Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. 29 Skák Jón L. Arnason Byrjendum er oft ráðlagt að athuga vel hvort síðasti leikur mótheijans feh í sér einhveijar hótanir. Síðar í skákþroskan- um verða þetta ósjálfráð viðbrögð, eða svo skyldi maður ætla. Hér er dæmi um hið gagnstæða, frá skákmótinu í Wijk aan Zee á dögunum. Douven, sem hafði svart, lék síðast He6- el og hvítur, Benjamin, var of hugfang- inn af eigin áformum: I w á s * i á m á á á W & t Á m H ill á ÉL E ABCDEFGH 31. c6?? Eftir 31. Kg2 ætti svartur ekkert viðunandi svar viö þessari framrás en nú snýr hann taflinu við: 31. - Da6! Nú er hvitur skyndilega vamarlaus! 32. Hxel Hxel 33. Hb8 + Kg7 og hvítur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Þetta spil kom fyrir í spilaklúbbi í Manhattan þar sem Bandaríkjamaður- inn John Beshara varð sagnhafi í 4 spöð- um á 4-3 legu. Útspil vesturs var hjarta- kóngur: * D102 V 94 ♦ Á1096532 + Á ♦ 64 V KD10852 ♦ D74 + 92 N V A S ♦ 8753 V Á6 ♦ K ♦ G87543 ♦ ÁKG9 V G73 ♦ G8 + KD106 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 1+ 2V 34 Pass 3* Pass 4* p/h Þetta ef besti samningurinn og koma þar margar ástæður til. Spaðinn er sterkur, ekkert hjartastopp er til staðar (til að spila 3 grönd) og ef vömin spilar híarta kemur styttingurinn á norðurhöndina. Þrátt fyrir það er samningurinn fjarri því að vera auðunninn. En Beshara var ekki í vandræðum með að finna vinningsleið- ina. Vömin spilaði þrisvar hjarta og blindur átti þriðja slaginn á tromp. Hann lagði nú niður tígulás og spilaði meiri tígh. Það gagnaði ekki austri að trompa og því henti hann laufi og vestur átti slag- inn á drottningu. Vestur spilaði laufi og tók þar með innkomuna í blindan. Suður spilaði nú tígultiu og austur gat enga ’björg sér veitt. Ef hann trompaði ekki myndi suður kasta lauftíu og taka svo trompin. Ef hann trompaði myndi suður yfirtrompa, trompa lauftíuna í blindum og taka trompin. Krossgáta i~~ 3 y— □ 7- J 10 ii 1 ir- 1 * Jfe /? 7^ \°! 2Ö| * 2i 1 2$ iárétt: 1 gjálífi, 7 fóðrar, 8 tínir, 10 irúga, 12 óslétt, 14 ranga, 16 úrkoma, 9 fónn, 21 nægilegt, 22 forfeður, 23 ól. jóðrétt: 1 óþéttur, 2 hryðja, 3 áflog, dyggan, 5 var, 6 spil, 9 tré, 11 þröng- na, 13 nöldra, 15 vangi, 17 spök, 18 'eiðarfæri, 19 leit, 20 guð. .ausn á síðustu krossgátu: járétt: 1 pensill, 7 æð, 8 auðna, 10 taun, 11 nót, 12 ilm, 14 naga, 15 lek- tr, 17 er, 18 lirfan, 21 krógana. jóðrétt: 1 pækill, 2 eða, 3 naum, 4 unna, 5 iðnara, 6 latar, 9 nóg, 13 leir, 6 kró, 17 enn, 19 fg, 20 ha. Þetta er eins konar reynsluhjónaband. Hún er að reyna mig. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. mars - 9. mars 1989 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuiltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes óg Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirisókciartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. ’Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aila daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-46 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 8. mars: Rússar heita Póllandi og Rúmeníu hernaðarlegri aðstoð ef ráðist verður á vestur-landamæri ríkjanna Spalcmæli Hjónabandið er engin endastöð, það erferðalag. John Price Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÓ mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur ög Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og- um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudagur 9. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að gefa þér tíma til að hugsa áður en þú framkvæm- ir. Notaðu tækifæri til að kryfia ákveðið mál til mergjar. Happatölur era 12, 16 og 26. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér vegnar vel ef þú leggur þig niður við að ná samkomulagi í raglingslegu máh. Fylgdu þinni eigin dómgreind. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að halda áætlunum þínum eins leyndum og þú get- ur. Þú ert að ganga inn í mjög ánægjulegt tímabil sérstak- lega í rómantiskum málum. Nautið (20. apríl-20. mai): Stolt og þrái vinnur gegn þér. Taktu til dæmis þátt í verkefn- um þótt þú hafir ekki átt hugmyndina. Haltu þig við raun- veruleikann. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Nýttu þér samstarfsvilja á meðan hann endist. Það geta ris- ið upp deilur um miöjan dag. Vertu viss um að fá til baka það sem þú lætur frá þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það geta verið einhver vandamál á heimavígstöðvum, skoð- anaágreiningur og erfiðleikar á skipulagningu. Faröu út á meðal fólks. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta gæti orðið nöldurdagur. Kláraðu hefðbundin verkefni eins fljótt og þú getur. Happatölur era 1, 22 og 35. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það lítur út fyrir góðan dag, sérstaklega í viðskiptum. Láttu ekki bola þér frá með hálfkveðnum vísum. Fáðu botn í eitt- hvað dularfullt. t Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að fylgja eftir eigin innsæi og láta ekki eitthvað utanaðkomandi hafa áhrif á það. Fáöu að vita öll smáatriði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einhver vonbrigði verða hjá þér nátengdum aðila, vertu til- búinn til að hlusta og hugga. Það gæti pirrað þig að skoðan- ir annarra fara ekki saman viö þínar. Þær þurfa þó ekki aö vera verri. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj: Það verður meira að gera hjá þér i dag en að undanfómu. Fjármálin ættu að vera í standi, en þú ættir að hugsa vand- lega um samkomulag og sambönd þín við aðra. Steingeitin (22. des.-19. janj: Sveiflur þínar gætu valdið miklum ruglingi. Þegar til lengri tíma er litið geta nýjar hugmyndir og nýjar aðferðir verið til góðs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.