asgeir þegar við spurðum hann hvort hann væri tilbúinn að æfa og leika undir stjóm Ungverjans CsernaL Ásgeir sagöi að það væru tveir þjálfarar sem vasru núefstirá blaði hjá forráðamönnum Stuttgart. Það væri Uwe KlimaschewskL þjálfari Saarbriichen, sem sló Stuttgart út úr bikarkeppninni og Erich Ribbeck, þjálfari Dortmund, sem væri fyrrum aðstoöarmaður Jupp Derwall, lands- liðsþjálfara landsliðs V-Þýskalands. — Þessir tveir þjálfarar eru mjög snjallir og leikmenn Stuttgart yröu ánægðir ef annar hvor þeirra tæki við þjálfun liðsins, sagði Asgeir. -SOS Verona stefnir á fyrsta meist- aratitilinn — hefur náð fimm stiga forskoti á Ítalíu Þeir Preber Elkjær Larsen, danski landsliðsmaðurinn, og V-Þjóðverjinn Hans-Peter Briegel eru nú orðnir al- gjörir dýrlingar í Verona á Italiu. Ver- ona, sem er nú komið með fimm stiga forskot í ítölsku 1. deildar keppninni, stefnir nú á fyrsta meistaratitil félags- ins, sem hefur aldrei unnið deildar- 77 Munu prýða 1 L.dei Idina” skrifar Politiken um Ribe „Snjallir leikmenn eins og Gunnar Gunnarsson. Thorkild Hansen, Gísli FeUx Bjarnason og Ole Lauridsen munu vlssulega prýða 1. deUdlna,” skrifaði danska blaðið PoUtiken eftir að Ribe hafði tryggt sér sæti í 1. deUd á dögunum með sigri á AGF í Árósum, 22—17. Þar vora 1100 áborfendur, 400 þeirra frá Ribe. Með sigrinum vann Ribe sætiíl. deUd. Og blaðið heldur ófram. „Ef til viU stendur Uðið sig vel í 1. deUd án Anders Dahl-Nielsen þjálfara sem einnig hefur leikið með. En það getur þó varla Falcao ekki með Roma Knattspymukapplnn Falcao tilkynnti I gær, þegar hann kom tll Brasiliu, aft hann léki ekki meira með Roma á þessu keppnlstímabUi. Falcao, sem var skorinn upp vift meiðslum i hné i desember, sagði að hann myndl ræða við lækna sina i Bandaríkjunum ná næstu daga. 'Ég snerti ekki bolta fyrr en læknirinn minn segir að ég sé orðinn 199% góður, sagði Falcao i Rio de Janelro i gærkvöldi. -SOS. veriö án hans fyrsta leiktímabUið. Anders Dahl var besti maður á veUin- um í leiknum í Árósum. Þar var leikinn frábær handknattleikur, ekki aöeins af Ribe heldur léku leikmenn AGF einnig vel. VeUcomnir í 1. deild, Ribe. Þú getur enn leikið vel í 7—8 ár, Anders.” Þaö var Sten Henriksen sem skrifaði þessi orð. hsim. keppni eða bikarkeppni á ttaUu. Verona lagði Cremonese að veUi, 3— 0, á sunnudaginn. Elkjær skoraði eitt mark og Briegel lagði upp eitt mark. Þaö getur fátt stöövað Verona úr þessu, þaö hefur fimm stiga forskot, þegar sjö umferðir eru eftir á Italíu. Verona hefur 35 stig, Torino 30, Inter MUano 30, Sampdoría 29, Juventus 28 ogAC Milano28. • Juventus lagði Inter Milano að velU í Torino, eftir að AltobeUi hafði skorað fyrst fyrir Inter. Pólverjinn Boniek, TardeUi og Briaschi svöruðu fyrir Ju- ventus — 3—1. • Walter Schachner frá Austurríki tryggði Torino sigur, 1—0, yfir AC MU- ano, fyrir framan 70 þús. áhorfendur á San Siro Stadium í MUano. • Argentinumaðurinn Daniel Passar- eUa skoraði mark fyrir Fiorentína gegn Ascoli og síðan varð hann fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark á 89. mín. og tryggja AscoU sigur, 2—1. • BrasiUumaðurinn Edinho skoraði sigurmark Udinese, 1—0, gegn Ata- lanta, beint úr aukaspymu af 30 m færi. -SOS • Anders Dahl fékk „flugferð" eftir að 1. deildar entið var í höfn. • Jón Sigurðsson sést hér stökkva upp víkingum i gærkvöldi. — í úrslitaleik I íkörfuknattleik I Það verða Haukar úr Hafnarfirði, undir stjóra Einars BoUasonar, sem mæta KR-ingum, gamla Ilðinu hans Einars, í úrslitalelk bikarkeppninnar í körfuknattleik í LaugardalshöUinni á fimmtudagskvöldið. — Strákanir eru hungraðir eftir titli eftir að þeir töpuðu meistaraslagnum við Njarðvík. Við ætlum okkur ekkert annað en sigur í bikarkeppninni, sagði Einar BoUason, eftlr að Haukar höfðu unnið sigur, 95— 73, yfir Fram í Hafnarfirði í gærkvöldl. Simon Olafsson lék að nýju með Fram og átti stórleik — skoraði 18 stig. Rússar Njet! Frá Kristjánl Bernburg, iréttamannl DV IBelgín: — Hoilenska knattspymusambandið er ábresst végna framkomu Rássa sem neituðu Loe Beenhakker, landsUðs- þjólfaro Hollands, um vegabréfsárlt- un tU Rásslands. „Bcinhöggvarinu” ætlaði að fara tU Rásslands tU að sjá vlnáttnhmdsleik Rássa og Ansturríkis- manna ná í vikunni en Holiendingar leika i sama rlðU og Austurriklsmenn i HM og eiga þeir að mætast i Hollandi 1. jáni. -SOS (þróttir (þróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.