Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1989. Fréttir 240 manna konungsveisla Hér fylgir gestaiisti fyrir kvöldveröar- boð forseta íslands til heiðurs konungs- hjónum Spánar sem haldinn var í Súlna- sal Hótel Sögu í gærkvöldi. Heiðursgestir: Hans hátign Juan Carlos I, konungur Spánar og hennar hátign Sofia drottning. Aðrir gestir: Forsætisráöherra Stein- grimur Hermannsson og frú Edda Guð- mundsdóttir, utanríkisráðherra Jón Baldvin Hannibalsson og frú Bryndís Schram, viðskiptaráöherra Jón Sigurðs- son og frú Laufey Þorbjamardóttir, heil- brigðisráðherra Guðmundur Bjamason og frú Vigdís Gunnarsdóttir, sjávarút- vegsráðherra Halldór Ásgrímsson og frú Siguijóna Sigurðardóttir, fjármálaráö- herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Þorbergsdóttir, forseti Samein- aðs Alþingis, Guörún Helgadóttir, forseti neðri deildar, Kjartan Jóhannsson, og frú Irma Karlsdóttir, forseti efiri deildar, Jón Helgason og frú Guðrún Þorkelsdóttir, Guðmundur Jónsson, forseti hæstarétt- ar, og frú Fríða Halldórsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, og frú Ingibjörg Rafnar, formaður Fijáls- lynda hægra flokksins, Ingi Bjöm Al- bertsson og frú Magdalena Kristinsdóttir, ffú Halldóra Eldjám, fyrrv. forsetafrú, dr. theol. Sigurbjöm Einarsson biskup og ffú Magnea Þorkelsdóttir, fv. forsætis- ráðherra, Benedikt Gröndal, og ffú Heidi Gröndal, Pétur Sigurgeirsson biskup og ffú Sólveig Ásgeirsdóttir, Ólafur Skúla- son, biskup íslands, og ffú Ebba Sigurð- ardóttir, kaþólski biskupinn, Alffed Jols- son, Hans Andreas Djurhuus, sendiherra Danmerkur, og fru Lise Djurhuus, Þor- steinn Geirsson, ráðuneytissijóri í dóms- málaráðuneytinu, og ffú María E. Har- aldsdóttir, Knútur Hallsson, ráðuneyt- isstj. menntamálam., og frú Ema Iflalta- lín, Sigurgeir Jónsson, ráðuneytisstj. fjármálam., og frú Ingibjörg Gísladóttir, Ami Kolbeinsson, ráðunstj. sjávar- útv.m., og frú Sigríður Thorlacius, Páll Sigurðsson, ráðuneytisstj. heilbr. og tr.m., og frú Guðrún Jónsdóttir, Svein- bjöm Dagfinnsson, ráðuneytisstj. landbm., og frú Pálína Hermannsdóttir, Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstj. fé- lagsmálaráðuneytisins, hagsýslustjóri Indriði H. Þorláksson og frú Rakel Jóns- dóttir, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, Þórð- ur Friðjónsson, og frú Þrúður Haralds- dóttir, Halldór V. Sigurðsson ríkisendur- skoðandi og frú Kristrún Jóhannsdóttir, formaður utanríkismálanefndar, Jóhann Einvarðsson og frú Guðný Gunnarsdótt- ir, sendiherra Niels P. Sigurðsson, og frú Ólafía Sigurðsson, skrifstofustjóri Helgi Ágústsson og ffú Hervör Jónasdóttir, frú Dóra Guðbjartsdóttir, fv. forsætisráð- herrafrú, frú Vala Ásgeirsdóttir, fv. for- sætisráðherrafrú, Pétur Thorsteinsson, fv. sendiherra, og frú Oddný Thorsteins- son, Jónas Kristjánsson, formaður orðu- nefndar, og frú Sigríður Kristjánsdóttir, Guðmundur Benediktsson ráðuneytis- stjóri og ffú Kristín Claessen, Hannes Hafstein ráðuneytisstjóri, Sveinn Bjöms- son prótokollstjóri og ffú Sigrún Dungal, Böðvar Bragason lögreglustjóri og frú Gígja Haraldsdóttir, Aðalsteinn Maack forstöðumaður, og frú Jarþrúður Maack, forsetaritari Kornelius Sigmundsson og frú Inga