Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. 45 Skák Jón L. Arnason Jóhann Hjartarson missti af skemmti- legum möguleika í skák sinni við Van der Wiel á skákmótinu í Tilburg á dögun- um. Jóhann hafði svart og átti leik í þess- ari stöðu: ^ri I S % ’ A A A A I a & {VQ0. ■p gp| A % ABCDEFGH Jóhann lék 35. - Rc2? og eftir 36. Hc3 Hxe5 37. Hxc2 Hxg4 38. Hd2 var samið um jafiitefli - Jóhann á þrjú peð gegn manni. Frá stöðumyndinni var 35. - Hxe5! mun sterkara. Eftir 36. Hxe5 Rd3+ 37. Kg3 Rxe5 ætti svartur að vinna taflið létt. Bridge ísak Sigurðsson Þetta spil kom fyrir í alþjóðlegri keppni í ísrael fyrir nokkrum árum og spiluðu öll N/S-pörin annaðhvort þijú hjörtu eða fjögur á spilin. Þijú hjörtu eru auðunnin vegna legunnar þar sem svíningar i báð- um rauðum litum takast, en fjögur hjörtu er ekki hægt að vinna nema með einu útspili vesturs, hjartaþristi, en hann kom út á mörgum borðum. Englendingurinn John Collings, sem var meðal þátttak- enda opnaði á fjórum hjörtum og fékk út hjartaþrist. ♦ KD654 V2 ♦ AKIO + 10763 ♦ A10982 »3 ♦ D872 + ADG N V A S ♦ G73 V D1086 ♦ 963 ♦ K54 ♦ -- V AKG9754 ♦ G54 + 982 Hann drap drottningu austurs með ás og tók kóng í hjarta og fékk slæmu tíðindin. Þá spilaði hann tígli á tiu og spilaði spaða- kóngi. Austur stakk ekki upp ás og sagn- hafi trompaði, spilaði sig tvisvar aftur inn á tígul og trompaði spaða tvisvar í við- bót. Með G9 eftir í trompi gat hann spilaö laufmu rólega og beðið eftir slögunum tveimur á tromp. Þeir sem unnu mótið, ísraelsmennimir Shaufel-Frydrich, voru einnig í vöm gegn 4 hjörtum og Shaufel spilaði einnig hjartaeinspilinu út. Sagn- hafi ætlaði sér að leika sama leikinn, en gerði vitleysu í því að spila fyrst lágum tígh að kóng með það fyrir augum að svína síðar. Svo þegar tígli var spilaö í annað sinn bætti Shaufel fyrir útspilið með því að setja drottningu upp og eyöi- lagöi þar með eina innkomu í blindan. Eftir það var ekki hægt að vinna samn- inginn. Að sjálfsögöu varð að spila tigul- gosa að kóng ef meiningin var að svina ekki í fyrsta slag. ■ Krossgáta Lárétt: 1 frelsaður, 7 kúga, 8 rumur, 10 skurður, 12 sigað, 13 næðing, 15 eins, 17 slæpist, 19 íþróttin, 21 mjúk, 22 mjög. Lóðrétt: 1 ósvifin, 2 keyröi, 3 tíndi, 4 stafur, 5 eins, 6 egg, 9 bás, 11 ólæti, 12 sáðlönd, 14 konunafn, 16 þjóð, 18 hljóma, 20 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gómar, 6 AA, 8 æði, 9 sótt, 10 fálkana, 13 ultu, 14 rak, 16 skarp- ur, 18 maöka, 20 má, 21 áni, 22 átt. Lóðrétt: 1 gæfu, 2 óð, 3 miltaö, 4 ask- ur, 5 róar, 6 at, 7 ata, 11 álkan, 12 naumt, 15 krás, 16 smá, 17 pat, 19 ká. Ég hef nú aldrei fyrr heyrt um neinn sem hefur orðið búðaveikur. //-19 Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 28. okt. til 3. nóv. 1988 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilfslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnai-firði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur31. okt.: 11.000 menn, sem Þjóðverjar vísuðu úr landi, komnirtil Pól- lands Spákmæli Þegar ég var sex ára vildi ég verða kokkur. Sjö ára vildi ég verða Napóleon. Og síðan hefur metorðagirnd mín farið sívaxandi. Salvador Dali Söfnin Borgarbckasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412._ Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafh Íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. C * Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnartjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. 0 ■ Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- w anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá (5) Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vatnsberar em venjulega varkárir og ábyggilegir. Þú ættir að halda ákveðnum málum fyrir sjálfan þig. Aðrir gætu notfært sér hugmyndir þínar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að fylgja straumnum og sjá hvort þú hagnast ekki í leiöinni. Eitthvaö verður til aö skýra eitthvað sem hefúr verið hulin ráðgáta. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Félagslífið hefur mikil áhrif á gjörðir þínar. Það borgar sig að halda hlutunum gangandi. Nautið (20. april-20. mai): Þú hefur mikið að gera í dag og viökvæm verkefni til aö fást við. Þú liggur undir mikilh pressu varöandi ákvarðana- töku. Happatölur eru 2,15 og 28. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ættir ekki að gera neinar breytingar í dag og taktu enga áhættu i fjármálunum. Þú færð upplýsingar sem gera hlut- ina auöveldari. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Það verður mikill skoðanaágreiningur í dag, sent hefur mik- il áhrif á þig. Þú gætir þurft að gera einhverjar breytingar í framhaldi af því. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú vilt stjóma málum upp á eigin spýtur í dag hvort heldur það er i leik eða starfi. Það er mikill ruglingur í kringum þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að einbeita þér að fjölskyldunni og heimilinu í dag. Þú ættir ekki að taka endanlegar ákvaröanir í dag því skap þitt breytist ört. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þaö er ekki víst aö þú fáir mikinn hfjómgmnn h)á öðrum í dag, því allir eru svo uppteknir. Þetta er aöeins tímabundiö ástand, sýndu örlitla þolinmæði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nærö góðum árangri í dag viö að skipuleggja eitthvaö mikilvægt. Með auknu sjálfstrausti nærðu betri árangri. Bogmaöurinn. (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að hugsa hugsanir þínar til enda áður en þú blaðr- ar þeim í aðra. Happatölur eru 12,13 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það getur veriö mikilvægara það sem gerist á bak viö tjöldin en fyrir framan þau. Þú verður að hugsa hratt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.