Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. Sandkom Fréttir Úmar á Stöð 2 Yfirleittþyklr þaönúekki stórfrétt.hvað tjáfyrstasagan ífrétlatíma sjónvarps- stöðvar.þó blaöa-eöa fréttamaður ílyiji siti a milli íjölmiðla. Þetta geröist þó um helgina þegar skemmtíkrafturmn og sjónvarps- maöurmn kunni, Ómar Ragnarsson, sagði upphjá Sjónvarpinu ogréö sig tíl keppinautarins, Stöövar2. Ómar hefur unnið i 19 ár hjá Sjón- varpinu og illar tungur telja aö þar raeð hafi síðasta skrautíjöðrin i hatti þeirrar stofhunar horfið yfir móðuna mikluá vit einkaframtaksins og er þá væntanlega átt við það fólk sem reglulega birtist á skjánura. Það var dálítiö skondið að heyra og sjá viöbrögð tjölmiölanna. Ríkisút- varpið var fyrst fiölxtúöla til að til- kyirna vistaskiptin. í hádegisútvarpi á fóstudaginn var sagt í fáum orðum aö ómar nokkur Þ. Ragnarsson heföi sagt starfi sínu hjá Sjónvarpinu lausu. Rétt eins og það gæti ruglaö raenn í riminu aö troða þ-inu inn í nafiúð. Réttilega heitir maðurinn Ómar Þ. Ragnarsson en hins vegar þekkir alþjóö hann best þ-lausan. Stöð 2 sagði einnig frá fengnum á fóstudagskvöldið og var nýráðningin fyrsta fréttin í 19.19. Og fyrsta skalla- sagan tengd Ómari fékk að fljóta með i fréttaþættinum. Greinilega stoltir yfirgóðum aílabrðgðum, Stöðvar- menn. Kúfurinn á braut! "jónvarpiðtók sigtilíveturog byijaðiaöaug- lýsalblöðum niðurstööur áhorfenda- könnunar.Þar komframað Sjónvarpið hafðiumtals- verða yfirburöi í „horfun" lands- manna yfir keppinaut sinn, Stðö 2. Það voru einkum fréttatímar, skemmtiþáttur og spumingaþáttur sem höföu greinilega yfirburði. Nú i upphafi sumars viröist svo sem kúf- urinn eða toppurinn sé á braut geng- innhjá Siónvarpinu. Mennimir, sem Sjón varpið auglýsti sem best, hafa ráöist tíl annarra starfa. Ingvi Hrafn situr nú í veiðikofanum sínum og skrifar ljótt um yfirmenn sína híá Sjónvarpinu, Hermann Gimnarsson stjómaði skemmtíþætö en skemmtir nú feröamönnum á Spáni og Ómar Ragnarsson, sem sá umspuminga- þáttúm Hvað heldurðu?, er á leiðinni tilStöðvar2. Sðnn list! ÁBorgarspít- alanumstend- urnúyfirat- hyglisvei-ðlist- sýning.Þarem semsésýnd verkbama starfsmanna spítalans. Einn starfsraaður spítalans var um daginn að sýna gestkomandi vinkonu sinni afúrðir bamanna. Vin- konan leit i kringum sig, skoðaði verkinogsagöisvo: „Þettaerbara ansi gott. Mjög gott, allt nema þessi mynd!" sagöi konan ogbenti á mynd sem hangið hefur á veggjum sjúkra- hússins í langan tíma og er eftir viö- urkenndan glerlistamann! Mosfells- póstnews! ■FOSIURpí Norrvnt vinabæjamót og gtotflcg þjáðhárioimtogritnt Tervetuloa ystavyyskau- punkivierail- ulleMosfells- bæriin! Þetta skiljanáttíjr- legaalliriÞetta erreyndar undiriyrirsögn áforsíðusíð- asta Mosfellspósts. Kunningi Sand- koms, sem sá þetta blaö, haíöi á orði aö sjálfsagt væru til mismunandi mállýskur á Islandi sem annars stað- ar en þetta væri þó fúHmikið af svo góðu. Við nánari athugun kom í Ijós aö í Mosfellsbæ stendur nú yfir vina- baejamót og býður MosMspósturinn gesti velkomna á forsíðunní með ávarpi áíslensku, norskuogfinnsku. Ovanaleg fyrirsögn samt! Umsjón Axel Ammendrup Guðmundur Karvel