Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1987, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1987. Sími 27022 Þverholti 11 Meðvitundarlausi maöurinn hreyfir sig 0( hún getur ekki haldið áfram að tala við Weng. MODESTY \1 BLAISE S by PETER O’OONNEU drawn by NEVILLE COLVIN Láttu kráareigandann' finna gott ráð til að tefja fórina svo hann komi ekki á morgun. / n, \ vV.- V \ /Hann verður að geta ráðist á verðina uppi ' á klettinum miðnættið. Ekki timi fyrir meira. Nákvæm lýsing á Voulakis og síðan. Drevmi ykkur sem best. Eg er oröin of þreytt \ til þess að ég geti | beðið eftir verðlaunaaf-| hendingunni. Rip. Jl Viltu setja hálsmenið/j ^ í skápinn? / L Eg held að kúrekinn i vinur minn, se | drukknari en svo að k af þvi verði, Wiggers. / Nú þurfum við að bíða þess að allt verði hljótt í húsinu. T Mín er ánægjan að gæta þess sem best. @ »984 King Features Syndicate. Inc Worldrlghlt rcscrved. C0PYRIGHT©1961 EDGAR RICE BURROUGHS, WC All Rijhts RtMrnd Tilraun Naomi hjúkrunarkonu . til þess að ginna bvssumennina á land hefur mistekist. Rólegur, Tshulu. Við náum þeim ekki. Ef til vill tekst Naomi að fá þá til_ ^ að koma í land, ef við látum 'ekki sjá okkur / Hún segir mönnunum í > bátnum, að hún sé einsömul. Að hún bekki engann / ^BuIvd. * J lu**’ C'-Amo ^Ég trúi henni ekki. Hún er vitlaus, bindum . hana. TV12AN® rrcdcmcrV TARZAN owncd by Edgar Ricc, ~Dlst. by Unlled Feature Syndlcate, Inc. Þegar þú ert í útilegu. Kríli. verðurðu að bera virðingu fvrir náttúrunni. Hættu að úða góðu lofti úr brúsa hér. IKFS-Dis'.r 9ULLS CHM Kmg FiBni Syndkan. Inc. Wortd ngtitt i«wv«d.v> En ég verð það þegar mamma þín kemur. Mamma ætlar að koma í heimsókn Ertu veikur? Viltu hringja í lækninn minn og panta viðtal. ©1966 King Fealures Syndicalo, Inc World nyhts ruservod 'Gerðu það, herra hundur, ~ N hvað sem þu gerir við mig, hentu mer bara ekki í netlurunnann þarna, j bara ekki henda mér i L, netlurunnann. - / vHr^lÍÍÁI Gerðuþað. Þetta er rósa runni og þú ert ekki sú fyrsta sem hefur lesið söguna um netlurunnann. Smáauglýsingar Alfa Romeo Julietta 78 til sölu, skoðað- ur ’87, verð kr. 130 þús. Má greiðast með eins árs skuldabréfi. Uppí. í síma 37420 og 17949. BMW 318i '81 ekinn 66 þús., útvarp/ kassetta, 4 hátalarar, mjög góður bíll, skipti möguleg á góðum sjálfskiptum bíl. Uppl. í síma 40623. BMW 320 ’82 til sölu, 5 gíra, útvarp og segulband fylgir, góð dekk, vel með farinn og gott útlit. Uppl. í síma 92- 2836. Bronco 79 til sölu, góður og fallegur bíll, ný dekk og spokefelgur, öll skipti og kjör koma til greina, einnig er til sölu billiardborð. S. 78770 e. kl. 19. Daihatsu Charmant 79 til sölu, keyrður 91 þús., helst skipti á BMW, bíllinn er metinn á 120 þús. + 150 þús. á milli. Uppl. í síma 82684 e. kl. 20. Patsun Cherry '81 (’82 útlit) til sölu. ekinn 63 þús. km, bíll í góðu ástandi, gott lakk. Verð kr. 170 þús. eða 140 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 651417. Frambyggöur rússajeppi til sölu. nýleg dekk. dísilvél, óryðgaður. þarfnast