Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986. Þrit 3..Í Mudagm' UHÍ1386 Sjónvazp 19.00 Á framabraut. (Fame 11-14). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavík 1986. 20.50 Reykjavíkurlag - Með þínu lagi. I þessum þætti verða öll keppnislögin endurflutt. 21.10 Daginn sem veröldin breyttist. (The Day the Uni- verse Changed). Fimmti þáttur. Breskur heimildarmyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmaður James Burke. í þessum þætti er fjallað um stjömuathuganir og eðlisfræðilegar rannsóknir manna en þær breyttu heims- mynd mannkyns. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Sigurður Jóns- son. 21.45 Kolkrabbinn (La Piovra II). Fyrsti þáttur. Italskur saka- málamyndaflokkur í sex þátt- um. Flokkurinn er sjálfstætt framhald samnefnds flokks sem var sýndur á liðnum vetri. Catt- ani lögregluvarðstjóri hraktist burt frá Sikiley til Sviss ásamt eiginkonu og dóttur eftir að hann reyndi að fletta ofan af ítökum mafíunnar á eyjunni. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aðalhlutverk: Michele Placido, Florinda Bolkan, Nicole Jamet, Cariddi Nardulli og Francois Périer. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.55 England-Portúgal. Heims- meistarakeppnin í knattspymu. 00.35 Fréttir í dagskrárlok. Utvarp rás I 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarahof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (7). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Paul Simon. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Kamm- ertónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Áðstoðar- maður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Frímannsson talar. (Frá Akureyri) 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragn- arsdóttir stjórnar þætti fyrir ungt fólk 20.40 Grúsk. Fjallað um hljóðgerfi og notkun þeirra. Umsjón: Lárus Jón Guðmundsson. (Frá Akur- eyri). 21.10 Perlur. Kiri Te Kanawa og Placido Domingo syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (6). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá Listahátíð í Reykjavik 1986 - Tónieikar í Norræna húsinu fyrr um kvöldiö. Kynnir: Sigurður Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip rás U 14.00 Blöndun á staðnum. Stjóm- andi: Þórarinn Stefansson. 16.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 I gegnum tiðina. Jón Ólafs- son stjórnar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10. 00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá tnánudegi til föstu- dags 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni -FM 96,5 MHz Það er ekki auðvelt að standa einn gegn hinni illræmdu mafiu, en lögregluvarðstjórinn Cattani gefst samt ekki upp. Sjónvarpið kl.21.45: Baráttan við mafíuna - Kolkrabbinn birtist á skjánum á ný ítalski sakamálaflokkurinn Kol- krabbinn, sem sýndur var í sjónvarp- inu í vetur, hefur göngu sína á ný í kvöld. Er þetta sjálfetætt framhald af fyrri flokknum en þó er þráðurinn tek- inn upp á ný þar sem frá var horfið fyrr í vetur. Kolkrabbaþættimir lýsa sögu lög- regluvarðsstjórans Cattani, sem hefur komist að því að það er ekkert grín að komast upp á kant við hina ill- ræmdu mafíu, og að reka nefið í hennar mál. Að reyna baráttu gegn henni er næstum því eins og að undir- skrifa dauðadóm sinn. Síðast fylgd- umst við með því hvemig Cattani hraktist burt frá Sikiley til Sviss ásamt eiginkonu og dóttur eftir að hann reyndi að fletta ofan af ítökum maf- íunnar á eyjunni. Þá höfðu mafíósam- ir staðið fyrir ráni á dóttur hans og stuðlað að sjálfsmorði ástkonu hans. Nú ætlar lögregluvarðstjórinn að taka til sinna ráða og ráðast gegn mafíunni af tvöfóldum krafti. Fyrir baráttuna ætlar hann að fóma öllu, jafnvel þótt hún geti kostað hann lífið. -BTH Útvarpið, rás 1, kl. 20.00: Ekkert mál -nýr þáttur fyrir ungt fólk Ekkert