Pálsson á Suðureyri: íbúðin hækkaði um fimmtíu prósent á fimm mánuðum - Húsnæðisstofhun neitar mér um aðgang að gögnum „Ég hefði aldrei farið út í þessi íbúð- arkaup vitandi þaö að íbúðin ætti eftir að hækka um ein 50% á fimm mánuðum. Ég hef hvað eftir annaö reynt að fá skýringu á hækkuöum byggingakostnaði en alls staðar kom- ið að luktum dyrum," sagði Guð- mundur Karvel Pálsson, íbúi á Suð- ureyri, um þá kostnaðarhækkun á félagslegri íbúð sem hann festi kaup Guðmundur Karvel Pálsson fyrir utan ur eigandi fyrir. Seinkanir hjá Flugleiðum: Höldumáframuns viðokkurersamið „Við köllum þetta ekki að fara okk- ur hægt, hins vegar hafa menn þurft að vinna á hvíldartíma og farið fram yfir á vakttíma til að liðka fyrir áætl- un. Nú hins vegar förum við ná- kvæmiega eftir okkar samningi og það kemur verst út í innanlands- íluginu. Ástæðan er sú að við viljum að við okkur sé samið," sagði Baldur Oddsson, varaformaður Félags ís- lenskra atvinnuflugmanna, en samningar flugmanna runnu út um áramótin. Seinkanir, sem rekja má til aðgerða flugmanna, héldu áfram í innan- landsflugi Flugleiða bæöi í gær og yfir helgina, var um aö ræða frá 10 mínútna og allt upp í klukkutíma seinkanir. Flugleiðamenn telja að bráöabirgðalög ríkisstjómarinnar nái yfir kjarasamninga flugmanna en segjast þó alltaf tilbúnir að ræða við sína starfsmenn. Aö sögn Baldurs Oddssonar hefur ekki verið boðaöur framhaldsfundur af hálfu Flugleiða en ílugmenn telja að ræða megi aðra þætti kjarasamn- inga en beina launaliöi án þess aö þaö stangist á við bráðabirgðalögin, svo og afturvirka hækkun til ára- móta. Benti Baldur á aö þegar hefðu Flugleiðir gert kröfu um lengingu útivistardaga. „Við bíðum eftir samningafundi því svona ósveigjanleiki á báða bóga getur ekki gengið til lengdar. Við munum hins vegar halda þessu áfram uns viö okkur verður samiö," sagði Baldur.Oddsson. JFJ á með bráðabirgðakaupsamningi í maí árið 1983. í bráðabirgðasamningnum var kostnaöur íbúðarinnar 1.780.000 en 12. desember sama ár, þegar komið var að því aö skrifa undir samning, var íbúðin komin í 2.606.377 miðað við verölag í september. íbúðin haföi því hækkað um 46% frá áætlun. Guðmundur neitaði að greiða mis- muninn á fyrstu innborguninni að upphæð 72.005 þar sem hann fékk engar skýringar á hækkuninni og neitaði jafnframt að skrifa undir veð- skuldabréfiö. Guðmundur var á þessu tímabili sjálfur í stjóm verkamannabústaða og ætti því fremur en aðrir að hafa greiðari aðgang að útreikningum Húsnæðisstofnunar ríkisins. í bréfi frá stjóm verkamannabústaða þrem- ur árum síðar er sagt orðrétt: „Það hefur ekki tíðkast að einstak- ir stjórnamenn fengju ljósrit af gögn- um og slíkt gerist ekki án heimildar frá Húsnæðisstofnun." Ennfremur segir í sama bréfi að aðgangur að gögnum þeim sem lágu fyrir á Suður- eyri væri heimill. „Heimild frá Húsnæðisstofnun hef- ur ekki fengist enn þann dag í dag,“ sagöi Guömundur „og ég hef enn ekki fengið greitt til baka þá upphæð sem ég borgaði í íbúðina sem á verð- lagi dagsins í dag nemur um 500.000 krónum. Ég held að hinn almenni borgari eigi að hafa fullan rétt á því að fá að vita fyrir hvað hann er að borga." Guömundur