Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1989, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1989. Utlönd Lúxusfæði á vígvellinum Ódýrara en áður Til viðbótar við þrjá aðalrétti hef- ur hver máltíð hluti eins og ávexti, smurost, kex, súkkulaðiköku, tyggigúmmí, kafíiduft, rjóma, syk- ur, salt, eldspýtur og salernispapp- ír. „Nú notum við sælgæti sem er selt á almennum markaði og það er mun betra en það sælgæti sem hermenn fengu hér áður fyrr,“ seg- ir Holt. Nokkrir tugir fyrirtækja sjá hernum fyrir matvælum og pakka matnum samkvæmt útboði. Herinn segir að verðið hafi lækkað veru- lega á síðustu átta árum. Kassi með tólf fullum máltíðum kostar herinn nú um tvö þúsund krónur en kostaði um tvö þúsund og fimm hundruð krónur árið 1980. „Við (herinn) neyttum um þijátíu og fimm milljóna máltíða víðs veg- ar um heiminn á síöasta ári. Það eru um 80 prósent af öllum máltíð- um sem heraflinn notar. Land- gönguliðarnir borðuðu mest af þeim 20 prósentum sem eftir eru,“ segir Holt. Bandarískir hermenn þurfa nú ekki lengur að burðast með stórar og ljótar dósir af kjötkássu og pakka af komóttu súkkulaði sem er búið til í eldhúsum hersins er þeir fara á vígvöllinn. Herinn þakkar það miklum rann- sóknum og undmm nútímapakkn- ingaaðferða að hermenn geta nú farið um með minni byrðar og satt hungur sitt á ánægjulegri hátt en áður. MTÁ er lausnin Leyndarmáhð hggur í þróuðum matseðh með mörgum tegundum matar sem kallaður er MTÁ (mál- tíð, thbúin tíl átu). Á matseðhnum er aht frá omelettum til túnfisks og pasta í vasastærð af poka sem hægt er að hita. Þetta er allnokkuð frábrugðið þeim skömmtum sem notaðir voru í síðari heimsstyijöld- inni og Kóreustríðinu. „Þú getur hitað pakkann í vatni, skellt honum á heitt púströr eða borðað matinn kaldan. Þetta er miklu betra en gamla dótið," segir Gary Shults, sérfræðingur í banda- ríska vamarmálaráðuneytinu. Gömlu C- og K-skammtarnir sem héldu bandarísku hermönnum gangandi í fyrri stríðum voru með ómerkhegt úrval af krydduðum kjöthleif og baunum með pakka af kexi og sultu th bragðauka. Ekkert skepnufóður hjá Rússunum heldur „Það er ekki einungis að gæðin séu meiri og úrvahð betra, heldur er hægt að bera níu máltíðir á sér í litlum pökkum í herbúningnum,“ segir Steve Holt, kapteinn í her- num. Holt, sem er birgðastjóri í Fort Lee í Virginíu, og aðrir foringjar sem sjá um þessi mál segja að mál- tíðir sem þessar hafi tekiö bylting- arkenndum breytingum. í hveijum sjö hundruð grömmum eru þrettán hundruð kaloríur. Shults sagði að sovéski herinn væri einnig búinn að taka í notkun ferðaskammta og þyrfti því ekki lengur að treysta á alls kyns gúlas- rétti og skepnufóður. Þrátt fyrir að fyrstu MTÁ pakk- arnir hafi verið teknir í notkun fyrir átta árum hefur orðið bylting í þessum efnum á síðustu misser- um. Á þessu ári eru eftirtaldir rétt- ir á matseðlinum: svínakjöt með hrísgijónum og grihsósu, léttsöltuð kjötstappa, kjúklingakássa, spag- hetti með kjötsósu, kjúkhngur a-la king, skinkusneiðar, kjötbohur með hrísgijónum, túnfiskur með núðlum, kjúklingur með hrísgijón- um, skinkubitar með kartöfl- ustöppu og, að sjálfsögðu, kjöt- kássa. „Núna erum við að þróa rétti eins og kjúkling chow mein, burito og pitsu í dós,“ segir Shults. Embættisménn í varnarmála- ráðuneytinu segja að bylting hafi orðið í bökun á franskbrauði sem hægt er að geyma innpakkað í þijú ár. Allar MTÁ máltíðir er hægt að geyma í þijú ár. Oft eru erfiðar aðstæður hjá hermönnum á vígvellinum. Bandarískir hermenn fá í dag mun betra að borða en forverar þeirra fengu á sínum tíma. Að auki er maturinn í handhægari umbúðum og léttari. Simamynd Reuter Það vantar eitt En af því að vamarmálaráðuney- tið er nú farið að standa vörð um heilsu hermanna vantar eina vöru- tegund hjá bandarískum hermönn- um í dag sem forverum þeirra í síðari heimsstyrjöldinni og Kóreu- stríðinu þótti ómissandi. Þaö eru engar sígarettur í pökk- unum. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Asparfell 4,7. hæð B, þingl. eig. Bjöm Hafsteinsson, föstud. 3. mars ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegs- banki íslands hf. og Tryggingastofnun ríkisins. Ásvallagata 33,1. hæð t.v., þingl. eig. Guðríður S. Stefansdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Bergþómgata 33, 2. hæð, þingl. eig. Stefanía Stefansdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Bjamarstígur 9, 2. hæð, þingl. eig. Sigrún Lína Helgadóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Borgartún LA, þingl. eig. Bflakaup sf., föstud. 