mál, heitir nýr þáttur fyrir ungt fólk sem hófst um helgina og verður á sunnudags- og þriðjudags- kvöldum i allt sumar. Stjómendur em þrir, þau Ása H. Ragnarsdóttir, Sig- urður Blöndal og Halldór Lámsson. Þátturinn verður létt blanda af gamni og alvöru, og er komið við í margvíslegustu málefnum, ættu flestir unglingar að finna þar eitthvað við sitt hæfi. Eins og stjómendunir segja er allt þegar þrennt er og ætti því að vera vandalaust að gera þáttinn sem skemmtilegastan. Að minnsta kosti verður þetta ekkert mál. -BTH Þau sem sjá um Ekkert mál, Sigurður Blöndal, Asa H. Ragnarsdóttir og Halld- ór Lárusson ásamt gesti i hljóðstofu. Útvarpið, rás 1, ki. 11.03: Samhljómur - fjölbreytt tónlistardagskrá fjóra daga vikunnar Á tónlistardeild RÚV hafa nú orðið þær breytingar að milli 11.03 og 12.00 á morgnana verður útvarpað göl- breyttri tónlistardagskrá i beinni útsendingu fjóra daga vikunnar. Ber þessi dagskrá nafhið Samhljómur. Á mánudögum á þessum tima verður hins vegar sjómannaþátturinn Á frí- vaktinni. Dagskrá Samhljómsins er tvíþætt. Bæði verður um að ræða þætti þar sem kynnt verður tónlist af plötum með áherslu á sígilda og þjóðlegri tónlist - svo og þætti með lifandi tónlist og gestum í stúrfíói. Fyrstu tvær vikumar í júní verða þættimir að sjálfeögðu undir sterkum áhrifum af Listahátíð í Reykjavík og reynt verður eftir megni að ná tali af þeim tónlistarmönnum sem fram koma, bæði innlendum og erlendum. Umsjónarmenn þessara þátta verða bæði fastráðnir og lausráðnir dag- skrárgerðarmenn tónlistardeildar: Knútur R. Magnússon, Sigurður Ein- arsson, Ýrr Bertelsdóttir og Þórarinn Stefánsson. -BTH Pianóleikarinn heimsfrægi, Claudio Arrau, er einn þeirra sem heimsækir þáttinn Samhljóm i vikunni, í tenglsum við Listahátið i Reykjavik. Veðrið I dag verður norðvestan og síðan vestan gola á landinu og skýjað og smáskúrir verða á Norður- og Vesturl- andi en á Suðaustur- og Austurlandi léttir smám saman til. Hiti víðast 5-10 stig síðdegis. Veðríð fsland kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 2 Egilsstaðir súld 4 Galtarviti skýjað 2 Hjarðames skýjað 7 Keflavikurflugv. rigning 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 7 Raufarhöfn slydduél 1 Reykjavík alskýjað 4 Sa uðárkrókur rigning 1 Vestmannaeyjar alskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning y Helsinki þokumóða 15 Kaupmannahöfn skýjað 12 Osló þokumóða 10 Stokkhólmur rigning 14 Þórshöfn skýjað 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 21 Amsterdam mistur 15 Aþena léttskýjað 24 Barcelona heiðskírt 20 (CostaBrava) Berlín skúr 14 Chicago heiðskírt 14 Feneyjar hálfskýjað 19 (Rimini/Lignano) Frankfurt skúr 13 Glasgow skýjað 15 London skýjað 18 Los Angeles súld 18 Lúxemborg skýjað 15 Madríd léttskýjað 25 Malaga skýjað 20 (Costa Del Sol) Mallorca hálfskýjað 22 (Ibiza) Montreal skýjað 12 New York skýjað 18 Nuuk skýjað 2 París skúr 17 Róm hálfskýjað 18 Vín skýjað 14 Winnipeg skúr 19 Valencía heiðskírt 21 Gengið Gengisskráning nr. 100-2. júni 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41.800 41,920 41,380 m Pund 61.287 61.463 62.134 Kan. dollar 30,122 30.208 29.991 Dönsk kr. 4,8275 4,8413 4.9196 Norskkr. 5.3103 5.3255 5.3863 Sænsk kr. 5.6338 5,6500 5.7111 Fi. mark 7.7796 7,8020 7.9022 Fra. franki 5,6081 5.6242 5,7133 Belg. franki 0,8752 0.8777 0,8912 Sviss. franki 21.5021 21,5638 22.0083 Holl. gyllini 15,8772 15,9228 16.1735 V-þýskt mark 17.8556 17,9069 18.1930 it. lira 0.02608 0,02616 0.02655 AusturT. sch. 2,5413 2.5486 2.5887 Port. escudo 0.2706 0,2713 0,2731 Spá. peseti 0.2800 0.2808 0.2861 Japansktyen 0,23710 0.23778 0.24522 írskt pund 54,277 54,433 55,321 SDR{sérstök dráttar- réttindi) 47,4977 47,6348 47,7133 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. 'm L ! 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.