Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 1989. Fréttir Iðnaðar-, Verslunar-, Alþýðu- og Útvegsbanki í einn banka: Þetta eru þáttaskil í bankamálum á íslandi - segir Valur Valsson, bankastjóri Iðnaðarbanka Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra seldi Iðnaðar,- Versiunar- og Al- þýðubanka Útvegsbankann um klukkan íjögur aðfaranótt laugar- dagsins fyrir 1.450 milljónir króna. Bankamir þrír kaupa hver sinn þriðjung af hlutabréfum ríkisins í Útvegsbankanum. í kaupsamningn- um er því lofað að bankarnir fjórir sameinist og verði komnir með sam- eiginlegan rekstur fyrir mitt næsta ár. Bankaráösformenn bankanna þriggja skrifuðu undir með fyrirvara um samþykki bankaráða og hlut- hafafunda þeirra. Stefnt er að því að ganga formlega frá kaupsamningn- um fyrir lok þessa mánaðar. Nýi einkabankarisinn verður með 29 prósent markaðarins á móti 47 pró- sentum Landsbankans, 18 prósent- um Búnaðarbankans og 6 prósentum Samvinnubankans. „Það ríkir almenn ánægja með þennan samning. Hér er um að ræða þáttaskil í bankamálum á íslandi. í einu átaki er bankakerfið minnkað úr sjö bönkum í fjóra.Beinn spamað- ur fæst ekki strax en til langs tíma btið verður veruiegur spamaður í bankakerfinu með þessum samn- ingi,“ segir Valur Valsson, banka- stjóri Iðnaðarbankans, en hann, ásamt bankastjórunum Tryggva Pálssyni, Verslunarbanka, og Bimi Bjömssyni, Alþýðubanka, undirbjó kaupin af hálfu bankanna þriggja. “Ég vildi fá meira fyrir bank- ann“ Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra segir að hann sé vel sáttur við sölu- verðið. „Ég get játað að ég vildi fá hærra verð fyrir bankann. En þetta var eins og í öllum viðskiptum, Þeir vildu borga minna en ég vildi fá meira. Það sem skiptir hins vegar mestu máb er að tekist hefur að sam- eina fjóra banka í einn og ná þannig fram aukinni hagkvæmni í banka- rekstri og lækkun vaxtamunar sem aftur er eina raunhæfa leiðin til að ná fram varanlegri vaxtalækkun hérlendis. Sameiningin er þjóðar- hagur og það met ég mest í þessu máb.“ Umsamið kaupverð hlutabréfanna, sem er að nafnvirði 770 mibjónir króna, er 1.450 mibjónir króna. Þetta segir ekki abt. Frá umsömdu kaup- verði dragast nokkrir leiðréttingar- bðir og áætlar viðskiptaráðherra að endanlegt kaupverð hlutabréfanna sé á bilinu 1 tb 1,1 mihjarður króna. Einn þeirra leiðréttingarbða sem vega hvað þyngst eru lífeyrisréttindi fyrrum bankastjóra Útvegsbankans. Þegar bankinn var gerður að Útvegs- bankanum hf. yfirtók ríkið lífeyris- mál allra starfsmanna bankans nema bankastjóranna. Verslunar-, Iðnaöar- og Alþýðubanki settu það sem skbyrði fyrir kaupunum að þeir sætu ekki uppi með lífeyrisréttindi bankasljóra gamla Útvegsbankans heldur tæki ríkið þau yfir. Á þaö sættist Jón Sigurðsson. Eigið fé einkabankarisans Eigið fé Iðnaðar-, Verslunar- og Alþýðubanka var um síðustu áramót um 1.910 mihjónir. Áætlað er að eigið fé nýja einkabankarisans verði um 2,5 mihjarðar króna. Það þýðir að bæta þarf um 600 mihjónum króna við í púkkið. Þegar er búið að fá 200 mihjónir sem eru hlutur Fiskveiða- sjóðs í Útvegsbankanum hf. en hann mun eiga sinn hluta áfram. Þá vantar 400 mihjónir. Það er sú upphæð sem koma verður inn sem nýtt eigið fé. Þar sem kaupendurnir þrír ætla aö vera jafnstórir í hinum nýja banka kemur það að mestu í hlut Alþýðu- bankans og Verslunarbankans, sér- staklega Alþýðubankans, að ná í þetta viðbótarfj ármagn -JGH Haukur Pálmason glímir við fyrsta laxinn í