3. mars ’89 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdL_______________________________ Bólstaðarhlíð 29, rishæð, þingl. eig. Geir Þóróllsson og Þorgerður Gísla- dóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Lögmenn Hamraborg 12, Iðnaðarbanki Islands hf., Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Bragagata 16, 2. hæð, þingl. eig. Þu- ríður Hauksdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarás 6, þingl. eig. Ævar Pálmi Eyjólfsson, föstud. 3. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofh- un ríkisins. Bræðraborgarstígur 4, risíbúð, þingl. eig. Hafdís Guðrún Sveinsdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Kristinn Haflgrímsson hdl. ' BORGARFÓGETAEMBÆTTfl) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bræðraborgarstígur 23A, hluti, þingl. eig. Jóhanna G. Baldvinsdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Verslunarbanki Islands hf. Dalsel 36, 3. hæð t.v., þingl. eig. Am- viður Unnsteiiih Marvinsson, föstud. 3. mars ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðend- ur em Þórólfur Kr. Beck hrl., Sveinn Skúlason hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Fjárheimtan hf. Gaukshólar 2, 4. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður B. Sigurjónsson, föstud. 3. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ari ísberg hdl. Gijótasel 15, þingl. eig. Valdimar S. Helgason, föstud. 3. mars ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háberg 3, hluti, þingl. eig. Gróa Jóns- dóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Brynjólfrir Kjartansson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Ólafur Thoroddsen hdL______________________________ Heiðargerði 37, þingl. eig. Jónas Þór Jónasson og Katrín Hreinsd., föstud. 3. mars ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavflc og Þórólfru* Kr. Beck hrl. Hjallavegur 50, hluti, þingl. eig. Ing- unn Baldursdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Lúð- vík Kaaber hdl. Hólmgarður 35, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorbjörg Kristjánsdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Hringbraut 103, íb. 0101, þingl. eig. Halla Magnúsdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður G. Guðjónsson hdl. Hverafold 128, þingl. eig. Sigurður Rúnar Sigurðsson, föstud. 3. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Inn- heimtustofnun sveitarfél., Gjaldheimt- an í Reykjavík og Veðdefld Lands- banka íslands. Kvisthagi 27, neðri hæð, þingl. eig. Kristján Sigmundsson, föstud. 3. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands og Skúli J. Pálmason hrl. Laufásvegur 17, hluti, þingl. eig. Matt- hías Matthíasson, föstud. 3. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Andri Ámason hdl. Laugamesvegur 76,1. hæð t.v., þingl. eig. Herdís Ólafsdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Út- vegsbanki íslands hf. Laugavegur 24 B, 2. hæð, þingl. eig. Anna S. Ragnarsdóttir o.fl., föstud. 3. mars ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafeson hdl. Njálsgata 48A, hluti, talinn eig. Stein- ar Guðmundsson, föstud. 3. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Val- garðui' Sigurðsson hdl. og Iðnaðar- banki Islands hf. Rauðás 23, 3. hæð B, þingl. eig. Har- aldur Helgason og Ragnheiður Ingad., föstud. 3. mars ’89 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur em Tryggingastofhuri rík- isins, Biynjólfur Kjartansson hrl. og Iðnaðarbanki íslands hf. Skipasund 45, þingl. eig. Siguijón Guðnason, föstud. 3. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jón- atansson hdl. Sólheimar 25, 8. hæð C, talinn eig. Guðrún S. Magnúsdóttir, föstud. 3. mars ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafeson hrl. og Lands- banki íslands. Spóahólar 20, 3. hæð merkt A, taflnn eig. Guðjón Garðarsson, föstud. 3. mars ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Vatnagarðar 8, þingl. eig. Búrfell hf., föstud. 3. mars ’89 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, toflstjórinn í Reykjavík og Versl- unarbanki íslands hf. Öldugrandi 3, íb. 03-01, þingl. eig. Anna ívarsdóttir og Olgeir Erlends- son, föstud. 3. mars ’89 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafur Garðarsson hdl., Iðnaðarbanki íslands hf., Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands og Útvegsbanki íslands hf. BORGARFÚGETAEMBÆTTfl) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Seljabraut 38, l.hæð t.v., þingl. eig. Kristinn Sigurðsson, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 3. mars ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.