Hersteinsdóttir, Vigdís Bjama- dóttir deildarstjóri og hr. Guðlaugur T. Karlsson, Vilborg Kristjánsdóttir, deild- arstjóri og hr. Hrafn Pálsson, Sigríður Gunnarsdóttir, sendifulltrúi Sveinn Á. Bjömsson, frk. Ástríöur Magnúsdóttir, sr. Heimir Steinsson, sóknarprestur og þjóðgarðsvörður, og frú Dóra Þórhalls- dóttir, bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, hr. Arnaldur Bjamason, og ffú Jónína Helga Björgvinsdóttir, forseti bæjar- stjómar Vestmannaeyja, Ragnar Óskars- son, og frú Jóhanna Njálsdóttir, bæjar- fógetinn í Vestmannaeyjum, hr. Kristján Torfason, og ffú Sigrún Sigvaldadóttir, borgarstjóri Davíð Oddsson og ffú Ástrfð- ur Thorarensen, forseti borgarstjómar, Magnús L. Sveinsson og ffú Hanna Karls- dóttir, fulltrúi borgarstjóra, Ólafur Jóns- son og ffú Ólöf Bjömsdóttir, rektor há- skóla Islands, dr. Sigmundur Guðbjama- son og ffú Margrét Þorvaldsdóttir, þjóð- leikhússtjóri Gísli Alfreðsson og frú Guðný Árdal, vegamálastjóri Snæbjöm Jónasson og frú Bryndis Jónsdóttir, forstm. Landhelgisgæslunnar, Gunnar Bergsteinsson og ffú Brynja Þórarins- dóttir, sýslumaður Ámessýslu, Andrés Valdimarsson, og ffú Katrín Karlsdóttir, forstjóri Stöðvar 2, Jón Óttar Ragnars- son, og ffú Elva Gísladóttir, Þór Magnús- son þjóðminjavörður og ffu María Heiðd- al, forstöðu Listasafns íslands, Bera Nordal og Sigurður Snævarr, form. bankastjómar Seðlabankans, dr. Jó- hannes Nordal, og frk. Guðrún Nordal, húsameistari ríkisins, Garðar Halldórs- son, og ffú Bima Geirsdóttir, Þórður Ægir Oskarsson, blaðafulltrúi utanríkis- ráðuneytis, og ffú Sigurborg Oddsdóttir, forstjóri Eimskips, Hörður Sigurgests- son, og frú Áslaug Óttesen, forstjóri Am- arflugs, Kristinn Sigtryggson, formaður VSÍ, Einar Oddur Kristjánsson og frú Sigrún G. Gísladóttir, formaður BSRB, Ögmundur Jónasson, og ffú Valgerður Andrésdóttir, ritstjóri Tímans, Indriði G. Þorsteinsson, og frú Hrönn Sveins- dóttir, ritstjóri Þjóðviljans, Ámi Berg- mann, og frú Lena Bergmann, ff éttastjóri sjónvarps, Bogi Ágústsson og frú Jónína María Kristjánsdóttir, fréttastjóri Stöðv- ar 2, Páll Magnússon, og frú Hildur Hilm- arsdóttir, fféttastjóri hljóðvarps, Kári Jónasson, og ffú Ragnhildur Valdimars- dóttir, Þorgeir Ástvaldsson útvarpsstjóri og ffú Ásta Eyjólfsdóttir, forstjóri SÍF, Magnús Gunnarsson og ffú Gunnhildur Gunnarsdóttir, formaður Sambands isl. ferðaskrifstofa, Karl Sigurhjartarson og ffú Kristín Vigfúsdóttir, Louis Balguer de Palleja ræðismaður (frá Barcelona) og ffú Balguer de Palleja, fylgdarmaður Spánarkonungs, Baltasar Samper list- málari, og frú Kristjana Samper, Ingi- mundur Sigfússon aðalraBðismaður og Valgerður Valsdóttir, Alda Guðmunds- dóttir einkaritari og hr. Kristófer V. Stef- ánsson, Ingólfur Guðbrandsson, fyrrv. fprstjóri, Guðbergur Bergsson, Þórður Örn Sigurðsson og sr. Auður Eir. Vil- hjálmsdóttir, Sonja Diego, Jose Maria Figueras-Dotti aðalræðismaður og frú Viktoria, sr. Halldór Reynisson og frú Guðrún Bjömsdóttir, Ásdís V. Jónsson og hr. Manuel Coronil, Ágústa Sigfús- dóttir, fylgdarkona drottningar, Aitor Yraola, spænskur lektor, og ffú Anna Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurmunds- son bóndi og ffú Elín Kristjánsdóttir, Þórhildur