Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vinnuvélar Jarðýta, international, í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 93-1730 eftir kl. 20. STERKIli ^ TRAUSTIR Vinnupallar írá BRIMRAS Kaplahrauni 7 65 19 60 GOODYEAR | ULTRAGRIP2I VEITIR FULLKOMIÐ ÖRYGGI I VETRARAKSTRI M. Benz 608 D árg. ’74, ekinn 125 þús. km, á nýjum Pirelli snjódekkjum, 7 sæta, tilvalinn fyrir verktaka eða hljómsveit. S. 22939 eftir kl. 17. Toyota Hiace. Til sölu er Toyota Hiace ’83, ekinn 63 þús., bensínvél, bíllinn er í fyrsta flokks standi. Gísli Jónsson og Co hf., Sundaborg 11. Sími 686644. Benz ’72 1113, 36 manna, til sölu. Vörubílasalan, sími 51201. ■ Bílaleiga ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470.____________________________ Inter-Rent-bilaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bíl eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón- ustan. Einnig kerrur til búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915._____________________________ E.G.-bílaleigan. Leigjum út Fiat Pönd- ur og Lödur. Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065.______________________________ Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. SH bíialeigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Simi 45477._________________________ Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 33589. Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. Goodyear vetrardekk eru gerð úr sérstakri gúmmíblöndu og með munstri sem gefur dekkinu mjög gott veggrip. Goodyear vetrardekk eru hljóðlát og endingargóð. HAGSTÆÐ VERÐ ■ BOar óskast 400-600 þús. Óska eftir bíl, ’84-’86, á 400-600 þús., er með í skiptum Toyota Crown Super Saloon ’80, ekinn 93 þús., verðhugm. 300-350 þús., milligjöf staðgreidd, Sími 99-3529 eftir kl. 18. Jeppi óskast. Góður jeppi óskast, ekki eldri en ’78 og ekki dýrari en 450 þús., í skiptum fyrir Camaro ’81 á 670 þús. Minnst 100 þús. í peningum + kjör. Simi 74498 eftir kl. 17.______ Óska eftir Opel Rekord station, lítið ryðguðum, verð 10-30 þús. Uppl. í síma 92-2850 eftir kl. 18. ■ Bílar til sölu Bíiplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerðir bifreiða o.m.fl. Einnig ódýrir sturtu- botnar. Tökum að okkur trefjaplast- vinnu, ásetning fæst á staðnum. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Póstsendum. Veljið íslenskt. Góður bíll sem þarfnast lítilsháttar lagfæringa til sölu, Volvo 264 GL ’76, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, raf- magnsrúður o.fl., fæst á mjög góðu verði, athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-4888 á daginn og 92-2116 á kvöldin. Bill óskast til kaups, skoðaður ’86, verð- hugmynd 15-30 þús., staðgreiðsla. Uppl. í síma 681419 og 13386. Cortina 1300 79 til sölu, bíllinn er skemmdur eftir veltu, annars í góðu ástandi. Uppl. í síma 26576. Dodge Dart 73 til sölu, 30 þús. stað- greitt, annars 45 þús. Uppl. í síma 19591.________________________________ Mitsubishi Colt ’81 til sölu, góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 43124 eftir kl. 17._______________________________ Mitsubishi Sapporo ’81 til sölu, hvítur, með krómfelgum, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 622233. Mercedes Benz 190 dísil ’86, ekinn 100 þús. km, sjálfskiptur, með ýmsum aukaútbúnaði, verð 950 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 78442 frá kl. 19- 22 í kvöld og næstu kvöld. Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Audi 100 77 til sölu, vélarvana, skoð- aður ’86, verð aðeins 50 þús., til greina kemur að kaupa sams konar bíl til niðurrifs með góðri vél. Sími 75193. Chevrolet Nova 74 til sölu, 6 cyl., lítur mjög vel út, er á álfelgum, svo til ný snjódekk. Uppl. gefur Eggert í síma 681093 frá 8-19. Chevrolet Nova árgerð 1976 til sölu í því ástandi sem hann er. Fyrirspurn- um svarað í síma 34720 föstudag eftir kl. 18 og laugardag til kl. 15. Chevrolet Malibu Classic 78 til sölu, toppbíll. Á sama stað Audi 100 LS ’77, skemmdur eftir aftanákeyrslu. Uppl. í síma 99-4342 eftir hádegi. Ekkert út, 15-20 þús. á mánuði, örugg- ar greiðslur, helst góður bíll, skoðaður ’86, mætti þarfnast útlitslagfæringar. Sími 22142. M. Benz 240 75 disil til sölu, 5 cyl., sjálfskiptur, vél upptekin hjá HP, Súð- arvogi, allar nótur til. Uppl. í síma 73409. Mitsubishi Colt ’80, sumar- og vetrar- dekk, útvarp, góður bíll, fæst með 35 þús. út og 10 þús. á mánuði á 165 þús. