Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987. 11 Utlönd Ræða við stjómarandstæðinga Stjómvöld í Nicaragua hófu í gær samningaviðræður við tólf stjómar- andstöðuflokka í landinu, í samræmi við loforð sitt um að standa við öll ákvæði friðarsáttmála þess er forsetar fimm Mið-Ameríkuríkja undirrituðu í ágústmánuði síðastliðnum. í ræðu sem Daniel Ortega, forseti Nicaragua, hélt við upphaf viðræðn- anna, sagði hann að úrbætur þær sem gerðar hefðu verið í landinu undanfar- ið væru ekki komnar til vegna þrýst- ings frá Bandaríkjamönnum, sem fiármagna skæruliða kontrahreyfing- arinnar í baráttu þeirra gegn ríkis- sijóm sandinista. Ortega sagði að samningaviðræð- umar og úrbætumar væm ríkis- stjómum Mið-Ameríkuríkjanna að þakka og friðarvilja þeirra. í samræmi við fríðarsáttmála leið- toganna hefur ríkisstjóm Nicaragua aflétt ritskoðun í landinu, heimilaö dagblöðum stjómarandstöðunnar að koma út að nýju, lýst yfir vopnahléi á ákveðnum svæðum og heitið skæm- hðum stjómarandstöðunnar uppgjöf saka, leggi þeir niður vopn. Boð um sakauppgjöf hefur raunar staðið frá 1983, en hefur nú öðlast nýtt gildi. Nokkrir leiðtogar stjómarandstæð- inga í landinu hafa sagt að nauðsyn- legt sé að grípa það tækifæri sem nú býðst til sátta. Þeirra á meðal er Agust- in Jarquin, aöalritari kristilegra sósíalista. Sagði hann að sex af leið- togum stjómarandstöðunnar, þar á meðal kommúnistar, hygöust ræða um mjög viðkvæm efiú á samninga- fundunum, þar á meðal einokun stjómvalda á ákveðnum stofnunum, svo sem her og lögreglu. Sagði hann flokkana ætla aö krefjast þess að neyðarástand yrði afiiumið í landinu, en því var lýst yfir 1982, svo Nokkrir af miskito-indíánum þeim sem þáðu vopnahlé stjómvalda. Stjómarandstæðingar vonast til þess að tækHæri gefist nú til sátta. Simamynd Reuter og verði krafist endurbóta á dóm- skerfi landsins og kosningakerfi. ■ Hauknr L. Hauksson, DV, Kaupmartnahöfa: - Meirihluti í danska þinginu óskar eftir eftirhti með starfsemi leyni- þjónustu hersins og lögreglunnar. Poul Schluter forsætisráðherra gerði utanríkismálanefiid þingsins grein fyrir njósnamálinu í Póllandi þar sem tveir Danir vora dæmdir í fangelsisvist fyrir skömmu. Samkvæmt tihögu jafiraöarmanna eiga tveir þingmenn að rannsaka njósnamáhð í Póhandi og rýna í kjöl- inn á reglum þeim sem dönsk njósnastarfsemi grundvallast á. Sven Auken, formaður Jafnaðar- mannaflokksins, talar um stööugt eftirht með njósnastofnununum eins og á sér stað í Bandaríkjunum, Kanada og Skandinavíu. í tengslum viö fund utanríkismála- nefhdar tilkynnti ríkissljórnin að allt yrði gert til þess að frelsa Danina tvo úr pólskri fangelsisvist og senda þá heim. Uffe Ellemann-Jensen fer 1 opinbera heimsókn til Póllands í byijun nóvember þar sem mál Dan- anna veröur rætt Út á við segir utanrfldsráðherrann að raál Dan- anna fái sömu meðhöndlun og mál danskra ferðamanna er lenda í vandræðum erlendis. Dómnura yfir Dönunura hefur verið áfrýjaö og er reiknaö með niðurstöðu í lok októb- er. Hlynntur sameinuðu Þýskalandi Gizur Helgasom, DV, Liibedc Sovétleiðtoginn Mikhail Gorbatsjov hefur sett á laggimar fjögurra manna nefnd til athugunar á nýjum bylting- arkenndum tihögum varðandi skipt- ingu Þýskalands. I þýska vikuritinu Der Spiegel, sem kom út í gær, er þess getið að Gor- batsjov hafi beðið fyrrverandi sendi- herra Sovétmanna í Bonn, Valentin Falin, og þijá aðra sérfræðinga í utan- ríkismálum að kanna hvort möguleik- ar séu á sameiningu þýsku ríkjanna. Samkvæmt frásögn Der