Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 33
45 MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988. Fréttir KÆLI- OG FRYSTI- GÁMAR MEÐ HITASTIG SEM HÆFIR VÖRUNNI Flutningur matvœla Frosin malvœli og kœld eru flutt í gámum með hitastigi sem hœfir vörunni. Nákvœmlega er fylgst með hitastigi frysti- og kœligáma um borð, með reglubundnum álestri alla leið til áfangastaðar. Á móttökuhöfn eru frystivörur geymdar í frystigeymslum eða frystigámum þar til varan er sótt af eiganda. BROTTFÖR FRÁ REYKJAVÍK: Alla fimmtudaga til Austfjarða. Alla þriðjudaga og annan hvem laugardag til Vestfjarða og Norðurlands. 'WRÍKISSKIP Xm. NÚTÍMA FUJTNINGUR Hafnarhúsinu v/Tryggvagðtu, Reykjavik, pósthólf 908, telex 3008 S 28822 ° Fyrir þrjú á föstudögum! SIWDRAASTALHF BOFtGAFTTÚNI 31, SÍMAR 27222 & 21684 Þroskaheftir á Vest- fjörðum fá nýjan bíl -Aðstaða heimilismanna í Bræðratungu til ferðalaga stórbatnar ísfirðingar á sjávar- útvegssýningu í Nuuk Ágæti viðskiptavinur! Frá 1. maí tökum við daginn snemma. Þá er opið hjá okkurfrá kl. 8til 16 en frá 8til 15 á föstudögum. Við nýtum frítímann vel - hress og endurnærð veitum við þér enn betri þjónustu! Hafðu hugfast að afgreiðsla okkar og birgðastöð eru eftir sem áður opnar í hádeginu og til kl. 18. Trafíic, er útbúinn hjólastólalyftu og er því engum vandkvæðum bundið fyrir þá heimilismenn sem bundnir eru við hjólastól að fara það sem þeir þurfa. Stjóm svæðisstjómarinnar afhenti heimilisfólki og starfsfólki Bræðra- tungu bílinn með'viðhöfn. Við það tækifæri sagði Hildigunnur Högna- dóttir, formaöur stjórnarinnar, að með afhendingu þessa bíls væri stór- um áfanga náð í starfi svæðisstjóm- arinnar. Erlingur Níelsson forstöðumaður tók við lyklunum fyrir hönd íbúa og starfsfólks. í þakkarávarpi sem hann flutti við þetta tækifæri sagði hann m.a. að með tilkomu þessa bíls væri stór draumur vistmanna og starfs- fólks orðinn að veruleika. Að ræðuhöldum loknum afhentu Erlingur Níelsson, forstöðumaður Bræðratungu, tekur við lyklinum að biln- um úr hendi Hildigunnar Lóu Högnadóttur. DV-myndir BB nokkrir af íbúum Bræðratungu stjómarmeðlimum svæðisstjórnar- innar rauða rós að gjöf sem smá þakklætisvott fyrir bílinn góða. Að lokum var bíllinn formlega tek- inn í notkun með þeim hætti að sá heimilismaður sem kemur til með að nota hjólastólalyftuna hvað mest, Jón Örnólfur Jóhannsson, vígði bil- inn með því að sýna viðstöddum hvemig hann notar lyftuna til að komast upp í bílinn. þjónustufyrirtæki á ísafirði, ásamt bæjaryfirvöldum, veröi með sameig- inlegan sýningarbás undir nafni bæjarins. Vonast er til að þátttaka á sýningu sem þessari geti styrkt stöðu bæjar- ins sem álitlegs valkosts fyrir grænlenskar útgerðir sem uppskip- unarhöfn á rækju. Sgrnjón J. Sgurðsson, DV, faafirði: Sumardagurinn fyrsti var stór dag- ur í lífi heimilismanna í Bræðra- tungu, heimili þroskaheftra á Vestfjörðum. Þá héldu heimilismenn að sjálfsögðu upp á sumarkomuna, sem og aðrir landsmenn, en þeir höfðu ærna ástæðu til að gleðjast enn frekar. Þennan dag færði svæðis- stjórn um málefni fatlaðra á Vest- fjöröum heimilinu stóran og rúmgóðan sendiferðabíl að gjöf. Bíll þessi, sem er af gerðinni Renault Frá afhendingu bílsins. Jón örnólfur Jóhannsson (Nonni) brosir til við- staddra er hann vígir bilinn. Sgurjón J. Sgurðsson, DV, ísafirði: Á fundi, sem haldin var í atvinnu- málanefnd ísaijarðar fyrir skömmu, kom fram að fyrirhugað er að halda sjávarútvegssýningu í Nuuk á Grænlandi dagana 28.-31. júlí. Stefnt er að því að þama verði um að ræða sýningu sem verði að stofni til sambærileg þeim sýningum sem haldnar hafa verið hérlendis en nokkru minni. Fyrirhugað er að framleiðslu- og Rauömaginn VÍð ígcpöntfina Regína HioiaröBen, DV, Selfceá: Ég átti nýlega tal við Gjögur í Strandasýslu og þar var mikffl snjór. Fimm rauðmagar hafa veiöst þar sl.sex vikur og álíta sjómenn aö rauðmaginn liggi við ísspöngina úti af Vestfjörö- um. HeiJsufar er þar gott og nóg af öllu í kaupfélaginu á Noröurfirði en fólk getur ekki sótt þaö vegna mikillar ófærðar. Nýr verslunar- stjóri hjá KÁ Regina Thorarensen, DV, Settossú Aö sögn Sigurðar Kristjánsson- ar, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Árnesinga, hefur nýr verslunar- stjóri, Magnús Jónsson, verið ráöinn til kaupfélagsins. Hann var áður verslunarsijóri í Njai-ð- vík. Fráfarandi verslunarstjóri, Jens Ölafsson, tók KRON-verslun i Kópavogi á leigu og er vonandi að hann njóti sín þar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.