Þorsteinsdóttir. Albert Guömundsson, sendiherra ís- Frá konungsveislu á Hótel Sögu í gærkvöldi. Konungshjónin, hans hátign Jóhann Karl I, konungur Spánar, og hennar hátign Soffía drottning, stilltu sér upp ásamt gestgjafanum, frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands. DV-mynd GVA lands á Spáni, og ffú Brynhildur Jó- arliði Spánarkonungs sem einnig sat hannsdóttir vora einnig meðal gesta en veislunaígærkvöldi. -hlh þau tilheyra um rúmlega 30 manna fylgd- Loödýrarækt: Ódýrast að halda áfram - segir Stefán Valgeirsson „Ég held aö þaö séu allir sam- skuldbreytingu sem rikisstjómin mála um aö ódýrast sé aö halda stefhdi aö síðastliðinn vetur nema þessu áfram,“ sagöi Stefán Val- til komi rfldsábyrgð á þau lán. geirsson, formaður stjómar Stofn- Hvorki Stofnlánadeild né Byggða- lánadeildar landbúnaðarins. sjóöur treysta sér til að auka skuld- Fulltrúar Stofnlánadeildar, bindingar sinar gagnvart grein- Byggðastofhunar og Framleiöni- inni. Eftir ákúrur Ríksendurskoö- sjóðs auk landbúnaðarráðherra unar á Framleiðnisjóð í vor telja sátu á sérstökum fundi um vanda sljómarmenn hans sig ekki hafa loðdýraræktarinnar í gær. heimild til frekari fyrirgreiöslu. Meðal annars var rætt um hugs- Boltinn er því alfarið hjá ríkis- anlegar afskriftir af lánum loð- stjóminni. Ljóst er að greinin þarf dýraræktarinnar hjá Stoftilána- umtalsvert fjármagn einungis til deild. Fyrir liggur að viöskipta- þess aö lifa til haustsins. bankar greinarinnar hafa hafnaö -gse Ríkissjóður íslands: Minnsta lánstraust af Norðurlöndunum Samkvæmt nýlegu mati banda- rísku matsfyrirtækjanna Standard and Poor’s og Moody’s hefur ríkis- sjóður íslands minnstu lánshæfni ríkissjóða á Noröurlöndunum. Hjá báöum þessum fyrirtækjum fá ríkissjóðir Finnlands og Svíþjóö- ar hæstu einkunn en ríkissjóöur íslands þá þriðju hæstu. Ríkissjóð- ur Noregs fær hæstu einkunn hjá Standard and Poor’s en þá næst- hæstu hjá Moodys. Ríkissjóður Dana fær síöan næsthæstu ein- kunn h)á báöum fyrirtækjunum. Þessi fyrirtæki telja rikissjóö ís- lands traustan lántakanda en þó séu vissir þættir sem geti valdið því áö ríkissjóður eigi erfitt meö aö standa við skuldbindingar sínar í framtíðinni. Moody’s segir ein- kunn sína endurspegla tvennt. Annars vegar sveiflukenndar út- flutningstekjur þjóðarinnar sem geti lækkað bæði mikiö og skyndi- lega. Hins vegar sýni reynslan aö rauntekjur, neysla og innflutning- ur dragist hratt saman þegar út- flutningstekjur dragist saman. Mo- ody’s telur því líklegt aö stjóm- völdum takist aö halda erlendri skuldabyrði viðráöanlegri. -gse Löng erlend lán: 10 milljarðar á þremur mánuðum Á fyrstu þremur mánuðum ársins tóku landsmenn um 9,9 milljarða af nýjum löngum lánum erlendis um- fram þaö sem þeir greiddu í afborg- anir af eldri lánum. Á sama tíma í fyrra komu á sama verðlagi um 4,1 milljarðar af nýjum lánum inn í landið. Helsta ástæöan fyrir þessari miklu skuldaaukningu er aö ríkissjóður tók á þessum mánuðum um 7 milljarða af löngum lánum umfram afborgan- ir. Á sama tíma í fyrra nam skulda- aukningin um 1,5 milljörðum. í láns- fjárlögum var gert ráð fyrir að skuldaaukning ríkissjóðs næmi um 3,6 milljörðum. Þessir 7 milljarðar fóru þó ekki