Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1990, Blaðsíða 4
30 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990. Laugardagur SJÓNVARPIÐ 16,00 iþróttaþátturinn. 16.00 Enska knattspyrnan: Svipmyndir frá. leikjum um siðustu helgi. 17.00 Meistaragolf. 18.00 Skytturnar þrjár (2). Spaenskur teiknimyndaflokkur fyrir börn, byggður á viðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sígildar sögur: Þumallína (Storybreak Classic). Bresk barnamynd eftir ævintýri H. C. Andersens Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (6) (My Family and Other Animals). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Fólkið í landinu. Við erum öll ein stór fjölskylda. Sveinn Einarsson dagskrárstjóri ræðir við forseta islands, Vigdísi Finnbogadóttur. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 20.30 Lottó. 20.40 '90 á stöðinni. Æsifrénaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Að lokn- um þessum þætti verður gert hlé á útsendingum stöðvarinnar. Stjórn upptöku Eggert Gunnars- . son. 21.00 Gömlu brýnin (In Sicknessand in Health). 1. þáttur af 6. Bresk þáttaröð með nóldurseggjunum Alf og Elsu. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Framhald. 21.30 Glæstar vonir (Great Expectati- ons). Annar þáttur af þremur sem gerðir eru eftir sögu Charles Dic- kens. Leikstjóri Kevin Connor. Aðalhlutverk Jean Simmons og John Rhys Davis. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.10 Hvalir í ágúst (Whales of Au- gust). Bandarisk bíómynd frá árinu 1987. Leikstjóri Lindsay Anderson. Aðalhlutverk Bette Davis, Lilian Gish, Vincent Price, Ann Sothern og Harry Carly Jr. Tvær fullorðnar systur búa sam- an. Önnur er orðin blind og er þvi háð systur sinni. Fjallað er um samband þeirra og það fólk sem þær umgangast. Þýðandi Órnólfur Árnason. 00.40 Á tónleikum með Wet Wet Wet. Tónleikarnir voru haldnir í Glasgow að viðstöddum fjörutíu þúsund áheyrendum. 1.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Með afa. Páskarnir eru á morgun og þess vegna ætlar Afi að fara I barnaguðsþjónustu. Afi ætlar lika að sýna þriðja þáttinn af fimm í þáttaröðinni Ungir afreks- menn og i dag kynnumst við tiu ára gamalli stúlku, Ólöfu Ingu Halldórsdóttur, sem er i hjólastól. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.40 Glóálfarnir. Falleg teiknimynd. 10.50 Júlli og töfraljóslð. Skemmtileg teiknimynd. 11.05 Perla. Mjög vinsæl teiknimynd. 11 45 Sparta sport. Blandaður iþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Fréttaágrip vikunnar. 12.55 Veröld - Sagan I sjónvapi. The World - A Television History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. í þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upþhafi mannkynsins. 13.25 ítalska knattspyrnan. Bein út- sending. Umsjón: Heimir Karls- son. 15.20 Sjálfsvíg. Að taka sitt eigið líf er engin lausn. Það er ekki lausn fyrir gerandann og þaðan af siður fyrir þolendur. Hverjir eru þol- endur? Það eru aðstandendur sem ganga í gegnum margvis- legar þjáningr og sálarkvalir. í þessum þætti verður leitast við að gera úttekt á orsökum sjálfs- víga og leiðum til forvarna. Um- sjón og handrit: Guðjón Arn- grímsson. 16.00 Dæmdur ævilangt. For the Term • of his Natural Life. Vönduð fram- haldsmynd í þremur hluturji. Annar hluti. Þriðji og siðasti hluti er á dagskrá á morgun. Aðál- hlutverk: Anthony Perkips, Patrick Macnee og Samantha Eggar. 17.35 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18 25 Ábestaaldri. Endurtekinn þáttur i umsjón þeirra Mariönnu Frið- jónsdóttur og Helga Pétursson- ar. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Sérsveitin. Mission: Impossible. Vinsæll bandariskur spennu- myndaflokkur. 20.55 Kvikmynd vikunnar: Einvalalið. The Right Stuff. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Barbara Heshey, Kim Stanley, Donald Moffat, Levon Helm, Dennis Ouaid, Ed Harris og Scott Wilson. Leik- stjóri: Philip Kaufman. Bönnuð börnum. 24.00 Sumarást. Summer of my Germ- an Soldier. Ahrifamikil mynd sem gerist árið 1944. Sögusviðið er smábær i Georgiu í Bandaríkjun- um. Unglingsstúlkan Pattyerelst dætra einu gyðingafjölskyldunn- ar í bænum. Sökúm uppruna sins á hún um sárt að binda og á enga vini ef frá er talin vinnukona fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Bruce Davison, Esther Rolle, Michael Constant- ine og Barbara Barrie. 1.40 Birdy. Hrífandi mynd um sam- skipti tveggja vina. Aðalhlutverk: Matthew Modine og Nicolas Cage. Leikstjóri: Alan Parker. Stranglega bönnuð börnum. 3.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - Hafið þið heyrt hljóðið þegar regnið fellur á regnhlifina? Lesið verður ævintýrið um regnhlifina eftir Taro Yasima og sagan um Ping eftir Marjorie Flack. Þor- steinn frá Hamri þýddi. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Ljóðatónleikar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir og Þorgeir Ólafs- son. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Þuríður Baldursdóttirsöngkona. 17.30 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar upp- tökur Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. í dag er meðal efnis tón- list eftir Hjálmar Ragnarsson úr leikritinu Yermu eftir Garcia Lorca. Umsjón: Sigurður Einars- son. 18.10 Bókahornið. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 íslensk tónlist. 20.00 Litli barnatiminn á laugardegi - Hafið þið heyrt hljóðið þegar regnið fellur á regnhlifina? Lesið verður ævintýrið um regnhlifina eftir Taro Yasima og sagan um Ping eftir Marjorie Flack. Þor- steinn frá Hamri þýddi. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Her- mannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Dagskrámorgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller skipstjóri lýkur lestrinum. 22.30 Dansaö meö harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggere. 24.00 Fréttir. 0.10 Páskavaka. Hátíðarstund með söng, upplestri og hljóðfæra- slætti i Dómkirkjunni i Reykjavik. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é* FM 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarssuii iHik- ur tónlist frá þriðja og fjórða ára- tugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningar- yfirlit. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 15.00 ístoppurinn. Oskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. 16.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05.) 17.00 Iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrsljtum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Shadowland með K.D. 21.00 Úr smiöjunni. - Brasilísk tón- list.'Fjórði þáttur Ingva Þórs Kor- mákssonar. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 0.10 Bitiö aftan hægra. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlístar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson kynnir ís- lensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson kemur helgardagskránni af stað. Uppáhald allra sem þurfa að mæta til vinnu snemma morg- uns. 13.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Strák- arnir fylgjast grannt með öllu því helsta sem gerist yfir daginn og flytja okkur fréttir úr íþróttaheim- inum. 17.00 Pepsi-listinn. Sigurður Ragnars- son mættur sveittur með glænýj- an og glóðvolgan vinsældalista íslands. Hlustendur eru hvattir til að taka þátt í vali listans. 19.00 Disco Frisco. Stefán Baxter hefur nú dregið fram safirgrænu satín- buxurnar sínar, appelsinugula gegnsæja netbolinn að ógleymdum allra bestu diskólög- um sem til eru. 22.00 (Hot-Mix). Danshólfið. Allir starfs- menn stöðvarinnar mæta til leiks í þessum tveggja tima þætti þar sem allt er á fullu. Sannkölluð stuðstemning. 