Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1987, Blaðsíða 20
4 J&o LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni sláturhúsi í Örlygshöfn, Rauðasandshreppi, þingl. eign Kaupfélags Vestur-Barðstrendinga, fer fram eftir kröfu Hákonar Ámasonar hrl. á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðviku- daginn 24. júní 1987 kl. 13.30. _________________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 73. og 75. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á 2/5 hlutum I stálgrindarhúsi sem stendur vestan við Móru í Barðastrandar- hreppi, þingl. eign Barðstrandarhrepps, fer fram eftir kröfu Byggðastofnunar á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. júní 1987 kl. 14.00. _____________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Stekkum 19, Patreksfirði, þingl. eign Öivinds Solbakk, fer fram eftir kröfu Verslunarlánasjóðs, Þorvaldar Ara Arasonar hrl. og Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. júní 1987 kl. 14.30. _________________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Knattspyma unglinga _______pv Einbeitingin leynir sér ekki hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum í knattspyrnuskóla Vals. DV-mynd RR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 47. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á fast- eigninni Aðalstræti 41, Patreksfirði, þingl. eign Þorgerðar Erlu Ólafedóttur og Gunnars Snorra Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Samvinnubanka Is- lands hf. og Tryggingastofnunar ríkisins á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. júní 1987 kl. 15.00. ____________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Ásgarði, Tálknafirði, þingl. eign Ólafe Þórðar- sonar, fer fram eftir kröfu Klemensar Eggertssonar hdl., Landsbanka Islands, Útvegsbanka íslands hf., Veðdeildar Landsbanka Islands og Guðríðar Guð- mundsdóttur hdl. á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. júní 1987 kl. 15.30. ____________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 47. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987, á fast- eigninni Aðalstræti 62, Patreksfirði, þingl. eign Vestur-Barðstrendinga, fer fram eftir kröfu Haraldar Blöndal hrl„ Hákonar Árnasonar hrl. og Jóns Þór- r oddssonar hdl. á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðviku- daginn 24. júní 1987 kl. 16.00. _______________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 47. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987, á fast- eigninni hl. í vöruskemmu við Patrekshöfn, þingl. eign Kaupfélags Vestur- Barðstrendinga, fer fram eftir kröfu Haraldar Blöndal hrl. á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. júní 1987 kl. 16.30. _________________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 47. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á fast- eigninni Borg, Tálknafirði, þingl. eign Hraðfrystihúss Tálknafjarðar hf„ fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Pat- reksfirði, miðvikudaginn 24. júní 1987 kl. 17.00. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Knattspymuskóli Vals Blaðamaður DV leit inn í knatt- spymuskóla Vals á dögunum og var þar aragrúi af litlum knattspymu- mönnum á fullri ferð á eftir þeim hnöttótta og var svo sannarlega ekk- ert gefið eftir. Þjálfarar við skólann em þeir Njáll Eiðsson og Sigurbergm- Sigsteinsson og höfðu þeir í nógu að snúast við að leiðbeina pollunum. Njáll gaf sér þó smátíma til að spjalla við undirritaðan. „ Við erum með í gangi annað námskeiðið af íjórum í sumar og það er geysilegur fiöldi héma hjá okkur. Þessu er skipt í tvennt eft- ir aldri og í morgun vom þeir allra yngstu, þ.e. 5-9 ára og nú em 10-12 ára eftir hádegið. í heildina em þetta Þrumuvítaskot og boltinn endaði i markinu. Æsispennandi vítaspyrnu- keppni og áhorfendur eru greinilega margir. DV-mynd RR Umsjón: Róbert Róbertsson rúmlega 100 manns svo það er í nógu að snúast hjá okkur Sigurbergi. Við byggjum þetta upp á einföldum, skemmtilegum æfingum og reynum að láta krökkunum ekki leiðast hjá okk- ur. Við höfum verið á grasi þar til í dag að við færðum okkur á mölina vegna bleytu en það er óneitanlega miklu skemmtilegra fyrir krakkana að vera á grasi,“ sagði Njáll að lokum. -RR Þeir félagar Halldór Hilmisson og Ingimar Jónsson eru ákveönir í að standa sig vel á Tommamótinu. DV-mynd RR Eftir að spennandi vítaspyrnukeppni hafði farið fram náði undirritaður tali af þeim Halldóri Amari Hilmars- syni og Ingimar Jónssyni, en þeir eru báðir leikmenn 6. flokks Vals. „Það er æðislega gaman hérna í knatt- spyrnuskólanum og þjálfararnir eru