Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 9
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Nautið náð/ Yiyo Ungur nautabani og upprennandi stjarna lét lífið í nautaatshringnum í Madrid á Spáni í gær. Þjóðarsorg ríkir á Spáni vegna dauða þessa 21 árs nautabana. Ríkissjónvarpið á Spáni frestaði sýn- ingu á fréttamynd um áunna ónæmis- bæklun til að sýna 30 minútna þátt þar sem var sýnt hægt hvernig nautaban- inn, Jose Cubero „Yigo”, féll fyrir 497 kílóa nautinu. I sjónvarpinu var sýnt hægt hvernig nautið stangaði Yiyo niður í jörðina, rak hornin í gegnum bakið á honum, og lét hann svo dingla á hornum sér eins og brúðu. „Þetta naut hefur drepið mig,” náði Yiyo að segja áður en hann gaf upp andann. — Reuter-símamynd. LESTARSTJÓRINN KÆRDUR FYRIR MANNDRÁP Forráðamenn ríkisjárnbrautanna frönsku hef ja í dag ítarlega rannsókn á öryggi járnbrautanna og vinnubrögð- um starfsliðs, eftir þriðja járnbrautar- slysið á tveim mánuðum. Jean Auroux samgönguráðherra krafðist ítarlegrar skýrslu um öryggi járnbrautanna eftir slysið á laugar- daginn þar sem 42 fórust og 86 slösuð- ust (margiralvarlega). Þetta var versta járnbrautarslys í Frakklandi síðan 1972 en áður höfðu átta farist í jámbrautarslysi 8. júli í Normandí en 33 farist í árekstri tveggja lesta 3. ágúst. Lestarstjórinn, sem ók lestinni í Argenton-sur-Creuse í slysinu á laugardaginn, hefur viðurkennt að hafa ekið lestinni á 100 km hraða á slóðum þar sem annars þótti ekki öruggt að aka hraðar en 30. Lestin, sem var troðin af innlendu og erlendu ferðafólki, fór af teinunum og rakst þá á aðra lest sem kom á móti. Þessi 37 ára gamli lestarstjóri hefur 14 ára starfsreynslu, en hann hefur nú verið formlega ákærður fyrir mann- dráp. — Hann hafði við aksturinn hundsað fyrst rautt viðvörunarljós og síðan bjölluhringingu sem áttu að gefa honum til kynna að hann þyrfti aö draga úr hraöa lestarinnar. Stöðvarstjóri var kærður fyrir manndráp vegna slyssins 3. ágúst. Stéttarfélög járnbrautarstarfsliðs vilja kenna niðurskurði í mannahaldi járnbrautanna að nokkru um aukna slysahættu járnbrautanna. Segja þau að nútímalestir krefjist meiri hæfni lestarstjóranna, sem fái þó ekki nóga þjálfun. SKIPTIBOKAMARKAÐUR - sumarlaunm þín endast lengur Pú þarft ekki að fletta lengi í stærðfræðibókinni þinni frá í fyrra til að reikna út, að það getur borgað sig að skipta við Skiptibókamarkað Eymundsson í Austurstræti. Fjörugan markað með notaðar kennslubækur. Viðskiptumst á ISLENSKA: í fáum dráttum (Njörður P. Njarðvík) (slensk málfræði II, 2. útg. (Kristján Árnason) Stafsotnlngarorðabók, 3. útg. (Halldór Halldórsson) Straumar og Stefnur, 2. útg. (Heimir Pálsson) Vartu ekki með svona blá augu (Olga G.) DANSKA: Dönsk-lslensk orðabók, isafold 1973 (slensk-dðnsk orðabók, ísafold 1976 Gyldendais ordbog for skole og hjem Nu-Dansk Ordbog etbindsudgave Hlldur Operation Cobra Nár snerlen Blomster Kærllghed ved fðrste hlk ZAPPA Liv og Alexander FREMMED Fra Regnormenes liv LegetöJ ENSKA: Ensk-fslensk orðabók, isafold 1976 (slensk-ensk orðabók, isafold 1983 Oxford Advanced Learners Dlct. of current English (revised and regulary updated) Now Read On Ways to Grammar The Klng’s Mlssion The importance of Belng Earnest Intermodiate English Practlce Book (nýrri útgáfan) Thinking Engllsh. Book 4, lesbók Meanlng Into words (rauð), lesbók Llar My World. Book 1 The Puppetmasters The language of Ðusiness Use of English Short stories for Today First Certlficate Skills, lesbók Turning Point, lesbók Open Road, lesbók Brave New World Revisited Developlng Skiils, Course In Intermediate Scientific English New Proficlency English . Book 1 Readlng Between the Lines Lucky Jim The Catcher in the Rye (nýrri útgáfan) The Great Gatsby The Diary of Adrian Mole Fluency in English Exploring English. Book 3 More Modern Short Stories ÞÝSKA: Pýsk-fslensk orðabók, (safold 3. útg. Þýsk mátfneði (Baldur Ingólfsson) Deutsch fúr Junge Leute, lesbók Andorra Dte Panne Vorstadt Krokodlle Kein Schaps fúr Tamara Was sagen sle dazu Anruf fúr einen Toten Wle kommt das Salz in Meer Aus Modemer Technik und Naturwissenschaft Schúlerduden, Bedeutungswörterbuch Schreck in der Abendstunde Kontakt mit der Zelt Elnfach Gesagt FRANSKA: S'il vous plalt 1, lesbók S'il vous plalt 2, lesbók Dfct. du francais langue étrangere, niveau 1 og 2 Antigone Le train bleu SAGA: Frá elnveldl til lýðveldls, 3. útg. (Heimir Þorleifsson) Frá samfélagsmyndun tll sjálfstæðisbaráttu (Lýöur Björnsson) Þættir úr sögu nýaldar, útg. 1976 (Helgi Skúli Kjartansson) Penguln Atlas of World History, Vol 1 Penguln Atlas of World Hlstory, Vol 2 ANNAÐ: ÞJÓðhagfræðl (Gylfi Þ. Gislason) Baslc, útg. 1982 (Halla B. Ðaldursdóttir) Efnafræðl I (Anderson o.fl.) Eðllsfræðl Ib - 2c (Staffanson o.fl.) Jarðfræðl, 3. og 4. útg. (Þorleifur Einarsson) Veðurfræðl, 3. útg. (Markús Á. Einarsson) Lfffræði (Colin Clegg) Lffeðllsfræði (örnólfur Thorlacius) Erfðafræðl (örnólfur Thorlacius) 2. pr. 1983 Stærðfræðlgreinlng fyrir framhaldsskóla Stærðfræði 2MN (Erstad Björnsgárd) Black Holes, Quasar and The Universe, 2. útg. The Story of Art, 14. útg. Anlmals without Backbones (nýjasta útgáfa) Physics-Prlnclples and Problems þú GRÆÍV*. HUNOmdFALL Þú græðir HUNDRAÐKALL á því að kaupa reikningsbœkurnar og stílabækurnar hjá okkur. Tveir 5 stykkja pakkar eru 100 krónum ódýrari en almennt gerist. Láttu sjá þig. Sumarlaunin þín endast lengur, látirðu stærðfræði- bókina þína frá í fyrra vísa þér veginn - í Austurstrætið. EYMUNDSSON Tryggur fylginautur skólafólks í meir en 100 ár

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.