Elliðaánum og hefur betur, 4 punda lax á flugu. DV-myndir G.Bender. Veiði hafin 1 Elliðaánum: Fyrsti laxinn tók flugu Búnaðarfélag Islands: Öll gögn til á skrám en ekki afhent óviðkomandi „Þetta er Ehiðaárlax en ekki eldis- lax,“ sagði Haukur Pálmason eftir að hann hafði glímt við fyrsta laxinn í Ehiðaánum og landaö honum. „Laxinn tók Þmgeying streamer," sagði Haukur og óð aftur út á breið- una fyrir neðan gömlu brúna og kast- aði flugunni. Skömmu seinna var annar lax kominn á rauða franes- flugu, sem hann hafði sett á, en fór strax af aftur. Veiðin hófst í Ehiðaánum á laugar- daginn og voru áhugasamir veiði- menn í hópum við ána. „Það er gaman að fá fyrsta laxinn á flugu en slíkt hefur reyndar gerst áður,“ sagði Garðar Þórhahsson, for- maður Ebiðaámefhdar Stangaveiöi- félags Reykjavíkur. Lögreglan á Selfossi tók fimm öku- menn grunaða um ölvun við akstur um helgrna. Ebrnig vom 19 ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraöast í þebn hópi var á 133 km „Eg varð var viö lax strax um klukkan sjö en svo ekkert meira, það var gott högg,“ sagði Davíð Oddsson borgarstjóri en hann reyndi í fossin- um með htlum árangri. „Þaö er lax í fossinum en hann er tregur," sagði borgarstjóri og flýtti sér í kaffi. Byij- unin var róleg í Ehiðaánum en lax er kominn víða í ána. „Fyrsti fiskurinn í Laxá í Kjós var 3 punda urriði og veiddist á maðk, frekar hefðum við vbjað hafa það lax,“ sagði tíöindamaður okkar á bökkum árinnar fyrstu klukku- tímana en mikið vatn var í ánni og erfitt að finna laxinn. Á sunnudag glæddist svo veiðm og vom komnir fimm laxar á land um miðjan dag. -G.Bender hraða við. Skíðaskálann í Hveradöl- um. í gær kviknaði í húsi á Selfossi og munaði btlu að iha færi. Tókst að ráða niðurlögum eldsins. -ÓTT „Eg get upplýst þaö að þessi tala er alls ekki rétt. Þessar hryssur eru ahar skráðar. Reyndar vantar í síö- asta uppgjör, ég þori ekki að fara með hversu margar hryssur þar sem verið er að yfirfara gögnin, vegna þess aö þaö var eitthvað um mis- skráningar og við höfum verið aö leita þær uppi. Við vitum af hryssum sem ekki hafa komið inn vegna þess að þær hafa fengið númer út á af- kvæmadóm - en þær hafa ekki verið einstakhngssýndar. Einnig eru hryssur sem hafa verið misskráðar. En þessi fjöldi er alveg út í hött og þær em alls ekki týndar í kerfinu," sagði Hahdór Ámason hjá tölvudebd Búnaðarfélagsins. Halldór var að Það vora 6 menn á vakt hjá okkur um helgina og störfuðu þeir meðal annars við radarmæbngar - þaö em óvenju margir,“ sagði Gunnar Vb- bergsson varðstjóri í samtah við DV. „Það var mikið annríki hjá okkur um helgina. Þrír vom teknir grunað- ir um ölvun við akstur. Einn var sviptur ökuleyfinu en hann ók á 145 km hraöa. Amiar ökumaöur á fólks- bb með 3 mótorhjól á tengitæki var á 126 km hraöa skammt frá Vogaaf- leggjaranum! Hámarkshraði fyrir ökutæki af þessu tæi er 70 km á klst. Þetta sýnir að mikb þörf er á radar- mæbngum á þessari fjölfómu braut,“ sagði Gunnar. Á laugardagsmorgun á mihi klukk- svara ásökunum Gunnars Bjama- sonar, fyrrverandi hrossaræktar- ráðunautar. Gunnar hefur haldið því fram að í skrár Búnaðarfélagsins vanti upp- lýsingar um nærri 600 hryssur. Kristinn Hugason hrossaræktar- ráðunautur, sem hefur meðal annars meö skráninguna að gera, segir ahar þær upplýsingar sem Gunnar baö um handbærar. Kristinn sagði aö vegna hefðbundinna vinnubragða væm gögnin ekki afhent neimun nema eigendum eða umráðamönn- um viðkomandi