Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBRR 1989. 31 pv_________________Kvikmyndir Neðansjávarspenna Hyldýpið (The Abyss) Aðalhlutverk: Ed Harris, Michael Biehn. Lelkstjóri: James Cameron. Handrit: James Cameron. Sýnd í Bióborginni. , USS Montana siglir í rólegheitunum neðansjávar þegar skipveijar verða allt í einu varir við hlut sem ferðast á ógnarhraða. Rafmagnið fer af kaf- bátnum og hann sighr á. Til að bjarga honum er áhöfn neðansjávarbor- stöðvar fengin að láni til verksins. Auk áhafnar bætast við nokkrir her- menn og hönnuður stöðvarinnar. Stöðin leggur af stað í átt til kafbátsins og fer eins langt og hún getur. Áhöfn kafbátsins er öll dáin, en hermenn- imir eru eitthvað að brasa og Lindsey (Mary Elizabeth Mastrantonio) verður vör við að þau eru ekki ein. Hvirfilvindur skellur á og stöðin er rétt fallin fram af og ofan í hyldýpið. Veran sem Lindsey varð vör við gerir aftur vart við sig og hermennimir vilja eyða henni. Þeir telja hana óvininn en áhöfnin vill láta hana eiga sig. Hermennimir taka völdin og fara sínu fram en áhöfnin er ekki búin að segja sitt síðasta orð. James Cameron fékkst einkum við tæknileg atriði í upphafi en fór svo út í leikstjóm og hefur gert garðinn frægan sem slíkur, einkum með myndunum The Terminator og Ahens. Hann hefur verið mjög hrifinn af hlutum utan úr geimnum enda notar hann þá einnig í nýjustu mynd sinni, The Abyss. Handriti Camerons svipar að mörgu leyti th handrits- ins að mynd Ridley Scotts, Ahen. Það er óttinn við hið óþekkta sem held- ur áhorfendunum límdum viö sætin af spenningi. Cameron gerir þá reg- inskyssu í lokin að leyfa áhorfendum að sjá veruna í allri sinni dýrð og dettur botninn úr myndinni við það. Lokaatriðið minnir á lokin á mynd- inni Close encounters of third kind eftir Spielberg, það er magnaö en veldur spennufahi á myndinni. Þegar kemur að tæknhegu hhðinni blómstrar Cameron því mörg tækniatriðin eru með því besta sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Ed Harris leikur aðalhlutverkið og fer það vel úr hendi. Mary Ehsabeth Masrantonio (The color of money) er leikkona sem á örugglega eftir að gera það gott, hún hefur bæði útht og hæfheika. Michael Biehn hefur leikið í flestum myndum Camerons og er hermaður- • inn uppmálaður. Ef þú vht sjá vel gerða spennumynd þar sem geimverur koma við sögu þá er Hyldýpið myndin. Stjörnugjöf: ★ ★ * Hjalti Þór Kristjánsson Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR j BORGARLEIKHÚSI á litla sviði: / Miðvikud. 15. nóv. kl. 20.00. Fimmtud. 16. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstud. 17. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugard. 18. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 19. nóv. kl. 20.00. Fimmtud. 23. nóv. kl. 20.00, uppselt. Á stóra sviði: Fimmtud. 16. nóv. kl. 20.00.' Föstud. 17. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugard. 18. nóv. kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 23. nóv. kl. 20.00. örfá sæti laus. Munið gjafakortin okkar. Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00—12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. i~r|T-|nlli:Éi!lírllúIiilB ______ jHffiKlj L“ ™ bL“ 5. JsuBjiwFlL ' Leikfélag Akureyrar Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 10. sýn. föstud. 17. nóv. kl. 20.30. Aukasýning laugard. 18. nóv. kl. 20.30, næstsíðasta sýning. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. Munið pakkaferðir ^0 Flugleiða. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c HAUST MEÐ GORKI Leiklestur á helstu verkum Maxims Gorki. SUMARGESTIR Sýn. 18. og 19. nóv. kl. 15. BÖRN SÓLARINNAR Sýn. 25. og 26. nóv. kl. 15. eftir Nigel Williams 13. sýn. miðvikud. 15. nóv. kl. 20.30. 14. sýn. sunnud. 19. nóv. kl. 20.30. 15. sýn. miðvikud. 22. nóv. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir og upplýsingar i síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. Fjögur dansverk í Iðnó 6. sýrt. þri. 14. nóv. kl. 20.30. 7. sýn. fös. 17. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. sun. 19. nóv. kl. 17.00, athugió breyttur sýningatími. Mióasala opin fró kl. 17-19 nema sýningardaga til kl. 20.30. Mióapantanir allan sólarhringinn í sima 13191. Ath. Sýningum lýkur 25. nóv. Sýningar verða sem hér segir: 7. sýning fimmtud. 16. nóv. 8. sýning föstud. 17. nóv. 10. sýning sunnud. 19. nóv. Siðasta sýning Allar sýningar hefjast kl. 20.30. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðapantanir eru í síma 50184 og tekur símsvari við pöntunum allan sólarhringinn. TUIII ' ISLENSKA OPERAN ---IIIH CAMLA Bló INGÖLFSSTKiEn TOSCA eftir Puccini Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hruza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: Tosca: Margareta Haverinen Cavaradossi: Garðar Cortes Scarpia: Stein-Arild Thorsen Angelotti: Viðar Gunnarsson Sacristan: Guðjón Óskarsson Spoletta: Siguðrur Björnsson Sciarrone: Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit fslensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar: Frumsýning föstudaginn 17. nóv. kl. 20.00. 2. sýning laug. 18. nóv. kl. 20.00. 3. sýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 4. sýning laug. 25. nóv. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00. 6. sýn. lau. 2. desember kl. 20.00. Síðasta sýning. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miðasala opin alla dga fr’kl. 16.00-19.00. Sími 11475. VISA-EURO. líili.'b ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTEKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn 4. sýning föstudag kl. 20.00, uppselt. Aukasýning laugardag kl. 20.00. 5. sýning sunnudag kl. 20.00. 6. sýning fi. 23 nóv. kl. 20.00. Aukasýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 7. sýning lau. 25. nóv. kl. 20.00. Aukasýning su. 26. nóv. kl. 20.00. 8. sýning fö. 1. des. kl 20.00. ÓVITAR eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00, 40. sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13—17 Sími: 11200 Leikhúsveislan fyrir og eftir sýxringu Þriréttuð maltið i Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir. Greiðslukort. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir stórmyndina HYLDÝPIÐ The Abyss er stórmyndin sem beðið hefur verið eftir enda er hér á ferðinni stórkostleg mynd, full af tæknibrellum, fjöri og mikilli spennu. Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss, eina langstærstu mynd sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri, Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýndkl. 4.45, 7.20 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NÁIN KYNNI Sýnd kl. 5 og 10. A SÍÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 7.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir grinmyndina ÞAÐ ÞARF TVO TIL Grínmyndin It takes two hefur komið skemmtilega á óvart. Hann kom of seint t sitt eigið brúðkaup og þá var voðinn vís. Aðalhlutverk: George Newbern, Kimberly Foster, Leslie Hope, Barry Corbin. Framleið- andl: Robert Lawrence. Leikstjóri: David Beaird. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÁTTU ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFANGIÐ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 7.05, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. og 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. A FLEYGIFERÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. HáskólaLbíó STÖÐ SEX 2 Með sanni er hægt að segja að myndin sé léttgeggjuð en maður hlær og hlær mikið. Ótrúlegt en satt, Rambó, Gandhi, Conan og Indiana Jones, allir saman i einni og sömu myndinni „eða þannig". Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega hugmyndaríkur á stöðinni. „Sumir komast á toppinn fyrir tilviljun." Leikstjóri: Jay Levey. Aðalhlutverk: Al Yankovic, Michael Richards, David Bowie, Victoria Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ í BÍÓ AÐGÖNGUMIÐI 1 stór Coke og kr. 200 stór popp kr. 200 Tilboó þetta gildir í alla sali á þriðjudögum. A-salur Frumsýning HNEYKSL1 Hver man ekki eftir fréttinni sem hneykslaði heiminn? Þegar Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það ríkisstjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum sem Ward læknit. Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða yfirstéttina. Aðal- hlutverk: John Hurt, Joanne Whalley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. B-salur REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5. 7,9 og 11.10. Regnboginn SlÐASTA KROSSFERÐIN Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. Bönnuð'innan 16 ára. PELLE Sýnd kl. 6 og 9. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó LOVER BOY Gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. KARATESTRÁKURINN III Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. FACO FACO FACDFACO FACCFACQ LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Hæg breytileg átt I fyrstu en gengur síöan í vaxandi sunnan- eða suöaust- anátt, fyrst vestanlands. Allhvöss eða hvöss sunnan- eða suðaustanátt með dálítilli súld eða rigningu vest- anlands og einnig við suðurströnd- ina þegar líöur á daginn. Kaldi eða»/ stinningskaldi og skýjað en úrkomu- lítið norðanlands og austan. Fremur milt áfram um allt land. Akureyrí alskýjað Egjlsstaðir skýjað Hjarðames hálfskýjað Galtarviti skýjað Keflavíkurflugvöllur alskýjað Kírkjubæjarkfausturskýjað Raufarhöfn skýjað Reykjavík skýjað Vestmannaeyjar skýjað Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osió Stokkhóimur Þórshöfh Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Londoh LosAngeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París Róm ngrnng léttskýjað þokumóða skýjað skýjað skýjað skúr þoka skýjað þoka skýjað þokumóða þokumóða skýjað hrímþoka þoka mistur léttskýjað alskýjað þrumuveð skýjað skúr léttskýjað rigning hálfskýjað léttskýjað heiðskirt 1 1 4 6 2 5 0 2 5 8 -2 8-*“ 5 2 7 15 10 12 0 12 0 -3 10 0 6 15 2 11 18 12 0 12 4^, 18~ 2 4 Gengið Gengisskráning nr. 218 - 14. nóv. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62.680 62.840 62.110 Pund 99,244 99.498 97,898 Kan. dollar 63.593 53.730 52.869 Dönsk kr. 8,7059 8,7278 8,7050 Norsk kr. 9.0239 9,0469 9,0368 . Sænsk kr. 9,7043 9,7291 9,7184 Fi. mark 14.6073 14.6446 14,6590 Fra.franki 9.9500 9,9754 9.9807 Belg. franki 1,6107 1.6149 1,6142 Sviss. franki 38,2779 38,3756 38.7461 Holl. gyllini 29.9296 30.0060 30,0259 Vþ. mark 33.7625 33.8486 33,8936 It. lira 0.04620 0.04631 0,04614 Aust.sch. 4,7957 4.8080 4,8149 Port. escudo 0,3940 0,3958 0,3951 Spá. peseti 0.5342 0,5356 0,5336 Jap.yen 0.43604 0,43715 0,43766 Irskt pund 89.799 90.028 89,997 SDR 79,6995 79.9029 79,4760 ECll 69.4150 09.5922 69,3365 Símsvari vegna gengisskráningai 623270. Fiskmarkaðirnir Faxamarkaður 14. nóvember seldust alls 192,084 tonn. Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Undirmál 1,289 11,00 10,00 15,00 Kadi 76,384 30,71 28,00 32,00 Keila 0,364 19,00 19,00 19,00 Langa 3,585 40,14 39.00 43,00 Lúða 0,738 255,51 180,00 405,00 Skötuselur 0,286 215,00 215,00 215,00 Þorskur 5.426 66.30 52,00 79,00 Ufsi 81,836 43,29 38,00 49,00 Ýsa 13,690 80,63 50,00 89,00 Á morgun verða seld 100 tonn af karfa, 60 tonn af ufsa o.fl. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. nóvember seldust alls 76,541 tonn. Þorskur 36,202 78.56 35.00 87,00 Ýsa 15.192 80,28 65.00 95,00 Þorskur, ósl. 5.098 75,05 58,00 101,00 Ýsa. ósl. 9.858 69.58 64.00 82.00 Keila. ósl. 2.068 20.01 15,00 22,00 Lúða 1,142 240,92 120,00 420,00 Stcinbítur 1,070 45,82 36,00 54.00 Kadi 0.215 30.00 30,00 30.00 Langa 1.849 39,19 39,00 40,00 Ufsi 0,378 24,00 24,00 24,00 Keila 1,240 22,00 22,00 22,00 Smáþorskur 0,181 30.00 30,00 30,00 Smáþorskur 0,428 26.00 26,00 26,00 ósl. Gellur 0.165 279,09 230,00 320,00 Á morgun verður selt úr Núp ÞH 25 tonn af þorski, 3 tonn af keilu, löngu, ýsu o.fl. Einnig bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 13. nóvember seldust alls 165,510 tonn. Þorskur 98,274 72.02 40.00 94.50 Þorskur, und. 0.500 26.00 26.00 26.00 Ýsa 37,932 70.30 22.00 86.00 Karfi 6,344 32.27 15.00 34.00 Ufsi 6.790 26.49 19.00 42.00 Steinbitur 1.230 40.85 15,00 44.00 Langa 4.834 37,76 15,00 50.00 Blálanga 0,274 41.00 41.00 41.00 Lúða 0.998 286.45 70.00 450.00 Keila 7.569 15,23 12.00 19.00 Skato 0.413 90.92 85.00 100.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.