Spiegel er það hugmynd Gorbatsjovs að þýsku ríkin tvö sameinist og að Nató og Var- sjárbandalagið dragi herafla sína burtu frá Þýskalandi. Segir blaðið heimhdarmann sinn vera ráðherra þann er farið hefur með þýsk málefni, Ottfried Henning. Hann á að hafa feng- ið upplýsingamar um þetta ftum- kvæði hjá Gorbatsjov í gegnum vestur-þýsku leyniþjónusfima. Falin, formaður nefndarinnar, hefur eitt sinn látið þau orð falla að fjórvel- dasamningurinn um Berlín frá 1971 þyrfti ekki endilega að vera lokaorðiö í sögu þessarar tvískiptu borgar. Tahð er að Falin hafi með þessum orðum sínum verið að kanna viðbrögð stjóm- arinnar í Bonn. Gorbatsjov hefur einnig tekið í sama streng en öhu varfæmislegar. „Maður veit ekki hvaö kann að gerast eflir hundrað ár,“ svaraði hann er þýskir fréttamenn spurðu hann á dögunum um möguleika á sameiningu þýsku ríkjanna. Sennhegt er tahð að þessi áhugi Sov- étmenna á að gera þýsku ríkin tvö hlutlaus stafi af ótta við að þegar Bandaríkin draga verulega úr herafla sínum í Evrópu á komandi árum þá muni það hafa í fór með sér kröfu frá Vestur-Þýskalandi um stofnun sjálf- stæðs evrópsks vamarbandalags með Vestur-Þýskaland og Frakkland í for- ystuhlutverkunum. Slík þróun gæti ýtt Sovétmönnum út í nýtt hemaðar- kapphlaup sem er þeim mjög á móti skapi og sér í lagi nú þegar unnið er að afvopnunarmálum við Bandaríkin. Skothnð í réttarsal Styijöld mafíunnar á ítahu barst í gær inn í réttarsal í Mílanó, þegar einn af sakbomingum í málaferlum þar dró upp byssu og hóf skothríð á tvo af fé- lögum sínum, sem einnig era fyrir rétti. Maðurinn skaut sjö skotum gegn um rimla á búrinu sem sakboming- amir vora í, en hitti hvoragan þeirra. Honum tókst hins vegar að særa tvo Aldo Serpi, annar lögreglumannanna sem særðust i skothríðinni, á sjúkrabeði j gær. Simamynd Reuter Antonino Miano, kominn aftur í búrið eftir skotárásina. Simamynd Reuter lögreglumenn. Skotmaðurinn, sem heitir Antonino Miano og er einn hundraö og fimmtán ákærðra í málferlum hins opinbera í Mhanó gegn mafíunni í borginni, reyndi aö skjóta félaga sína Antonino Faro og Antonio Marano. Skot hans lentu í fótlegg eins lögreglumanns og öxl annars. Að sögn sjónarvotta varð mhdð íra- fár í réttarsalnum og lögfræðingar og sakbomingar fleygðu sér niður bak /, '":v við borð og bekki, í þeirri von aö geta forðast byssukúlumar. Miano dró upp skammbyssuna, þeg- ar hann var á leið frá sakbomingabúr- inu fram á snyrtingu, umkringdur þremur vörðum. Ekki er vitað hvemig honum tókst að smygla byssunni inn í réttarsalinn. Sakbomingamir hundrað og fimmt- án era ákærðir fyrir margvísleg afbrot, aht frá fjárkúgun og eiturlyfia- sölu th morða. TOSHIBA ÖRBYLGJUOFNAR á hreint frábæru verði og kjörum V IU iuingu af þessum skemmtilega ofni, ER 665, á að- eins 19.900,- - 18.900,- stgr. - og við bjóðum 6.000,- útborgun og eftirstöðvar á 6 mánuðum. • TOSHIBA ER 665 örbylgjuofninn er búinn hinni viðurkenndu DELTAWAVE dreifingu og stórum snúningsdiski. • Góðar leiðbeiningar á íslensku fylgja og þér stendur til boða mat- reiðslunámskeið án endurgjalds hjá hússtjórnarkennara okkar, Dröfn H. Farestveit. Aðeins 10 eig- endur á hverju námskeiði. • Ennfremur býðst þér að ganga í TOSHIBA-uppskrittaklúbbinn. • Eigum ávallt ótrúlegt úrval áhalda fyrir örbylgjuofninn. GRÍPTU NÚ TÆKIFÆRIÐ og gleddu fjölskylduna. jn Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTUN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆOI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.