Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988. ST. FRANCISKUSSPÍTALINN í STYKKISHÓLMI ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA: HJÚKRUNARFRÆÐING OG SJÚKRALIÐA Einnig óskum við eftir að ráða annan SJUKRAÞJÁLFA til starfa í nýju og fullkomnu húsnæði okkar. Dagvist- un fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Gabriel HÖGGDEYFAR NÝ STÓRSENDING! SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Bók sem auðveldar þér að þekkja ffugla um lelð og þú sérð þá. ÖRJN OG ÖRLYGUR Síðumúla /1, stmi 84866 Útlönd íbúar Santiago í Chile verða að sætta sig við þykkan mengunarmökk sem suma daga getur orðið lífshættulegur. Símamynd Reuter Mengun í Chile við hættumörk Mengun er orðin alvarlegt vanda- mál í borginni Santiago í Chile. And- esfjöllin, sem gnæfa yfir borgina, sjást varla frá miðborginni vegna þykkra mengunarskýja sem hvila yhr henni. Sjúkrahús í borginni til- kynna æ fleiri tilfelli öndunarfæra- sjúkdóma, einkum meðal ungmenna og gamalmenna sem þola illa gasteg- undir og ryk sem berst frá iðnaði borgarinnar og þúsundum strætis- vagna og leigubifreiða sem aka um troðin stræti hennar. „Þetta er hræðilegt. Þegar ég kem heim á kvöldin er eins og höfuðið á mér hafi bólgnað upp í tvöfalda eðli- lega stærð sína,“ segir Roberto Ex- pinoza leigubifreiðarstjóri og bætir viö að mengunin sé nú meiri en hann man nokkru sinni eftir á þeim tutt- ugu og sex árum sem hann hefur búið í Santiago. Santiago er ein af þeim þremur borgum veraldar sem eiga við versta mengunarvandamálið að glíma. Hin- ar eru Mexíkóborg og Sao Paulo í Anna Bjamason, DV, Denver; Hvítlaukur drepur mænusóttar- veiru í níu af hverjum tíu tilfellum. Þetta er niðurstaða rannsókna lækna við Brigham Young háskól- ann í Utah sem rannsakað hafa lækningamátt lauksins. Læknamir komust einnig að því að ef hvítlaukur eða jafnvel venjuleg- ur sáðlaukur er snæddur nægilega Brasilíu, þannig að allar þrjár eru borgirnar í Suður-Ameríku. Dr. Hernan Sandoval, starfsmaður heilsugæsludeildar læknafélags Santiago, segir að ástandið sé nú orð- ið svo slæmt í borginni að menn svíði í augun við það eitt að fara út fyrir hússins dyr. Mengunin vekur oröið meiri at- hygh meöal íbúa borgarinnar en helstu atburðir í stjórnmálum lands- ins. Fyrirhugaöar forsetakosningar í Chile hafa þannig orð'iö að víkja af forsíðum dagblaða fyrir upplýsing- um um ástand mengunarmála frá degi til dags. Undanfarinn mánuð hefur meng- unin verið úrskurðuð slæm hvern einasta dag og hefur jafnvel nálgast hættumörkin ískyggilega í sumum hlutum borgarinnar. Suma daga hafa stjórnvöld sent upp flota af litl- um flugvélum til þess aö úða vatni og hreinsiefnum á mengunarlagið sem hvílir yfir borginni. Landfræðileg lega Santiago gerir snemma getur hann komiö í veg fyr- ir hálsbólgu og kvef. Niðurstööur rannsóknanna voru þær að hvítlaukskjarni drepur kvef- sýkla og getur nær alveg ráðið niður- lögum nefveira og ýmissa veira sem orsaka kvef og valda kvillum í önd- unarfærum. En hvað á að borða mikið af hvít- lauk? Stjórnandi rannsóknanna seg- ir að það verði hver og einn að meta hins vegar allar hreinsunaraðgerðir mjög erfiðar. Borgin er afgirt fjöllum á þijá vegu og þau gera nær ómögu- legt að losna við þau átta hundruð tonn af gasi og mengandi efnisögnum sem fara út í loftið yfir henni daglega. Á veturna verður ástandið svo enn verra þegar kalt loft leggst í lag yfir borginni og myndar eins konar lok yfir hana. Að sögn sérfræðinga er mengun í lofti Santiago um þrefalt meiri en alþjóðlegir staðlar telja viðunandi. Þetta árið hefur vandamálið svo enn versnað við að árstíðabundnar rigningar hafa ekki komið á réttum tíma. Venjulega stendur rigninga- tíminn í Santiago frá því í lok apríl og fram í september. Til þessa dags hefur hins vegar vart fallið dropi úr lofti. íbúar borgarinnar óttast nú að regnskorturinn sé aö snúa erfiðum aðstæðum upp í neyðarástand ef ekki verður eitthvað til bjargar á næstu dögum. sjálfur. Hvítlaukurinn kemur varla í veg fyrir áblástur en hann drepur vírus- inn sem honum veldur í opnu sári. í mörgum tilfellum stöðvar hann graftarbólumyndun. Næsta skrefið í rannsóknum er að finna efnið í hvítlauknum sem inni- heldur lækningamáttinn svo búa megi til hvítlaukspillur gegn kvefi og ýmsum öðrum leiðindakvillum. Klofningurvegna Drakenflugvéla Snorri Valssan, DV, Vítv Þær mótraælaaðgeröir umhverf- isverndarsinna, sem búlst var við vegna komu hinna umdeildu Drak- en-orrustuflugvéla til Austuriikis í síöustu viku, uröu mun minni en reiknaö var með. Þó hafa veriö fiið- samlegar mótmælastöður á hveij- um degi frá komu vélanna en þær hafa verið frekar fámennar. Reyndar bönnuðu heryfirvöld allar aðgerðir í næsta nágrenni við flug- völlinn og kann það að hafa haft áhrif. Hins vegar var haldinn mjög fjöl- raennur mótmælafundur í Graz um helgina þar sem því var mótmælt að allar vélarnar eigi að staöselja í Steiermark en engar í öðrum sýsl- um landsins. Að fundinum stóöu fiokksdeildir sósíalista og íhalds- raanna í Steiermark en þeir flokkar mynda einmitt núverandi ríkis- stjórn landsins sem stóö að ákvarð- anatöku í sambandi við kaup vél- anna. Á aukafundi sýslustjórnar Steier- mark í gærkvöldi var svo ákveðið aö kæra austurríska ríkið fyrir brot á lögum um raannréttindi og flugumferð. Eínnig hefur veriö far- iö fram á það .óformlega að Robert Iichal varnarmálaráöherra verði leystur frá störfum, þannig að Ijóst er aö ekki hefur veriö sagt síðasta oröið í þessu máli. Hvrtlaukur drepur mænusóttarveiru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.