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Mercury station ’66 til sölu, sá eini á landinu, góð vél, þarfnast lagfæringa á boddí, góð kjör. Uppl. í síma 99-4287 til kl. 22. Mitsubishi Colt GLX ’85, neðanmáls, 3 dyra, hvítur, ekinn aðeins 19 þús. km, eins og nýr, staðgreiðsluverð 325 þús. Uppl. í síma 71952 eftir kl. 16. Pláss til boddíviðgerða leigist til lengri eða skemmri tíma, aðgangur að lofti og sprautuaðstaða. Bílstoð, Brautar- holti 24, sími 19965 og 626779. Toyota Hiace '81 sendibíll til sölu, ek- inn 85 þús. km, vél nýupptekin, ekin 200 km, lítur vel út og er í topp- standi. Uppl. í síma 30262 eftir kl. 17. Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkur treíjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233. Daihatsu Charade turbo árg. ’86 til sölu, með öllu. Uppl. í síma 42248 milli kl. 18 og 21. Dodge Coronet 440 ’67 til sölu, skoðað- ur ’86, gott eintak. Uppl. í síma 93-2622. Bílás. Mercedes Benz 280E árg. ’73 til sölu, sóllúga, centrallæsingar, í góðu standi, einnig Pinto árg. ’75 á góðum dekkjum, ágætur í varahl., kr. 15 þús., ennfremur Trabant station árg. '77, kr. 2 þús. Uppl. í síma 672109. VW Golf 75 til sölu. Uppl. í síma 651197 föstudag og laugardag. HAUST. .HAPPDRÆTTI . SJALFSTÆÐISFLOKKSINS, VERÐMÆHR VINMNGAR GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA HRINGIÐ í SÍMA 82900 Skrifstofan Háaleitisbraut 1 er opin virka daga frá kl. 9-22 og um helgar kl. 10-17. Sjálfstæðismenn, eflum flokksstarfið, gerum skil á heimsendum happdrættismiðum Ivecd sendibíll árg. ’84 til sölu, sæti fyrir 18 farþega, mjög góður bíll. Ath. skuldabréf. Sími 96-31188. Lada Sport 79 til sölu, ekinn 100 þús. Sími 44861 eftir kl. 19 föstudag og all- an laugardag. Matra Simca 74 til sölu, svartur að lit, 3ja sæta, yfirbygging úr plasti, verð tilboð. Uppl. í síma 52953. Drapplituð Lada Safir ’81 til sölu, ekin 33.720 þús., lítur þokkalega út. Nánari uppl. í síma 97-8930 eftir kl. 13. Franskur torfærubili, Pulsar ’84, til sölu, einnig Mayco GM Star 500 End- uro ’86. Uppl. í síma 93-6208 eftir kl. 19. Toyota Corolla 77, 2ja dyra, skoðuð ’86, rauð, í mjög góðu ásigkomulagi en boddíið lélegt, sjálfskipt, skipti á Skoda eða öðrum bíl í góðu ásig- komulagi óskast. Sími 73579 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. AMC Matador, 2 dyra, 8 cyl., sjálfskipt- ur, árg. ’77, til sölu, nýlega sprautaður, með alveg nýupptekna sjálfskiptingu. Bein sala eða skipti á ódýrari, t.d. Skoda. Uppl. í síma 36138 eftir kl. 19. Rambler American station ’66 til sölu, mjög hentugur varahlutabíll. Uppl. í síma 98-2523. Subaru station 4x4 ’80, rauður að lit, ekinn 89 þús. km, verð tilboð. Uppl. í sima 18027.___________________________ Toyota Tercel 4x4 ’83 til sölu, ekinn 62 þús., mjög vel útlítandi. Uppl. í síma 77431 eftir kl. 19.___________________ Ford Bronco árg. ’74 til sölu, 6 cyl. Uppl. í síma 31217. Góður bill. Datsun Bluebird st., árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma 53505. Lada Sport ’80 til sölu. Uppl. í síma 93-2211 eftir kl. 12. Mazda 929 77, skoðaður ’86, selst ódýrt. Uppl. í síma 671224 eftir kl. 19. Mazda 929 77 til sölu, skoðuð ’86. Verð 20 þús. Uppl. í síma 615852. Toyota Cressida dísil árg. ’84 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 53981. ■ Húsnæöi í boöi íbúð til sölu á Ólafsfirði. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi, geymsla og þvottahús í kjallara, til sölu. Uppl. í síma 96-62504 eftir kl. 17 og um helgar. Forstofuherbergi til leigu með sérinn- gangi í austurbænum. Uppl. í síma 84117.___________________________ Forstofuherb., ca 20 m2, með aðgangi að baði til leigu við Njálsgötu. Fyrir- framgr. Uppi. í símum 10751 og 10951. Geymsluherbergi til leigu í lengri eða skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 685450. Til leigu ný 3ja herbergja íbúð við Eið- istorg í 8-12 mánuði. Tilboð sendist DV. merkt „Eiðistorg, 3 herbergja”. ■ Húsnæði ósknst Hjón með 2 börn utan af landi óska eftir að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu á Reykjavíkursvæðinu. Skilvís- um mánaðargreiðslum, reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið í síma 92-1614._______ Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10^ 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Okkur bráðvantar íbúð á leigu strax, erum á götunni með tvö börn, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið (íbúðin má þarfnast lagfæring- ar). Uppl. í síma 687995. Ung, reglusöm hjón úr sveit með dætur sínar tvær, 6 og 7 ára, óska eftir íbúð, þarf ekki að vera laus strax. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 76697 eða 99-4324.__________ Lífeyrisþega (konu) sárvantar 1 til 2ja herb. íbúð f. 1. des., öruggar greiðslur. Gæti setið hjá börnum á kvöldin eða litið til með eldra fólki. Sími 84128. Miðaldra hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í vestur- eða austurbæ, al- gjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 18829. Okkur bráðvantar 3ja herbergja íbúð, helst í kjallara, erum tvö fullorðin í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 34339. Óska eftir að taka á leigu 2-3 her- bergja íbúð, helst í Kópavogi eða sem næst miðbæ Reykjavíkur, get ekki borgað fyrirfram en öruggar mánaðar- greiðslur. Sími 45911. 28 ára reglusamur maður með eigin atvinnurekstur óskar eftir einstakl- ings- eða 2 herbergja íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Sími 17311. Reglusöm stúlka óskar eftir að leigja litla íbúð. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 38216 eftir kl. 17.______________ Sem fyrst. Fyrirmyndarleigjendur (hann og hún 32 ára, bam l'A árs) vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax. Nán- ari uppl. í síma 75747. Suðurnes. oskum eftir 3ja-5 herb. íbúð í Garði, Keflavík eða Sandgerði sem fyrst eða í síðasta lagi 15. Janúar ’87. Uppl. í síma 92-7358. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu sem allra fyrst, reglusemi og góðri um- gengni heitið, einhver fyrirfram- greiðsla efóskað er. S. 79765 og 53882. Ungt par óskar eftir að leigja 2ja-3ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið, meðmæli frá fyrri leigjanda ef óskað er. Sími 99-4298. Ungt par í námi óskar eftir 2ja herb. íbúð í eitt ár eða lengur, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 681291 eftir kl, 18.______ Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð frá 1. jan. 1987, heimilishjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 93-3304 og 93-1212. Hollenskar mæðgur vantar 3ja herb. íbúð til leigu, helst í miðbæ eða vest- urbæ. Uppl. í síma 19909. Keflavik. Óska eftir að taka á leigu herb. með snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 92-4112 og 92-4212 á vinnutíma. ■ Atvinnuhúsnæöi 30 til 60 ferm salur óskast til leigu á jarðhæð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 641707. Vanlar 40-60 ferm lagerhúsnæði fyrir fatnað og skó. Uppl. í síma 10330 til kl. 18 og 37706 eftir kl. 19. Atvinnu- eða geymsluhúsnæði, 100 eða 160 ferm, til leigu. Uppl. í síma 53735. Óskum eftir að leigja 100-200 ferm hús- næði í Múlahverfi. Uppl. í síma 39330. ■ Atvinna í boöi Byggingavöruverslun óskar eftir að ráða 2 starfsmenn hálfan daginn, ann- an 9-13 og hinn 13-18. Starfssvið: afgreiðsla gegnum tölvu og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1563. Vantar tvær ungar, huggulegar stúlkur í afgreiðslu á bar og einnig dyraverði. Uppl. í Stúdentakjallaranum við Hringbraut eftir kl. 20 á staðnum í kvöld. Múrarameistari óskar eftir vönum að- stoðarmanni, er með verk í Grafarvogi sem stendur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1622. Óskum eftir salernisverði á wc kvenna. Uppl. á staðnum, ekki í síma, föstud. og laugard., milli 18 og 20. Veitinga- húsið Broadway. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn. Sími 13010, kvöldsími 71669. Bensínafgreiðslumann vantar strax. Uppl. í síma 83436. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma 99-6918 á kvöldin. Trésmiðir óskast, uppmælingarvinna. Uppl. í síma 73688 og 53125. ■ Atvinna óskast 24 ára fjölskyldumaður með víðtæka reynslu á ýmsum svjðum óskar eftir góðu starfi, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 13958. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn frá 8-16 eða 9-17, hefur vélrit- unarkunnáttu. Uppl. í síma 78338. Tvitug reglusöm stúlka bráðvantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 651941. ■ Bamagæsla Barngóð stúlka eða kona óskast til að koma og vera hjá 2 skólabörnum frá kl. 13 til 17 virka daga. Uppl. í síma 12224 á kvöldin. Ég er 13 ára og mig langar til að passa börn á kvöldin um helgar, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52191. ...... ................. ■ Ymislegt Flóamarkaður verður haldinn í kjall- ara barnaheimilisins Laugaborgar við Laugalæk um helgina 8.-9. nóv. frá kl. 2-5 báða dagana, mjög mikið af fatnaði og alls konar góðum varningi, til styrktar leikfangasafni dagmæðra. Vantar þig ódýran auglýsingamiðil? Margt stendur til boða. Hafðu samb. við Blómaskálann í síma 40980.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.