viðgerðar. Verðhugmynd, tilboð. Uppl. í síma 92-7243 á kvöldin. Góður staðgreiðsluafsláttur. Til sölu Ford Cortina 1.3 GL '79. góður bíll. gott útlit. Uppl. í símum 92-1048 og 92-7261. Galant 1600 79 til sölu. þarfnast lag- færingar á boddíi. Verðhugmvnd 70 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 641756 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Jeppinn í veiðitúrana og ferðalögin. Til sölu Daihatsu Taft ‘83. ekinn 83.000 km. verð ca 340 þús., skipti möguleg. Sími 651422 ki. &-17 virka daga. Mitsubishi Galant station '80 til sölu. virkilega góður. 25 þús. út. 15 á mán.. á 225 þús. Einnig Camaro LT '74. gull- moli. Uppl. í síma 79732 e.kl.20. Mitsubishi Colt ’81 til sölu. 3ja dyra, grár. ekinn 103 þús. km. vel með farinn. Verð 160 þús. Uppl. í síma 35714 eftir kl- 20. Mazda 323 77 til sölu. skoðaður '87, 2 gangar af dekkjum fylgja, verð 65 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 19766 e. kl. 18. Mazda 626 '80 til sölu, 2ja dyra, 2000 vél, 5 gíra, selst aðeins gegn stað- greiðslu. gott eintak, þarf að seljast strax. gott verð. Sími 83019 e. kl. 19. Saab 99 76 til sölu. Verð 140 þús. Skipti á 250-300 þús. kr. bíl koma til greina, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 76373. Saab 99 GL 77 til sölu, skoðaður ’87, ekinn 50 þús., þarfnast lagf. á boddíi, bein s. eða skipti á dýrari. Símar 21919 vs., 46157 hs., 985-22658. Finnbogi. Saab 99 GL ’81 til sölu, vel með farinn bíll í góðu standi, bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 39299 eftir kl. 18. Skipli möguleg. Til sölu Range Rover '73, skoðaður 87, vel útlítandi og góð- ur bíll, verð 240 þús., skipti möguleg á dýrari eða ódýrari. Sími 666861. Subaru GFT 78 til sölu, skipti koma til greina á Volvo 244 ’79-’80, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 51884 eftir kl. 17. Suoaru - Mustang. Subaru 1600 ’79 til sölu, verð 110 þús. og Ford Mustang ’75, 4 cyl., verð 130 þús., báðir skoðað- ir ’87 og í mjög góðu standi. S. 38438. Toyota Corolla DX '82 til sölu, hvítur, 5 gíra, ekinn 68 þús., útvarp + segul- band, verð 260 þús. Uppl. í síma 612294 eftir kl. 17. Toyota Corolla ’82 til sölu, ekinn 60 þús., sjálfskiptur, skoðaður ’87, verð 250 þús., 150 þús. út, góður bíll. Uppl. í síma 79827. Tveir ódýrir, Skoda ’77, ný kúpling og Opel Record ’69, klesstur. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í símum 34973 og 40670. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. Vinnujálkur. Vel með farinn Saab 95 station ’71 til sölu, lítið ekinn og útlit gott, skoðaður 87, staðgreiðsluverð kr. 40 þús. Uppl. í síma 75628. Volvo 240 '82 til sölu, sjálfskiptur, með læstu drifi og transistorkveikju, ekinn 92 þús., verð 380 þús. Uppl. í síma 36728 eftir kl. 18. MMC Sapporo GSR 2000 ’80, 5 gíra, til sölu, verð 270 þús. Uppl. í síma 78410 eða 75416 eftir kl. 19. Bronco 74 orginal til sölu, 6 cyl., þarfn- ast smálegrar viðgerðar, verð tilboð. Uppl. í síma 50141 eftir kl. 19. Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.