og fjölskylda hans bjuggu í íbúðinni í þrjú ár uns þeim var sagt að rýma íbúðina af fyrr- greindum ástæðum sem þau gerðu í agúst 1986 og fór úttekt fram skömmu síðar. „Ennþá hefur ekkert bólaö á skýrslunni né hefur verið boðin end- urgreiðsla sem þeir áttu að greiða .innan 8 vikna. Því varð málssókn nauðsynleg. Mábð kemur fyrir bæj- arþing ísafjarðarsýslu á morgun, 15. júní,“ sagði Guömundur. „Ég er enn skráður eigandi íbúðar- innar ásmat nýja eigandanum sem flutti inn í íbúðina á eftir okkur. Þar til þeir hafa gert eitthvað í málinu eru tveir skráðir eigendur að íbúð- inni,“ sagði Guðmundur. Guðmundur vildi geta þess í fram- haldi af þessu að ákveðinn bygging- araðili sem gerði lægsta tilboð í í verkamannabústaðina á sínum tíma hafi séð um nánast allar fram- kvæmdir fyrir Suðureyrarhrepp. -GKr munu dveljast hér til mánudags- morguns 20. júní. JFJ ibúðina á Suðureyri sem honum var fleygt út úr en sem hann er enn skráö- DV-mynd GVA Akureyri: unmo vio TisKinom fyrir 60 milljónir Gylfi Knsjánsson, DV, Akureyri: „Við reiknum með að vinna við fiskihöfinna fyrir um 60 mil]jónir króna á árinu,“ segir Guðmundur Sigurbjörnsson, hafnarstjóri á Ak- ureyri, í spjalb viö DV. Um áramót hófust framkvæmdir við fiskihöfn sem er norðan togara- bryggjunnar á Akureyri. Þar hefur veriö hlaðinn mikill grjótgarður og lauk því verki, sem kostaöi 12 millj- ónir króna, í byijun maí. „Nú er unniö aö því aö undirbúa aö reka niður stálþil viö þennan garö. Viö fáum þetta 209 metra langa stálþil í þessum mánuði frá Frakklandi og þar sem mjög mikið verk er aö reka þaö niður verður ekki unnið meira við höfnina á þessu ári,“ sagði Guðmundur Sig- urbjömssoa Hann sagði einnig að á næsta ári yrði unnið við dýpkun hinnar nýju laskihafnar. Þá veröur einnig steyptur kantur að þibnu sem rekið verður niður í sumar og árið 1990 verður gengið frá vatns- og raflögn- um og lýsingu. Þetta er fyrsti áfangi viö fiski- höfnina. Síöar er svo fyrirhugaö að koma fyrir viðlegukanti að vest- anverðu, meðfram Sanavelli, og möguleiki er einnig á kanti að sunnanverðu. Ef þessir möguieikar verða fullnýttir fast um 500 metra viölegukantar í hinni nýju fiski- höfn. Þá er áformaö aö verbúðimar nærri Slippstöðinni verði rifiiar. Einnig mun vöruafgreiðsla KEA flytja af núverandi svæði á togara- bryggju eftir að framkværadum við nýja bryggju utan Oddeyrartanga lýkur. Það era því miklar fram- kvæmdir fyrirhugaðar við hafnar- mannvirki á Akureyri á næstu árum. „Þaö er ansi þröngt um fiskiskip Akureyringa. Það sem ekki er þó siður verið aö horfa til er að fá meira öryggi en við höfum nú, bæði fyrir skip Samherja og ann- arra fyrirtækja í bænum, og aö sjálfsögöu veröur rýmra um skip Utgerðarfélags Akureyringa eftir aö þessum framkvæmdum lýkur," sagði Guðmundur Sigurbjömsson. Lögmaður Færeyja í opinbera heimsókn Ath Dam, lögmaður Færeyja, og frú Sólvá Dam, koma í opinbera heimsókn til íslands í boði forseta íslands á morgun. í fylgd með lög- mannshjónunum verða Jalgrim Hilduberg, skrifstofustjóri lands- stjórnarinnar, og kona hans, auk Maiken Poulsen fiúltrúa. Gestimir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.