Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1985, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 24. JUNI1985. Smáauglýsingar' Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Holtahellur, hraunhellur, hraunbrotasteinn. Getum enn útvegaö okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein, ennfremur holta- grjót til kanthleðslu í görðum. Ath., fagmennirnir vísa á okkur. Uppl. í síma 77151 og 51972. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæöi, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæöi, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Sexkant hellur fyrir garða til sölu á góðu verði, 15 ferm. Ökum þeim á staðinn. Sími 28033 eftir hádegi. Úðun. Tökum aö okkur að úða garða, notum eitur sem virkar einungis á maðka og lús. ATH. Eitriö er hvorki skaðlegt mönnum né dýrum. Kristján Vídalín, simi 21781. Til sölu úrvalsgróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Urvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veitum kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 og 17216 á kvöldin. Túnþökur, sækið sjálf og sparið. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eöa þiö sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Moldarsalan og túnþökur. Heimkeyrð gróðurmold, tekin í Reykjavík. Einnig til leigu traktors- grafa, Broytgrafa og vörubílar. Uppl. í síma 52421. Garðeigendur — húsfélög. Sláttur, hreinsun og snyrting lóða. Sanngjarnt verð. Vönduð vinna. Vanir menn. Þóröur, Þorkell og Sigurjón. Símar 22601 og 28086. Húsaviðgerðir Glerjun, gluggaviðgerðir, parketslípun. Setjum tvöfalt verk- smiðjugler í gömul hús sem ný, slípum og lökkum parket- og viðargólf. Gerum föst verðtilboö ef óskað er. Vönduð vinna, réttindamenn. Húsasmíða- meistarinn, símar 73676 og 71228. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur. Allar múrviðgerðir. Sprunguviðgeröir. 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Verktak sf., sími 79746. Háþrýstiþvottur — sandblástur með mjög öflugum og fullkomnum tækjum. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum. Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæöin. Þorgrímur Olafsson húsasmíöameistari. Gerðu það sjálfur. Nú notum við helgina til húsaviðgerða. CERESIT steypuviðgerðarefnið á baðiö, svalirnar, tröppurnar og gólfið. Otal möguleikar. Áhaldaleiga. Opið um helgar. Verkprýði, Vagnhöföa 6, sími 671540. Húsprýði. Viðhald húsa, sprunguviðgerðir,1 ;lsyl 100, þýsk gæðavara. Engin ör á ■veggjum lengur. Sílanúðun gegn alkalí- skemmdum, gerum við steyptar þak- rennur, hreinsum og berum í, klæðum steyptar þakrennur með áli og járni, þéttum svalir, málum glugga. Tröppu- viðgerðir. Sími 42449 eftir kl. 19. Steinvernd s/f, sími 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viögerðir og utanhússmálun. Einnig spnuigu- og múrviðgerðir, sílanböð- un—rennuviðgerðir—gluggaviðgerðir og fl. Hagstætt verð—greiðsluskilmál- ;ar. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Ökukennsla Ég er kominn heim í heiðardalinn og byrjaður að kenna á fullu. Eins og að venju greiöið þið aðeins fyrir tekna tíma. Nú get ég loks- ins bætt við mig nýjum nemendum. Greiðslukortaþjónusta. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896. Kenni ó Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstimar. Góð greiðslu- kjör ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta. Aðstoða einnig við endumýjun ökurétí- inda. Kristján Sigurösson. Simar 24158 og 34749. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endurnýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biðjið um 2066. Gylfi K. Sigurðsson, ' löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árgerð ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigur- bergsson ökukennari, sími 40594. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 626, allan daginn. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð. greiðslukjör. Guðm. H. Jónasson öku- kennari, sími 671358. Ökukennsla-bifhjólapróf. Myndskreytt kennsluefni á gamla verðinu. Góður ökuskóli, sá ódýrasti í borginni. Gamlar og þrautreyndar kennsluaðferðir gefa besta árangur. Volvo GLS kennslubifreið, Kawasaki bifhjól. Snorri Bjarnason, sími 74975, bílasími 002—2236. Ökukennsla-bifhjóla- kennsla-endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður öku- námið árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miöað við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökva- stýri, kennslubifhjól, Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson öku- kennari, símar 83473 og 686505. Ökukennarafélag islands auglýsir: ÁgústGuðmundsson, s. 33729 Lancer ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728-78606 Datsun 280 C. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309-73503 Volvo 240 GL ’84. Halldór Lárusson, s. 666817-667228 Citroen BX19 TRD. Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512 DatsunCherry ’84. Guömundur G. Pétursson, s. 73760 Mazda 626. Ökukennsla-endurhæfing. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 ’85 með vökva- og veltistýri. Aöstoða einnig fólk við endurhæfingu. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349, 19628 og 685081. ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Otvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. 52 Hreingerningar Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingern- ingar, teppahreinsun, gólfhreinsun, gluggahreinsun, kísilhreinsun. Tökum verk utan borgarinnar. Notum ábreiður á gólf og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Símar 28997 og 11595. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og, hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavixma. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl.isíma 74929. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hólmbræður- hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 78008 og 17078. Líkamsrækt Sól Saloon Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E. studio-line og MA atvinnubekkir, gufu- bað og góð aðstaöa. Opið virka daga kl. 7.20—22.30, Iaugardaga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sírni 10256. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641, er toppsólbaðsstofa er I gefur toppárangur. Notum eingöngu Belarium-S perur, þ.e. sterkustu perur er Jeyföar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma í sima 26641. Þjónusta Sláttuvéla- og smávélaþjónusta. Gerum við allar gerðir sláttuvéla, vélorf, vélsagir og aðrar smávélar. Framtækni sf., Skemmuvegi 34, N-gata, sími 641055. Sækjum og sendum ef óskað er. Sláttuvélaviðgerðir. Viðgerðarþjónusta á garðsláttuvélum, vélorfum og öðrum amboðum, Vatna- görðum 14,104 Reykjavík, sími 31640. Rotþrær. 3ja hólfa, áætlaðar fyrir 10 manns, allt árið. Norm-X, Garðabæ, Símar 53822 og 53851. Setlaugar. Léttar og sterkar. Norm-X, Garðabæ, símar 53822 og 53851. Passamvndir. tilbúnar strax! Einstaklings-, barna-, fjölskyldu-, fermingar-, brúökaups- og \ stúdentsmyndatökur. Verið velkomin. Nýja Myndastofan Laugavegi 18, sími 15-1-25. (í sama húsi og bókabúð Máls og Menningar). Bátar Vatnabátar, 9 og 12 feta. Framleiðum vandaða vatnabáta úr trefjaplasti, 9 og 12 feta. Framleiðum einnig hina þekktu 18 feta Flugfisk- hraðbáta. Til sýnis og sölu að Bílds- höfða 14, sími 671120. Verslun O. EU- ingsen, sími 28855. Plastiðjan Eyrar- bakka, sími 99-3116. Til sölul Þessi vel útbúni norski plastbátur er tilvalinn á línuna og handfærin í haust. Báturinn er 4,2 tonn smíðaður 1982. Uppl. í síma 93-8815, Grundarfirði. Sendibílar Dísil sendibifreið, Citroen C 35, árg. ’80 (tekin í notkun í des. 1981) til sölu, öll nýyfirfarin og ný- sprautuð. Góð lofthæð. Uppl. á Aöal- bílasölunni v/Miklatorg, sími 15014 og 17171. Vönduð, dönsk Trio hústjöld og hjólhýsatjöld. Viðgerðir, varahlutaþjónusta. Tjaldbúðir, Geit- hálsi við Suðurlandsveg, sími 44392. Til sölu Barnahústjöld nýkomin. Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect- ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku- tjöld, Tommy segulbönd, Tommy plötuspilarar, Tommy tölvustýri og nýjasta dúkkan á Islandi sem dansar ballett, tvist og pases. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, simi 14806.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.