Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÖBER 1986. Spumingin Hverju spáir þú um úrslit leiksins milli Juventus og Vals í dag? Juventus vinni Val, 3-0. Birgir Scheving nemi: Valur tapar, ætli staðan verði ekki 3-1 fyrir Ju- ventus. Guðný Einarsdóttir: Hvað! það er nú ekkert vafamál, auðvitað á Juventus eftir að bursta Val. Ég myndi álíta að staðan yrði 6-0 fyrir Juventus. Júlia Margrét Sveinsdóttir af- greiðslustúlka: Þeir eru álíka góðir, ætli það verði ekki jafntefli, staðan verður svona 1-1. Guðrún Arnfinnsdóttir húsmóðir: Ætli ég giski ekki á að Valur vinni þennan leik og staðan verði 1-0 fyrir Val. Helgi Kristmundsson: Ég hef bara ekki hugmynd um það. Lesendur Flestir leigubílstjóramir á Hreyfli vilja fá sérhannaðan bílfýrir fatlaða Dóri hringdi: Ég hringi út af grein sem birtist í DV hinn 23. september, Fatlað fólk í hjólastól, og vil benda á að flestir leigubílstjóramir eru fylgjandi því að fá svona sérhannaðan bíl fyrir fatlað fólk og telja það mjög æski- lega og nauðsynlega þjónustu fyrir fatlaða. Það er stjómin hjá Hreyfii sem hefur komið í veg fyrir að við fengjum þessa sérhönnuðu bíla. Ég er sjálfur Hreyfilsmaður og hef starf- að sem leigubílstjóri og fínnst mér þetta mjög miður hvemig er tekið á „Þjónustan við fatlaða mætti vera betri.“ þessu máli. Það væri einmitt mjög góð auglýsing fyrir stöðina að hafa þessa þjónustu fyrir fatlaða. Finnst mér það koma slæmu orði á stöðina að hafa ekki tekið svona sérhannað- an bíl í notkun. Og ef vandkvæðin við að hafa svona bíl em þau að þessir bílar séu ekki nógu góðir fyr- ir alla þá ætti hinn almenni neytandi að geta pantað bíl og tekið fram að hann vilji venjulegan leigubíl. Það stendur þvi ekki á leigubílstjórunum að fá svona bíl í umferð heldur stjóminni. Kemur sér vel að fréttum verði flýtt um hálftíma Vilhjálmur Pétursson hringdi: Ég vil fagna því að ákveðið hefur verið að flýta fréttunum um hálftíma og forráðamenn sjónvarpsins eíga ski- lið mikið hrós fyrir þetta ffamtak. Þetta er mun betra og það verður miklu meira úr kvöldinm Áður beið maður eftir firéttunum. Ég vil lýsa ánægju minni með þetta nýja fyrir- komulag. Er Morgunblaðið nú farið að augiýsa í almennum pósti? Vísagreiðandi hringdi: Ég var að fá vísareikninginn minn sendan í pósti og fylgdi honum bækl- ingur ffá íslenskum getraunum. Þar kemur ffam að hægt sé að hringja í íslenskar getraunir og tippa þannig. Það sem vakti aðallega athygli mína var að i þessum bæklingi, sem íslensk- ar getraunir standa fyrir, eru tekin þrjú atriði til útskýringar og finnst mér síðasta atriðið aldeilis fráleitt, en það er; „hvaða leikir eru í þessari viku? það getur þú séð í Morgun- blaðinu á föstudögum." Finnst mér þetta harla einkennilegt auglýsingaskrum í svona almennum pósti og sé ekkert sjálfsagt við það að allir lesi Morgunblaðið. Nýjung! YISA-þjónusta! Símaþjónusta Islenskra getrauna Kærí VISA-korlhan. Nú cr siima hvort fiu hýrð á Stór-Rcykjavíkur- svicóinu cða úti á landi og það cr sama hvort úti cr sól og hlíða cða stórhylur. nú þurft þý ckki lcngur að hafa áhvggjur af því að gctrauna- scðlarnir þínir komist ckki til skila á rcttum tíma. f>ú tckur hara upp tólið og hríngir í okkur hjá íslenskum gctraunum í síma 68X-322, gcfur okkur upp númcrið á VISA- kortinu þínu. hvcrsu margar raðir þú viljir h;if;i á opna kcrfisscðlinum þínum. hvcrnig þú vilt að þær scu fylltar út og hvaða söluaðili fær sölu- launin. Þessi þjónusta verður veitt alla föstudaga frá kl. 9.00 tíl kl. 17.00 og á laugardögum frá kl. 9.00 til kl. 13.30 mælist vcl fyrir og jafni aðstöðu hinna fjölmörgu viðskiptavina okkar til að taka þátt í leiknum, hvar scm þcir búa á landinu. Taktu nú upp símtólið, viA erum í síma 688-322 og viA hlökkum til aA heyra í þér! Þaðcr von okkar hjá íslcnskum gctraunum. afl þcssi nýjung Já. hann cr opinn. því þú ræAur hversu margar raAir þú kaupir. Ifversu mörg merki? Eins mörg og þú vilt; eitt, tvö eAa þrjú, allt eftir því hve mikil óvissa ríkir um „Eg les ekki Moggann og finnst ekkert athugavert við þaö.“ „Við viljum fá að njóta þess að hlusta á rás 2.“ Fyrirspum til Markúsar Arnar Antonssonar útvarpsstjóra Ólöf Óskarsdóttir hringdi: Eflir að hafa horfit á þáttinn er var í sjónvarpi þriðjudaginn 23. september síðastliðinn um fjölmiðlun langar mig að koma ffam með fyrirspum til út- varpsstjóra. Hvenær eigum við hér á suðausturhomi þessa lands að fá að njóta þess að hlusta á rás 2 því í frétt um sjónvarps fyrir skömmu var sagt að rásin næði til alls landsins nú í árslok? Fáskrúðsfjörður, Stöðvar- fjörður, Breiðdalsvík og Djúpivogur vom ekki inni í þeirri mynd. Við hér á þessum útnesjum fáum að greiða það sama fyrir þessa þjónustu og aðrir landsmenn, en njótum hennar ekki. Teljumst við ekki lengur til þessa lands. Kannski eigum við að hlusta á Færeyjar og greiða til RUVAK. „Það má bæta við rútuferöum upp í Mosfellssveit.“ Allt of fáar rútuferðir upp í Mosfellssveit Diljá skrifar: Þannig er mál með vexti að ég á heima uppi í Mosfellssveit, nánar til- tekið í Mosfellsdal. Ég er ekki komin með bílpróf og verð þess vegna að taka rútuna. Finnst mér að fleiri ferðir ættu að vera upp í Mosfellsdal því núna eru þær aðeins fimm sinnum á dag. Vonast ég til að þetta verði tekið til athugunar sem fyrst þvi ég veit um fleiri sem em mér sammála.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.