góðir. Annars leggst sumarið vel í okkur og við Valsmenn erum farnir að hlakka til Tommamótsins í Eyj- um. Við vonum bara að við náum góðum árangri,“ sögðu þessir eld- hressu félagar og bættu svo við að Platini og Maradonna væru uppá- haldsleikmennirnir. -RR Ólafur Brynjólfsson og Helgi Helga- son leika með hinum geysisterka 5. flokki Vals. DV-mynd RR Þeir Ólafur Brynjólfsson og Helgi Helgason eru báðir leikmenn 5. flokks Vals og eru þeir aðaldrifijaðr- ir þessa geysisterka liðs sem hefur farið geyst af stað það sem af er ís- landsmótinu. Þeir félagar fengust í stutt viðtal og fékkst þá upp úr þeim að þeir hefðu verið iðnir við að skora í undanförnum leikjum. „Það hefur gengið geysilega vel hjá okkur í síð- ustu leikjum og við erum búnir að vinna fyrstu 3 leikina okkar í Is- landsmótinu og ég vona bara að okkur gangi svona vel áfram. Ég hef alltaf haft mjög gaman af fótbolta og byrjaði að æfa 6 ára gamall og hef alltaf verið í Val og ég er stoltur af því,“ sagði Ólafur Brynjólfsson sem leikur stöðu hægri kantara og hefur verið afar markheppinn. „Við stefnum að sjálfsögðu á sjálf- an titilinn og ég er býsna bjartsýnn á að við náum því markmiði ef við spilum eins vel og núna. Ég held að KR-ingar verði erfiðustu mótherj- arnir og svo er ÍA líka með mjög gott lið,“ sagði Helgi, en hann hefur æft í 3 ár og hefur alltaf leikið sem fremsti maður í liðinu. -RR Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Grænabakka 8, Bíldudal, þingl. eign Jónu Runólfedóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, innheimtu ríkis- sjóðs og Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifetofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. júní 1987 kl. 17.30. ____________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 47. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á fast- eigninni verkstæðishúsi í landi Þinghóls, Tálknafirði, þingl. eign Bílaleigu Patreksfjarðar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á skrifstofu embættisins, Aðal- stræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. júní 1987 kl. 18.00. ____________________Sýslumaður Barðastrandareýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 47. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á fast- eigninni hl. Móatúns 18, Tálknafirði, þingl. eign Jóns Samúelssonar, fer fram eftir kröfu Samvinnubanka Islands hf„ Veðdeildar Landsbanka íslands og Landsbanka Islands á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, mið- vikudaginn 24. júní 1987 kl. 18.30. _________________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð annað og slðara á fasteigninni Aðalstræti 119, Patreksfirði, þingl. eign Hauks Tómassonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hrl. og Jóns Ing- ólfssonar hdl. á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, fimmtudag- inn 25. júní 1987 kl. 11.00. ________________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Stórsigur KR-stúlknanna KR-stúlkumar voru heldur betur á skotskónum þegar þær mættu Stjöm- unni í 2. flokki kvenna á þriðjudags- kvöldið. KR-ingar komu knettinum átta sinnum í netið en jafnöldrum þeirra frá Garðabæ tókst einungis að svara einu sinni fyrir sig. Það var ljóst strax í upphafi hvert stefhdi því KR-stúlkumar röðuðu inn mörkunum. Þær Hjördís Guðmunds- dóttir og Sara Smart skomðu tvívegis snemma í leiknum og Jóna Kristjáns- dóttir bætti því fimmta við fyrir leikhlé. I síðari hálfleik hafði KR-liðið yfirburði áfram og fyrr en varði var Hjördís búin að bæta tveimur mörkum við. Stjömustúlkumar gáfust þó ekki upp og skömmu fyrir leikslok tókst þeim að minnka muninn með svolítið sjaldgæfu marki. Löng sending var gefin inn fyrir vöm KR-inga en þar var ein Stjömustúlkan marga metra fyrir innan vömina. Það var hins veg- ar annar leikmaður, Auður Skúladótt- ir, sem náði boltanum og skoraði laglega. Guðmundur Haraldsson milli- ríkjadómari, sem dæmdi leikinn, sá ekkert athugavert við rangstæðuna og dæmdi mark. Það var samt Hjördís Guðmundsdóttir sem átti síðasta orðið og skoraði sitt fimmta mark og átt- unda mark KR og lokatölumar urðu því 8-1. Mikill munur var á þessum tveimur liðum og vom KR-ingar fremri á flest- um sviðum. Það er því ekki ólíklegt að KR-stúlkumar hampi íslandsmeist- aratititlinum í sumar og verður fróð- legt að fylgjast með þessum stelpum í framtíðinni því margar þeirra em stór- efhilegar. -RR Markvörður Stjömunnar ver hér skot frá KR-ingum i leik liðanna í 2. flokki kvenna. Stjömumarkvörðurinn hafði nóg að gera í leiknum og hirti boltann 8 sinnum úr netinu. DV-mynd RR I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.