hrossa. Hann neitaði alfarið að neitun hefði komið vegna þess að Gunnar Bjamason hefði beð- iðumupplýsingamar. -sme an 7.00 og 12.00 vora þrír settir í fangageymslur, þar af einn sem náð- ist ölvaður á mótorhjób eftir eltinga- leik. Einnig var gerð tbraun tb inn- brots við söluskálann í Vogum. Þar vom þjófamir búnir að ná sölulúg- unni úr en hröktust á brott þegar þjófavarnarkerfi fór í gang. „Ég vb vara við því að hér um slóð- ir era talsverð brögð að því að veskj- um sé stobð frá fólki á vinnustað. Við höfum þijú nýleg tilfehi um slíkt þar sem um töluverðar fjárhæðir var aö ræða. Eitt thfellanna er upplýst en við vitum ekki hvort sami maður hefur verið að verki í öh skiptin," sagði Gunnar. -ÓTT Nítján teknir ffyrir of hraðan akstur Á 126 km hraða með þrjú mótorhjól í aftanívagni - armríkihjáKeflavlkurlögregluiniLumhelgina Sandkom Matreiðsla á skíðum? ífréttabréfi t-ldri .skáia, sem nefnisteiiifald- legaSkátafor- inginn,ersagi frábikarmódá skíðumsem skátamirhalda árlegaogsepir aðskiðamótið séjafnanhaldið ítengslumuð „ISHÆKIГ, hvaöa fyrirbæri sem þaönuer.I fréttabréfinu sagði að keppnisgreinar á skíðamótinu væm nokkuð maigar og ákaflega óbefð- bundnar. Er óhætt að taka undir þaö því á þessu skf öamóti er m.a. keppt í gönguskíðastökki, listdansi á skíö- um, kvæöagerð ogmatreiöslu! Hér er ekki um prentviUu að ræöa en hins vegarfylgdu ekki upplýsingar um hvernig skátarnir matreiða á skíðunum. Enneinu simiigluggum viðf ieiðarakrif hinságætaVík- urblaðsáHúsa- vikAðþessu sinnierblaöið fjallaöi um fyr- iiimgaðakoinu páfathlands- ins.Lítumá gullkomúr lessum leiðara;„Fuh ástæða er til aö taka vel á móti þessum gesti eins og öörum erlendum þjóðhöfðingjum sem ekki eru beinhnis stórglæpa- menn, ekki síst vegna þess að Karl Jóaep þessi mun einhver vænsti drengur sem setið hefur svokahaðan páfastól, en þar hafa víst setið ýmsir stórbilaðir menn og vafasamir kar- akterar, en það er nú önnur saga. Þessi heimsókn er góð auglýsing fyr- ir ísland og þá um leiö jákvæð fyrir íslenskan útflutning eða hvað? Það skiptir þvi miklu að taka vel ogkurt- eislega á móti gestum sem ávaht eru í sviðsljósi heimsfjölmiðla. Það gerir hins vegar minna tb með síðhærðan bakpokalýð á sandölum sem röltir hér um landiö eins og áttavihtir Jes- úsarogekkerterhægtaðgræöaá...“ Hvar erjafnréttið? Ábagjar- sljórnarfundíá Akureyrisl. þriðjudag sagöi SigríðurStef- ánsdóttir, bæj- arftbltrúiAl* þýðubanda- lagsins, aöfróð- legr væriaðfa vitneskjuum þaðhvenær hinir flokkarnir æbuðu loksins að láta verða af þvf að kjósa konu tb setu í bæjarráði. Sigriður, sem sjálf situr í bæjarráði, sagði einnig við þetta tækifæri að frá sínum flokki hefði karimaður ekki setið í bæjar- spumingumjafhréttiö þar á bæ. Menn velta því nú fyrir sér hvort ástæðan sé sú að Ahaballar hafi með þessu vhjað halda sérstöðu sinni i ráöinu. Iþróttaráö Akureyrarhef- urveriðaðves- enastmeð stöðuforstöðu- manns íþrótia- mannvirkjaí Clerárhverfi að undanförnu. Ráðiösam- þykktifyrir ___ ekkilónguaö segja forstöðumanni Iþróttahúss Glerárskóla upp störfum enda væm breytingar þar 1 vændum þegar sund* laug yröi opnuð við skólann. Ekki var staða forstöðumanns þó augiýst og stuttu síöar ákvað íþróttaráöið að endurráða þennan sama mann aftur til starfsins. Hafa þessi vinnubrögö vakið athygb og sumlr segja að ráðs- menn hafi ætlaö að setja þama inn einhvem „gæðing“ en guggnaö á. Umsjón: Gylll Kristjánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.