Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989. ísland (LP-plötur Bretla,nd (LP-plötur Bandaríkin (LP-plötur london NEW YORK 'rR Þaö fór svo aö Lisa Stansfield fór á toppinn í Lundúnum með lagið All around the World en hún fær hörku samkeppni í næstu viku frá annarri söngkonu og þekktari. Þar fer Kyhe Minogue sjónvarps- myndastjama sem þessa vikuna tekur stórstökk upp hstann. Fleiri frægir eru á fleygiferð upp á við. Phil Collins hefur ekki sést lengi á hstanum en stefnir nú hátt með nýja lagið sitt. Vestur í Bandaríkj- unum er sænski dúettinn Roxette að gera góða hluti og tyllir sér í toppsætið öðru sinni á nokkrum mánuðum. New Kids on the Bloc fylgja fast á eftir Roxette og það er ljóst að keppnin um efsta sætið stendur milh þessara tveggja aðha í næstu viku. Síðar gæti hljóm- sveitin Bad English blandað sér í máhn og ennfremur Paula Abdul sem þessa vikuna snarast inn á topp tíu með látum. -SÞS- 1. (3) ALLAROUNDTHEWORLD Lisa Stansfield 2. (2) GIRL l'M GONNA MISS YOU Milli Vanilli 3. (1 ) THAT'S WHAT I LIKE Jive Bunny & The Masterm- ixers 4. (17) NEVER T00 LATE Kylie Minogue 5. (4) STREET TUFF Rebel MC & Double Tro- uble 6. (5) ROOM IN YOUR HEART Living in a Box 7. (12) I FEEL THE EARTH MOVE Martika 8. (22) ANOTHER DAY IN PARA- DISE Phil Collins 9. ( 6 ) LEAVE A LIGHT ON Belinda Carlisle 10. (7) IF I COULD TURN BACK TIME Cher 11. (10) THE ROAD TO HELL Chris Réa 12. (23) GRAND PIANO Mixmasters 13. (19) NEVERT00 MUCH (REM- IX '89) Luther Vandross 14. (9) RIDE ON TIME Black Box 15. (13) I WANT THAT MAN Deborah Harry 16. (21) C'MON AND GET MY LOVE D. Mob. 17. (14) EYE KNOW De La Soul 18. (8) WE DID'NT ATART THE FIRE Billy Joel 19. (11) PUMP UP THE JAM Technotronic Feat Felly 20. (15) IF ONLY I COULD Sydney Youngblood 1. (3) LISTENTOYOURHEART Roxette 2. (4) COVER GIRL New Kids on the Bloc 3. (1 ) MISS YOU MUCH Janet Jackson 4. (2) SOWING THE SEEDS 0F LOVE Tears for Fears 5. (9) WHEN I SEE YOU SMILE Bad English 6. ( 5 ) LOVE IN AN ELEVATOR Aerosmith 7. (10) R0CK WIT'CHA Bonny Brown 8. ( 6 ) DR. FEELGODD MÖtley Crue 9. (16) (IT'S JUST) THE WAY THAT YOU L0VE ME Paula Abdul 10. (15) LOVE SHACK The B-52's 11. (8) BUSTAM0VE Young M.C. 12. (20) BLAME IT ON THE RAIN Milli Vainilli 13. (14) DIDN'T I (BLOW YOUR MIND) New Kids on the Bloc 14. (13) HEALING HANDS Elton John 15. (17) THE BEST Tina Turner 16. (22) ANGELIA Richard Marx 17. (24) POISON Alice Cooper 18. (19) CALL IT LOVE Poco 19. (7) IT’S NO CRIME Babyface 20. (25) BACK TO LIFE Soul II Soul Allt á hausnum Þegar flármál og peningar eru annars vegar er engu lík- ara en íslendingar gangi gjörsamlega af göílunum. Það er ekki heil brú í peningamálum hér á landi, hvorki hjá ein- stakhngum né heldur hjá fyrirtækjum eða því opinbera. Raunar virðist geggjunin bara magnast eftir því sem fleiri koma saman. Afrekaskrá íslendinga í fjármálum á síðustu árum er hreint engin skemmtilesning. Hér hefur mönnum tekist að setja hinar vænlegustu búgreinar á hausinn hverja á fætur annarri, og það engin smágjaldþrot. Loðdýraræktin var mál málanna fyrir örfáum árum og öllum talin trú um að við íslendingum blasti ekkert annað en guh og grænir skógar færu þeir út í refa- og minkarækt í stórum stíl. Þeir gleyptu við þessu með þeim afleiðingum nú aö fleirihundr- uðogfimmtíu bændaheimhi eru á vonarvöl og búið að af- skrifa þessa búgrein með öUu. Næst var það laxeldið sem var uppskriftin að hinni öruggu framtíð með fulla vasa af seðlum og gulltryggðan þjóöarhag um ókomna tíð. En hvað gerist? Á örfáum árum hefur íslenskum fjármálaspekúlönt- um tekist að kollkeyra hvert fyrirtækið í þessari gullnámu á fætur öðru svo við blasir ekkert annað en aUsherjargjald- þrot upp á nokkra milljarða. íslendingar geta haft vit á einu og öðru en víst er að fjármálavit er ekki þar á meðal. HaUbjörn stendur enn keikur í stafni DV-listans en róður- inn fer aö þyngjast með hverjum deginum og nýjar plötur bætast við á markaðinn. Þannig koma nú þrjár nýjar plötur inn á listann og greinilegt að jólavertíðin er að hefjast. -SþS- Rió trió - beint í þriðja sætið. 1. (1) RYTHM NATiON 1814.......JanetJackson 2. (2) GIRLYOU KNOWIT'STRUE.....Milli Vanilli 3. (3) DR.FEELGOOD..............MötleyCrue 4. (4) STEELWHEELS........ ..RollingStones 5. (6) PUMP......................Aerosmith 6. (5) FOREVERYOURGIRL..........PaulaAbdul 7. (7) HANGIN'TOUGH......NewKidsontheBloc 8. (8) THESEEDSOFLOVE........TearsforFears 9. (9) FULLMOONFEVER..............TomPetty 10. (15) CROSSROADS...........TracyChapman 1. (1) KÁNTRÍ5..............Hallbjöm Hjartarson 2. (5) LAMBADA..................Hinir&þessir 3. (-) EKKIVILLÞAÐBATNA..............Ríótrió 4. (-) FRJÁLSIR FUGLAR.....Örvar Kristjánsson 5. (6) TRASH.................... AliceCooper 6. (9) CROSSROADS...............TracyChapman 7. (3) ILLURARFUR...............Sykurmolamir 8. (2) HOTINTHESHADE....................Kiss 9. (-) STORM FRONT.................BillyJoel 10. (Al) APPETITE FOR DESTRUCTION. Guns N'Roses 1. ( -) THEROADTOHELL...........ChrisRea 2. (-) HOLDINGBACKTHERIVER...WetWetWet 3. (3) ENJOYYOURSELF.......KylieMonogue 4. (4) RUNAWAYHORSES...BelindaJ^arlisle 5. (1) WILD!....................Erasure 6. (8) GREATESTHITS..........BillyOcean 7. (7) 2X2/ALLORNOTHING....MilliVanilli 8. (2) WELCOMETOTHE BEAUTIFULSOUTH.........Beautiful South 9. (-) STRONGER..............CliffRichard 10. (9) SPARKTOAFLAME- THEVERYBESTOF..........ChrisDeBurgh Roxette - hjartahlýir Svíar Aerosmith - dælan gengur. Cliff Richard - sterkur maður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.