00.00 Glaumur og gleði. Páll Sævar Guðjónsson sér um skemmti- legustu næturvakt sem um get- ur. Palli spilar bæði gömlu góðu - og nýju lögin. 5.00 Síðari næturvakt. Blönduð tónlist fyrir þá sem vakna snemma eða fyrir þá sem fara seint að sofa. 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Það helsta sem er að gerast og meira til. 12.00 Einn tveir og þrir. Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik, .skemmtilegar uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. 14.00 Ágúst Héðinsson. Ryksugan á fullu enda páskarnir að skella á. Páskaegg gefin i tilefni dagsins. 15.30 Iþróttaviðburðir helgar- innar. Valtýr Björn Valtýsson með allt það helsta sem er að gerast i tþróttaheiminum jressa helgi. 16.00 í laugardagsskapi. Ágúst Héð- insson áfram i spariskapinu og nartar í páskaeggin i tilefni dags- ins. 18.00 Upphitun. Hallur Helgason í Ijúf- ari kantinum. 22.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sig- mundsson. Róleg og afslöppuð tónlist og létt spjall við hlustend- ur. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn i nóttina. Ath. að fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14 9.00 I gærkvöldi, í kvöld. Glúmur Baldvinsson og Arnar Albertsson athuga hvað fólk gerði í gær og hvað kvöldið ber í skauti sér. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með öllu því sem er að gerast. Farið i létta leiki og hlustendur teknir tali. 17.00 íslenski listinn. Eini íslenski vin- sældalistinn á islandi. Hvaða lög eru á uppleið? Hvaða lög koma ný inn á lista? 30 vinsælustu lög- in á Islandi leikin með viðeigandi fróðleik. 19.00 Björn Sigurðsson. Það þarf svo sannarlega að hita vel upp fyrir kvöldið. DMC kemur við sögu. 22.00 Darri Ólason. Allt á útopnu, hlustendur i loftið a la USA. Tón- listih sem gerir kvöldið að veru- leika og kveðjurnar sem fá þig til að svitna. 4.00 Lifandi næturvakt með Birni Sig- urðssyni. 11.00 Klakapopp. Steinar Viktorsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Konráð. 24.00 Næturvakt. F\lfe(>9 AÐALSTOÐIN 9.00 Á koddanum með Eiríki Jóns- syni. Morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9.00. Klukkan 11.00. Vikan er liðin, samantekt úr fréttum liðinnar viku. 12.00 Hádegisútvarp Tónlist við há- degisverðarborðið. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjánsson og Halldór Backman. Fylgst með framvindu Lottósins. Það markverðasta sem er að gerst um helgina. Samband haft við fólk sem er að fara út á lífið. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson/Jón Þór Hannesson. Hér eru lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, lög sem varðveita minningar allra á besta aldri. Fróðleikur um flytjendur, höf- unda og uppruna laganna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Um- sjón Randver Jensson. Léttleikin tónlist á laugardegi. 22.00 Er mikið sungiö á þínu heimili? Hér getur þú notið góðrar tónlist- ar og fengið óskalagið þitt leikið. Síminn er 626060. „ 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþátt- ur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. 13.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 14.00 Krikket. England-West Indies. 21.45 Wrestling. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. EUROSPÓRT ★ ★ 8.00 Hjólreiðar. 8.30 Ástralski fótboltinn. 9.30 Goals. Stórkostlegum mörkum safnað saman. 10.00 Íshokkí. B-heimsmeistara- keppnin í Frakklandi. 12.00 Handbolti. C-keppnin í Finn- landi. 13.00 Showjumping. The Volvo Cup í Dortmund, V-Þýskalandi. 14.00 Maradona - The Greatest Player in the World. Kvikmynd. 15.00 Trans 'World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 16.00 Surfer Magazine. Allt um brim- brettaiþróttina. 16.30 Trax.Spennandi íþróttagreinar. 