Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 1. júní - 7. júni er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta rriorgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., flmmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opiö laug- ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarður: opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið simnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum 2. júní: Talið víst að ítalir fari í stríðið með Þjóðverjum. Stórráð fasista kemur saman á morgun og að fundi loknum er búist við að Mussolini skerist í leikinn. 49 Sljömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að vera ákveðinn í dag. Raðaðu sjónarmiðum þínum og skoðimum upp í forgang eftir mikivægi og haltu þínu striki. Láttu ekki áht þitt í ljós þótt einhver sé með ósannindi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það reynist ekki auðvelt fyrir þig að ná samkomulagi varð- andi ákveðið verkefni. Saltaðu máhð og taktu það upp eftir nokkra daga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Áht og skoðanir eru mjög sveiflukenndar. Reyndu að halda þér við það sem þú trúir á. Það þýðir ekkert að pirrast, ræddu frekar málin í einlægni. Nautið (20. april-20. mai): Treystu á eigin dómgreind hvað sem á dynur. Aðstæðumar eru þér í hag á meðan aðrir þurfa að leita aðstoðar. Tviburarnir (21. maí-21. júní): C Það getur reynst dáhtð erfitt fyrir þig að komast yfir að gera aht sem þú vildir. Það mundi hjálpa að setja upp áætlun og reyna að fara eftir henni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að vera ekki óþolinmóður gagnvart fólki og reyna að fá skjót viðbrögð eða svör. Gefðu fólki tækifæri til að spá í máhn. Þannig nærðu betri árangri. Happatölur eru 3, 19 og 34. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gefðu ekkert frá þér sem býður upp á fjölbreytileika. Nýjar hugmyndir og ný sambönd sérstaklega við hresst fólk gefur þér mlkið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ýkjur geta gefið ranga hugmynd af hlutunum. Gerðu ráð fyrir frávikum og geröu ekki veður út af einhverju sem þú getur ekki kannað upp á eigin spýtur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í efa með áreiðanleika einhvers og áætlanir. Reyndu að yfirvinna þetta og halda þínu striki. Gerðu ráð fyrir breyt- v ingum á vináttuböndum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu þig frekar við verkefrú sem skemmta þér en þú þarft á allri þinni athygli að halda við. Vertu tilbúinn til að fylgja ákveðnum reglum eftir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bogmenn eiga það til aö vera þráir og sjálfselskir. Þess vegna skaltu varast að vinna á móti þinni betri vitund. Happatölur eru 1, 17 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Óákveðni hefur mikil áhrif á þig og það sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Reyndu að einbeita þér og vera skipulagð- < ur. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 4. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að komast í burtu frá daglegu amstri. Gerðu eitt- hvað sem reynir dálítið á þig líkamlega. Það hefur verið mikh pressa á þér að undanfómu, smáhlé gerir þér gott. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir þurft að gera einhverjar breytingar á áætlunum þinum í dag. Þér gæti boðist eitthvað sem erfitt er að hafna. Forðastu hagnýt störf í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): • — Þú ættir að vera varkár að velja þér félaga í dag. Spennan er ekki langt undir yfirborðinu svo þú ættir að forðast fólk sem ert rifrildisgjamt. Nautið (20. april-20. mai): íhugaðu tilboð sem þér bjóðast. Anaðu ekki út í neitt, sérstak- lega ekki ef það kostar peninga. Spurðu um það sem þú þekk- ir ekki. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Það er ekki víst að aht sem þú gerir sýnist þess virði. Þú hefur þörf fyrir breytingu. Reyndu að vera út af fyrir þig í dag, einn og ótruflaöur. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert í óstöðvandi stuði í dag. Ákafi þinn gæti leitt þig út í of mikið. Taktu tilht til annarra. Einhver hugsunarsamm- gæti bjargað þér frá mistökum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Aðrir pressa á að þú seinkir að byrja á verkefni sem þér < f finnst mikhvægt. Sjáðu máhð í víðara samhengi og taktu þér eitthvað minna krefjandi fyrir hendur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur sýnhega mikið meira að gera núna og á komandi dögum en að undanförnu. Gríptu tækifæri sem býðst th að komast í burtu og slappa af. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er aht mjög líflegt í kringum þig og þú getur valið úr skemmtiefninu. Þú verður samt að gera þér grein fyrir kostn- aðarhhðinni. Áhugamálin eru stundum dáhtið dýr. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vinátta er dýrmæt. Þú getur hagnast á hugmyndum vina þinna. Allt bendir th þess að þú þurfir að gera langtíma- áætlanir í fjármálunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að einbeita þér dáhtið betur að fjölskyldu þinni og nánum vinum. Þvi það er þetta fólk sem styður við bakið á þér þegar eitthvað bjátar á. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur betur að tjá þig með fáum útvöldum en í stórum hópi. Þetta á sérstaklega við ef hópurinn er skipthöggð sam-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.