all- ir til eyðslu þar sem hluti af lántöku ríkissjóðs á fyrsta ársfjórðungi fór í að greiða upp óhagstæðari lán síðar á árinu. Á fyrsta ársfjóröungi tóku lána- stofnanir rúma 3 milljaröa af löngum lánum erlendis á móti um 1,9 millj- arða lántöku á sama tíma í fyrra. Miðað við forsendur lánsfjárlaga nýttu lánastofnanir um 70 prósent af heimild sinni til lántöku í ár á fyrstu þremur mánuðum ársins. Einkaaðilar greiddu sín lán niður um 95 milljónir á fyrsta ársfjórðungi á móti um 670 milljón króna lántöku í fyrra. Samkvæmt lánsfjárlögum mega þeir því taka það sem eftir lifir árs um 4,7 milljarða að láni erlendis umfram afborganir. Það er mat hagfræðideildar Seöla- bankans að mikil lántaka á fyrsta ársfjórðungi muni ekki auka hætt- una á þenslu þar sem stærsti hlutinn af lántöku ríkissjóðs fór í að gera upp skuld frá fyrra ári við Seðlabankann og til að greiða upp eldri lán. -gse Aldraður maður sendur heim og hné niður á tröppunum - Hefur verið á forgangslista sjúkrastofnana í 5 ár „Það hefur staðið til í fimm ár að fá vistun fyrir föður okkar sem er parkinson-sjúklingur. Ástandið er búið að vera þannig síðan á jólum að það er ekki hægt aö skflja hann einan eftir heima. Síðan gerðist þaö að hann féll niður á laugardags- kvöldið og fór á spítalann. Hann fór síðan inn í Hátún en var keyrður heim á mánudaginn af bílstjóranum þar. Hann stígur út úr bílnum og kemst yfir gangstéttina en þar hníg- ur hann niður. Við uröum því að bera hann upp stigann, upp á aðra hæð meö aðstoð bílsfjóra. - Og síðan byrjar vítahringurinn aftur;“ sagði Margrét Kristjánsdóttir en hún á aldraðan fóður sem vegna sjúkdóms síns hefur orðið æ háðari umönnun fjölskyldunnar. Margrét sagöi að þetta ástand væri orðiö virkilega erfitt fyrir fjölskyld- una en faöir hennar þarf nú umönn- un allan sólarhringinn. Sagði Margr- ét að hún og systir hennar skiptu með sér að sjá um föður sinn en einn- ig hefðu þær keypt aðstoð öðru hvoru til að fá stund fría. Taldi hún að út- gjöld þeirra vegna þess væru um 12.000 krónur á mánuði þó að það væri í mjög stuttan tíma í hvert skipti. Þá nýtur hann aðstoðar heimahjúkrunarkonu í fimm tíma á dag. Fjölskyldan hefur reynt aö fá vist- un fyrir Kristján en ekkert gengið. Hefur hann veriö á forgangslista í fimm ár án þess að hafa fengið vistun neins staöar en hann þyrfti aö kom- ast á stofnun sem gæti veitt honum hjúkrun allan sólarhringinn. Það er reyndar ekki bjart yfir þar því um 300 aldraðir eru á þessum forgangs- hsta um leið og öldrunardeildum spítalanna er lokað. Sagði Margrét aö það væru svo fá plás sem losnuðu á hverju ári að Ustinn lengdist stöð- ugt. „Það er staðreynd að ættingjar geta ekki, eins og þjóðfélagið er 1 dag, tek- ið svona veikt fólk á heimili sitt. Heimih gegna ekki hlutverki sjúkra- húsa né hjúkrunarheimila. Þetta er eins og að berjast við ósýnilegan draug að ætla að koma þessu fólki fyrir. Það er ófremdarástand í málefnum aldraöra og sú stefna að halda fólki heima eins lengi og hægt er skapar mörg vandamál. Síðan um jól höfum við verið að reyna aö beijast viö þetta kerfi en það er sama hvar maður kemur, aUstaöar er gengið á vegg,“ sagði Margrét. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.