Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 38
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987, .1 Barnafatnaður Bombey, Reykjavíkurvegi 68, sími 54660, ersérversl- un með barnafatnað. Þar fæst þessi tvískipti útigalli sem sést á myndinni, í stærðum 84-110, á 2.990 kr. Hann er til bleikur og blár. Einnig má sjá húfu á 1.050 kr„ vettlinga á 365 kr. og flauelsbuxur í stærð- um frá 84-161 á verði frá 990 til 1.290 kr. Jakkapeys- ur fyrir 2-14 ára kosta 1.090 kr. og skyrtan kostar Smekkleg barnaföt Það er ekki mikið að borga 950 kr. fyrir trefil, húfu og vettlinga í einu setti. Settið er fáanlegt í fjórum litum og fæst í Bombey, Reykjavíkurvegi 62, sími 54660. Þar fást líka þessar fallegu gallabuxur fyrir aldurinn 1-14 ára og kosta þær frá 1.150 til 1.350 kr. Úlpukápur, eins og sú á myndinni, eru til í þrem- ur litum og er verðið 3.780-3.990 kr. Spil í Bókbæ, Reykjavíkurvegi 60, sími 54924, fást öll vinsælustu spilin um þessar mundir. Sjóræningja- spilið er mjög skemmtilegt og kostar það 1.423 kr. en jumbolinaspilið er á 425 kr. Trivial Pursuit er á sínum stað í hillunni og kostar það 2.995 kr. Bók er góð jólagjöf og heldur er það ólíklegt að bókin, sem þú leitar að, fáist ekki í Bókbæ. 650 kr. Fín herraföt i Herrahorninu, Reykjavík- urvegi 60, sími 651680, er geysimikið úrval af fal- legum, stökum jökkum, buxum og skyrtum á her- rann. Þar fást einnig vandaðar ítalskar og dan- skar peysur sem herrann væri til í að klæðast á jól- unum. Á nokkur of mikið af nærfötum? Herrahornið býður upp á hin vinsælu Jockey-nærföt í sniðug- um gjafadósum sem væri upplagt að lauma með í jólapakkahrúguna. • REYKJAVÍKURVEGI 62 HAFNARFIRÐI SÍMI651680 Rúskinns- jakkar Herrahornið ertöff verslun á Reykjavíkurvegi 60. Síminn þar er 651680. Þar fást æðislegir rúskinns- jakkar, eins og þessi á myndinni, og kosta þeir aðeins 9.800 krónur sem er aldeilis ekki mikið fyrir flík sem þessa. Þeir eru til brúnir, svartir, grænir og bláir og prýða án efa hvern þann sem þeim klæðist. REYKJAVÍKURVEGI 62 HAFNARFIRÐI SÍMI 651680 Vöruúrvalið er hjá okkur í Hannyrðabúðinni, Strandgötu 11, Hafnarfirði, fást virkilega fallegar bróderaðar jólagardínur. Einnig fást' þar snotrir dúkar sem eru í stíl við gardínurnar. Síma- númer Hannyrðabúðarinnar er 51314. Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði Sími 51314 Herralína Björns Borg Huggulegt í Hafnarfirði Vinsælar bækur Nafnlausa búðin, Strandgötu 34, sími 651212, er með tvær herralínur í snyrtivörum frá Birni Borg. Ilm- ur þessara tveggja lína er frábrugðinn og þær eru í mismunandi lit. Stóri gjafakassinn á myndinni kostar 1.120 en sá minni, sem inniheldur rakspíra og sápu, kostar 1.062 kr. Snyrtitaskan kostar 1.295 kr. en hún er virkilega smart eins og aðrar vörur í þessu fræga merki. Hinn kvenlegi ilmur í Nafnlausu búðinni, Strandgötu 34, sími 651212, er meðal annars verslað með hinar heimsþekktu snyr- tivörur frá Elisaþeth Arden. Á myndinni má sjá tvö ilmvatnsglös frá þessu merki. Það stærra er 100 ml og kostar 694 krónur en 50 ml glasið er á 360 krón- ur. Gjafapakkningin er á 990 kr. og sápan kostar 290 kr. Einnig eru til krem og naglalökk frá sama merki á öllu verði. Það er óþarfi fyrir Hafnfirðinga að yfirgefa bæinn sinn í leit að snyrtivörum. í fallegri búð á Strand- götu 34 fæst nefnilega það besta sem völ er á í heimi snyrtivaranna. Þessu til staðfestingar má nefna Christian Dior ilmvötn sem kosta frá 1.040 kr., Lou- lau ilmvötn frá 1.822 kr. og Xeryus rakspíra sem kosta 1.805 kr. Loks er á boðstólum hin fræga ilm- tegund, L'insolent. Þessar vörur fást í búðinni með frumlega nafnið, Nafnlausu búðinni, sími 651212. Nafnlausa búðin Hún er ekki fræg af nafninu einu, Nafnlausa búðin, Strandgötu 34, sími 651212. Þar fást, auk snyrtiva- ranna sem getið er um annars staðar á síðunni, handklæði í fallegum gjafapakkningum sem kosta frá 594 kr„ einnig trefill og hanskar í setti á 1.214 kr. og margbreytilegar slaufur. Að síðustu er vert að geta gömlu, góðu alpahúfanna sem fást í barna- og fullorðinsstærðum og kosta frá 520 kr. Bókabúð Böðvars er á tveimur stöðum í Hafnarfirði, annars vegar á Reykjavíkurvegi 64, sími 651630, og hins vegar á notalegum stað á Strandgötu 3, sími 50515. Þar fást allar vinsælustu bækurnar fyrir alla aldurshópa, eins og myndin bendir til. Ramboog Barbie Hvað eiga Rambo, He-Man og Barbiedúkkur sam- eiginlegt? Gott svar við þessari spurningu er vand- fundið en þau fást öll í Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3, sími 50515, og Reykjavíkurvegi 64, sími 651630, einnig ýmsar aðrar fígúrur, auk leik- spila við allra hæfi á öllu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.