17.00 Wheels. Fréttir og kynning úr heimi akstursíþrótta. 18 00 Hnefaleikar. 20.00 The Power of Footbali. Kvik- mynd frá heimsmeistarakeppn- inni 1978. 21.30 Fótbolti. SCREENSPORT 7.30 Hnefaleikar. 9.15 Argentíski fótboltinn. 10.15 Kappakstur. 12.15 Indy Car. 14.00 Tennis. Keppni atvinnumanna i Florida. 15.00 íshokki. Leikur i NHL-deildinni. 17.00 Polo World. 17.30 Powersport International. 18.30 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 20.30 Hnefaleikar. 22.30 Argentíski fótboltinn. Myndin fjallar um fyrstu geimfara Bandarikjanna. Stöð 2 kl. 20.55: Einvalalið Kvikmyndinni The Right Stuff má skipta í tvo meg- inkafla: ílugafrek og geim- ferðir. Myndin hefst á því aö sagt er frá mönnum sem kepptu að því að komast hraðar en hljóðið en þar var fremstur í flokki Chuck Yeager sem er frægasti til- raunaflugmaður Bandaríkj: anna fyrr og síðar. Hann gafst ekki upp fyrr en hon- um hafði tekist að sigrast á hljóðmúrnum sem honum tókst að sprengja árið 1974. Seinni hluti myndarinnar flallar svo um þjálfun fyrstu geimfaranna, einkalíf þeirra og keppni innbyrðis og spurninguna um hver þeirra yrði fyrstur út í geim- inn. Mennirnir voru sjö talsins og mynduðu þeir fyrsta geimfarahóp NASA. Myndin er byggð á met- sölubók Tom Wolfe en Philip Kaufman sá um leik- stjórn og handrit. Aðalhlut- verk leika Sam Shepard, Barbara Hersey, Kim Stan- ley, Ðonald Moffat, Levon Helm og Scott Wilson. -Pá Stöð 2 kl. 24.00: Sumarást Þetta er áhrifamikil mynd hún Anton. Síðar tekst hon- sem gerist árið 1944 í smábæ um að flýja úr vistinni og í Georgiu í Bandaríkjunum. Patty heldur hlífiskildi yfir Sögð er saga unglingsstúlk- honum þai' til hann eygir unnar Patty sem er elst tækifæri til þess að halda dætra einu gj'ðingaflöl- ferð sinni áfram. Sterkt skyldunnar í bænum. Sök- samband hefur myndast um uppruna sins á hún um millí Patty og Anton sem sárt að binda og á enga vini bæði eru hornreka í sam- ef frá er talin vinnukona félaginu og því verður að- heimilisins. skilnaöur þeirra afdrifarík- Skammt frá bænum hafa ur. áttaþýskirstríðsfangarver- Aðalhlutverk Kristy iö lokaðir inni en þegar þeir McNichol, Bruce Davison heimsækja verslun bæjar- og Ester Rolle. ins, sem faðir Patty á, hittir -Pá Sjónvarp kl. 21.30: Glæstar vonir Þetta er annar þáttur af þrem, sem sýndir eru í röð, og verður sá síðasti á dag- skrá annað kvöld. Hér er tekist á við hina þekktu sögu Charles Dickens, Great Expectations, sem fjallar um Pip sem er alinn upp í fátækt og samskipti hans við Havisham fjölskylduna sem er af háum stigum. Þetta er af mörgum talin ein besta saga Dickens og sögð lýsa átökum góðs og ills af mikilli snilld, ekki síð- ur en þeirri stéttaskiptingu sem þá einkenndi breskt þjóðfélag ekki síður en nú. Margir þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttun- um og má nefna Anthony Hopkins, sem leikur Mag- witch, Jean Simmons, sem leikur fröken Havisham en Útvarp Rót kl. 17.00: Ali Farka syngur blús Útvap Rót hefur hafið heimshornarokks en tónhst útsendingar að nýju eftir hans flokkast undir griot- hálfs árs hlé og sendir sem blues og er einkennandi fyr- fyrr út á 106,8 FM. í Popp- ir tónlistariðkun í Mali sem messu á laugardag verður er heimaland Farka. blússöngvarinn Ali Farka í Poppmessu verða einnig kynntur en hann mun halda fluttir blússlagarar frá tónleika á Hótel Borg síð- Grænlandi og Jamaica og asta vetrardag. víöar. Þátturinn er að vanda Ali Farka er einn kunnasti í umsjá Jens Guð. fulltrúi hins svokallaða -Pá Pip hittir Magwitch í kirkju- garðinum í fyrsta sinn. hún lék einnig hina ungu Estelle í kvikmynd Davids Lean fyrir um 40 árum, John Rhys, sem leikur járn- smiðinn Joe Gargery, og Ray McAnally, sem leikur lögfræðinginn Jaggers. í> -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.